164. spurningaþraut: Ljón í Asíu, maðurinn skotinn í Prag, hve þung eru egg?
Spurningaþrautin

164. spurn­inga­þraut: Ljón í As­íu, mað­ur­inn skot­inn í Prag, hve þung eru egg?

Allt í lagi, er­uði bú­in með þraut­ina frá í gær? Hér er hún! * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá „lógó“ sam­taka, sem lík­lega eru ekki við lýði leng­ur. Hvað hétu þau? Auk hins op­in­bera nafns, sem sam­tök­in köll­uðu sig sjálf, dug­ar líka eins kon­ar „gælu­nafn“ sem var oft not­að um þau í fjöl­miðl­um. * 1.   Hvað...
Umsjónarmaður sóttvarnarhússins segir gesti Gistiskýlisins eiga skilið betra úrræði
FréttirCovid-19

Um­sjón­ar­mað­ur sótt­varn­ar­húss­ins seg­ir gesti Gisti­skýl­is­ins eiga skil­ið betra úr­ræði

Ung­ir, heim­il­is­laus­ir karl­ar sem glíma við fíkni­vanda hafa þurft að sækja sótt­varn­ar­hús­ið eft­ir covid-smit í Gisti­skýl­inu á Granda. Gylfi Þór Þor­steins­son, um­sjóna­mað­ur sótt­varn­ar­húss­ins, seg­ir gest úr gisti­skýl­inu hafa geng­ið úr hús­inu og þar með brot­ið sótt­kví. Hann seg­ir enn­frem­ur að þess­ir að­il­ar gætu hlot­ið betri þjón­ustu ann­ars stað­ar.
„Afkomuöryggi er leiðin út úr kreppunni“
Viðtal

„Af­komu­ör­yggi er leið­in út úr krepp­unni“

Drífa Snæ­dal for­seti ASÍ hef­ur stað­ið í ströngu und­an­farna mán­uði í svipti­vind­um á vinnu­mark­aði. Covid-krepp­an hef­ur vald­ið því að fram­leiðni hef­ur dreg­ist sam­an um hundruð millj­arða og út­lit er fyr­ir nokk­ur hundruð millj­arða króna minni fram­leiðni á næsta ári held­ur en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. At­vinnu­leysi hef­ur náð hæstu hæð­um og mik­ill þrýst­ing­ur hef­ur ver­ið á launa­fólk að taka á sig kjara- og rétt­inda­skerð­ing­ar. Hún var­ar við því að stjórn­völd geri mis­tök út frá hag­fræði­kenn­ing­um at­vinnu­rek­enda.
163. spurningaþraut: Elsti bjórinn, algert frost og Skítamórall
Spurningaþrautin

163. spurn­inga­þraut: Elsti bjór­inn, al­gert frost og Skíta­mórall

Ókei, fyrst er það hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. Hér er hann. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ár var sú ljós­mynd tek­in, sem skjá­skot birt­ist af hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver teikn­aði Þjóð­leik­hús­ið? 2.   Elstu merki um bjór­brugg­un, sem fund­ist hafa, benda til þess að Natúfíu­menn í hinu nú­ver­andi Ísra­el, hafi orð­ið fyrst­ir til að kneifa öl­ið. Hversu...
Samherji stillir Namibíumálinu upp sem „ásökunum“ Jóhannesar
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herji still­ir Namib­íu­mál­inu upp sem „ásök­un­um“ Jó­hann­es­ar

Sam­herji seg­ir í árs­reikn­ingi sín­um að Namib­íu­mál­ið byggi á „ásök­un­um“ Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar. Fjöl­þætt gögn eru hins veg­ar und­ir í mál­inu og byggja rann­sókn­ir ákæru­valds­ins í Namib­íu og á Ís­landi á þeim. Sam­herji seg­ir ekki í árs­reikn­ingi sín­um að Wik­borg Rein hafi hreins­að fé­lag­ið af þess­um „ásök­un­um“.
162. spurningaþraut: Jesus Christ Superstar, Laddi, Stalingrad og mannfall í leikriti
Spurningaþrautin

162. spurn­inga­þraut: Jes­us Christ Su­per­st­ar, Laddi, Stalingrad og mann­fall í leik­riti

Hlekk­ur á þraut gær­dags­ins! * Fyrri auka­spurn­ing vís­ar til mynd­ar­inn­ar hér að of­an: Hvaða reiki­stjörnu má sjá þar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir spurn­inga­keppni fram­halds­skól­anna sem Rík­is­út­varps­ins hef­ur sýnt í rúm 30 ár? 2.   Hvaða vin­sæla sjón­varps­þáttar­öð sagði frá spenn­andi æv­in­týr­um sem starfs­fólk­ið á aug­lýs­inga­stof­unni Sterl­ing Cooper á Madi­son Avenue á Man­hatt­an lenti í? 3.   Hvað nefn­ist raf­virk­inn sem Laddi hef­ur oft...
Föður meinað að leysa út sýklalyf fyrir barnið sitt
Fréttir

Föð­ur mein­að að leysa út sýkla­lyf fyr­ir barn­ið sitt

Garð­ar Atli Jó­hanns­son fór með fjög­urra ára gamla dótt­ur sína til lækn­is og fékk upp­áskrif­uð sýkla­lyf. Í apó­tek­inu var hon­um af­hent blað sem hann átti að fara með til barn­s­móð­ur sinn­ar til þess að sækja sam­þykki fyr­ir því að hann gæti leyst út lyf fyr­ir dótt­ur þeirra, þótt þau fari með jafna for­sjá. „Þetta var sárt,“ seg­ir hann.

Mest lesið undanfarið ár