Konan sem elskaði fossinn
MenningJólabókaflóðið 2020

Kon­an sem elsk­aði foss­inn

Sig­ríð­ur Tóm­as­dótt­ir frá Bratt­holti var mik­ið nátt­úru­barn og dýra­vin­ur en átti erfitt með mann­leg sam­skipti. Sig­ríð­ur er þekkt­ust fyr­ir bar­áttu sína gegn áform­um um að virkja Gull­foss og gekk svo langt að hóta að enda líf sitt með því að kasta sér í foss­inn ef hann fengi ekki að vera í friði. Kon­an sem elsk­aði foss­inn er sögu­leg skáld­saga eft­ir Eyrúnu Inga­dótt­ur sem skrif­aði fyrst um Siggu frá Bratt­holti fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún seg­ir mik­il­vægt að vekja at­hygli á bar­áttu­kon­um fyrri tíma.
239. spurningaþraut: „Að vera eða ekki vera, þarn'er efinn“
Spurningaþrautin

239. spurn­inga­þraut: „Að vera eða ekki vera, þarn'er ef­inn“

Hér er hún, þraut­in síð­an í gær. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Hvaða borg sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Lýta­lækn­ir hef­ur ver­ið í frétt­um und­an­far­ið vegna and­stöðu sinn­ar við sótt­varn­ar­regl­ur flest­ar. Hvað heit­ir lýta­lækn­ir­inn? Hér dug­ar skírn­ar­nafn. 2.   Ár­ið 2002 var nýtt sjálf­stætt ríki við­ur­kennt í As­íu, eft­ir að hafa átt í langri og blóð­ugri sjálf­stæð­is­bar­áttu...
Skrifar á hverjum degi allan ársins hring
MenningJólabókaflóðið 2020

Skrif­ar á hverj­um degi all­an árs­ins hring

Nýj­asta bók Ragn­ars Jónas­son­ar, Vetr­ar­mein, ger­ist á Siglu­firði þar sem skelfi­leg­ur at­burð­ur á sér stað um páska­helgi. Bók­in er kom­in í hill­ur versl­ana í Bretlandi, Banda­ríkj­un­um og Frakklandi en bæk­ur Ragn­ars hafa selst í um tveim­ur millj­ón­um ein­taka og eru á list­um yf­ir bestu glæpa­sög­ur árs­ins 2020 að mati fjöl­miðla í nokkr­um lönd­um.
238. spurningaþraut: Vinir, kviðdómur, Mamma Mía og ríki að velli lagt
Spurningaþrautin

238. spurn­inga­þraut: Vin­ir, kvið­dóm­ur, Mamma Mía og ríki að velli lagt

Gær­dags­þraut­in, hér er hún. * Fyrri auka­spurn­ing. Ljós­mynd­ina hér að of­an tók ljós­mynd­ar­inn Robert Capa og var hún lengi tal­in í hópi mögn­uð­ustu ljós­mynda 20. ald­ar. Síð­an kvikn­uðu radd­ir um að mynd­in kynni að hafa ver­ið svið­sett en um það verð­ur ekki sagt hér. En hvað sem því líð­ur, í hvaða stríði var mynd­in tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Am­er­ísku sjón­varps­þætt­irn­ir...
237. spurningaþraut: Liverpool, Þorvaldur, Nanna, Pliníus eldri, Síbelíus
Spurningaþrautin

237. spurn­inga­þraut: Li­verpool, Þor­vald­ur, Nanna, Plin­íus eldri, Síbel­íus

Ef þið smell­ið hér, þá birt­ist þraut­in síð­an í gær eins og fyr­ir galdra. * Fyrri auka­spurn­ing:  Hvað heit­ir tog­ar­inn sem sjá má hluta af á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fót­bolta­fé­lag­ið Li­verpool er sig­ur­sæl­asta fót­bolta­fé­lag­ið í Li­verpool. En í borg­inni eru fleiri fót­bolta­fé­lög. Hvað heit­ir það næst sig­ur­sæl­asta þar í borg? 2.   Ár­um sam­an hef­ur Þjóð­leik­hús­ið hald­ið...
Upp við vegg
Mynd dagsins

Upp við vegg

Vegg­mynd Am­nesty In­ternati­onal, eft­ir lista­mann­inn Stefán Óla Bald­urs­son, fang­ar held­ur bet­ur aug­að þeg­ar far­ið er um Hofs­valla­göt­una vest­ur í bæ. Am­nesty In­ternati­onal er al­þjóð­leg mann­rétt­inda­hreyf­ing sem stend­ur vörð um rétt­læti, frelsi og reisn. Og ekki veit­ir af, á þess­um mjög svo óvenju­legu tím­um. VIÐ STÖND­UM VÖRÐ UM MANN­RÉTT­INDI, RÉTT­LÆTI, FRELSI OG REISN

Mest lesið undanfarið ár