159. spurningaþraut: Mesta hafdýpið, ólympíuverðlaunahafi og fyrsta skáldsaga Arnaldar
Spurningaþrautin

159. spurn­inga­þraut: Mesta haf­dýp­ið, ólymp­íu­verð­launa­hafi og fyrsta skáld­saga Arn­ald­ar

Hér birt­ist gær í frá spurn­inga­þraut­ina á hlekk­ur. * Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða frægri kvik­mynd er þetta skjá­skot? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvar á Ís­landi var hin forna Hnappa­dals­sýsla? 2.   Hvaða fræg­ur banda­rísk­ur rit­höf­und­ur var fyr­ir fá­ein­um dög­um á ferð á Siglu­firði? 3.   Hvað hét fyrsta skáld­saga Arn­ald­ar Ind­riða­son­ar? 4.   Frá hvaða landi kem­ur brag­ar­hátt­ur­inn „haíka“ upp­haf­lega? 5.   Uppi á hvaða...
Tómas um plastbarkalækninn: „Í mínum  kreðsum var hann eins konar Ronaldo“
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as um plast­barka­lækn­inn: „Í mín­um kreðsum var hann eins kon­ar Ronaldo“

Tóm­as Guð­bjarts­son skurð­lækn­ir er vitni ákæru­valds­ins í Svi­þjóð gegn Pau­lo Macchi­ar­ini. Tóm­as er tal­inn geta hjálp­að til við að sýna að Macchi­ar­ini vissi að að­gerða­tækn­in í plast­barka­mál­inu virk­aði ekki og að ít­alski skurð­lækn­ir­inn hafi beitt blekk­ing­um. En hvað vissi Tóm­as sjálf­ur?
Framganga stjórnvalda gagnvart móður og barni fordæmd
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Aðsent

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Fram­ganga stjórn­valda gagn­vart móð­ur og barni for­dæmd

Þús­und­ir mót­mæla því að móð­ir sé svipt for­sjá og barn­ið verði fært með valdi inn í of­beld­is­hættu. Rann­sókn á ætl­uðu kyn­ferð­is­broti manns gegn barni sínu var felld nið­ur án lækn­is­rann­sókn­ar eða við­tals í Barna­húsi. Hæstirétt­ur hef­ur stað­fest með öðr­um dómi, að sú stað­reynd að mað­ur hafi ekki ver­ið dæmd­ur fyr­ir brot gegn barni komi ekki í veg fyr­ir að vilji barna eða ótti við við­kom­andi sé lát­inn ráða nið­ur­stöð­unni um rétt barns til vernd­ar.
158. spurningaþraut: Íslenskt skáld, útlenskt skáld, íslenskur fugl, og fleira!
Spurningaþrautin

158. spurn­inga­þraut: Ís­lenskt skáld, út­lenskt skáld, ís­lensk­ur fugl, og fleira!

Góð­an dag, hér er þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ís­lenskt skáld lét heil­mik­ið að sér kveða bæði hér­lend­is og einnig er­lend­is, þar sem skáld­ið kom meira að segja við sögu kon­unga. Skáld­ið var kennt við konu sem það unni eitt sinn. Hvað hét kon­an? 2.   Hver gaf út hljóm­plöt­una...
Mótmælandi dreginn fyrir dóm í dag fyrir að óhlýðnast lögreglunni
Fréttir

Mót­mæl­andi dreg­inn fyr­ir dóm í dag fyr­ir að óhlýðn­ast lög­regl­unni

„Það hvarfl­aði ekki að mér að ég væri að brjóta lög,“ sagði Kári Orra­son fyr­ir dómi í dag, en hon­um er gert að sök að hafa óhlýðn­ast skip­un­um lög­reglu þeg­ar hann mót­mælti með­ferð á hæl­is­leit­end­um. Fimm að­gerð­arsinn­ar úr röð­um No Bor­ders voru hand­tekn­ir 5. apríl 2019 við mót­mæli í and­dyri dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins eft­ir ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að ná fundi með ráð­herra.
157. spurningaþraut: Vinsælasti liturinn í fánum heimsins, kvenmannsnafn, skemmtigarður
Spurningaþrautin

157. spurn­inga­þraut: Vin­sæl­asti lit­ur­inn í fán­um heims­ins, kven­manns­nafn, skemmti­garð­ur

Þraut gær­dags­ins, hér er hlekk­ur á hana. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er þessi mynd tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða stríði var Jó­hanna af Örk tek­in af lífi? 2.   Hvaða ár tók Elísa­bet 2. við sem þjóð­höfð­ingi Bret­lands? 3.   Hvað hét ein­ræð­is­herr­ann sem réði Spáni 1939 til 1975? 4.   Hver orti: „Mitt er þitt og hjá mér áttu heima, / víst...
Efling segir aðgerðir stjórnarinnar „styðja eingöngu atvinnurekendur og efnafólk“
Fréttir

Efl­ing seg­ir að­gerð­ir stjórn­ar­inn­ar „styðja ein­göngu at­vinnu­rek­end­ur og efna­fólk“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra boð­ar átta stöð­ug­leika­að­gerð­ir til stuðn­ings Lífs­kjara­samn­ingn­um. Efl­ing stétt­ar­fé­lag seg­ir rík­is­stjórn­ina hafa „lát­ið Sam­tök at­vinnu­lífs­ins beita sig hót­un­um“. At­vinnu­rek­end­ur eru hætt­ir við að segja upp samn­ingn­um.

Mest lesið undanfarið ár