161. spurningaþraut: Konurnar í Spaugstofunni, grænar ninjur, Miðnætursólborgin
Spurningaþrautin

161. spurn­inga­þraut: Kon­urn­ar í Spaug­stof­unni, græn­ar ninj­ur, Mið­næt­ur­sól­borg­in

Þraut­in í gær sner­ist öll um síð­ari heims­styrj­öld­ina. Hér er hlekk­ur á hana. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Hvern er ver­ið að drepa á teikn­ing­unni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Laust fyr­ir miðja 19. öld skrif­uðu Fjöln­is­menn – Jón­as Hall­gríms­son og fé­lag­ar – í blað sitt um at­burði í Sléttu­manna­landi. Sléttu­manna­land var þýð­ing þeirra á heiti rík­is eins í...
Spáir kínverskri útþenslustefnu
ErlentKínverski leynilistinn

Spá­ir kín­verskri út­þenslu­stefnu

Fregn­ir af gagna­söfn­un kín­verskra yf­ir­valda um er­lent áhrifa­fólk um all­an heim vekja ekki síst spurn­ing­ar um fyr­ir­ætlan­ir Kín­verja í al­þjóða­stjórn­mál­um í fram­tíð­inni og vax­andi ítök og áhrifa­mátt þeirra inn­an fjölda er­lendra ríkja. Virt­ur en um­deild­ur banda­rísk­ur fræði­mað­ur seg­ir Kín­verja haga sér með sama hætti og Banda­rík­in hafi gert til að hösla sér völl á al­þjóða­svið­inu á sín­um tíma – það sé bæði áhyggju­efni og veg­vís­ir um fram­hald­ið.
160. spurningaþraut: Margar léttar og örfáar þungar spurningar um síðari heimsstyrjöld
Spurningaþrautin

160. spurn­inga­þraut: Marg­ar létt­ar og ör­fá­ar þung­ar spurn­ing­ar um síð­ari heims­styrj­öld

Hér er fyrst hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. * Að venju snú­ast all­ar spurn­ing­arn­ar um eitt og sama efn­ið þeg­ar tala þraut­ar end­ar á núlli. Það er síð­ari heims­styrj­öld­in í þetta sinn. Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an sést ein af fræg­ustu orr­ustuflug­vél­um síð­ari heims­styrj­ald­ar. Af hvaða teg­und er hún? * 1.   Hvaða dag hófst síð­ari heims­styrj­öld­in í Evr­ópu? 2. ...
Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
GreiningKínverski leynilistinn

Kín­verski list­inn: Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir gagna­söfn­un­ina stang­ast á við sið­ferði og lög

Sænsk­ur sér­fræð­ing­ur um Kína tel­ur að nafna­list­inn með 2,5 millj­ón­um manna, þar af 4.000 Ís­lend­ing­um, sé til marks um breytta ut­an­rík­i­s­tefnu Kína og auk­inn áhuga á öðr­um ríkj­um. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að sam­bæri­leg­um upp­lýs­ing­um um starfs­menn þess hafi ekki áð­ur ver­ið safn­að sam­an svo vit­að sé.
Ekkja Andemariams vitnar gegn Macchiarini: „Annars getur þú dáið“
FréttirPlastbarkamálið

Ekkja And­emariams vitn­ar gegn Macchi­ar­ini: „Ann­ars get­ur þú dá­ið“

Ekkja And­emariams Beyene er vitni ákæru­valds­ins í Sví­þjóð gegn ít­alska skurð­lækn­in­um Pau­lo Macchi­ar­ini sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að valda manni henn­ar lík­ams­tjóni. Hún seg­ir að Macchi­ar­ini hafi þrýst á And­emariam að fara í plast­barka­að­gerð­ina og lof­að hon­um 8 til 10 ár­um með börn­um þeirra hjóna.

Mest lesið undanfarið ár