Héraðssaksóknari: Samherjamálið í Namibíu opnaði augu Íslendinga
FréttirSamherjaskjölin

Hér­aðssak­sókn­ari: Sam­herja­mál­ið í Namib­íu opn­aði augu Ís­lend­inga

Ís­land er gagn­rýnt harð­lega fyr­ir linkind í eft­ir­liti með mútu­mál­um Ís­lend­inga er­lend­is í skýrslu OECD. OECD seg­ir að Sam­herja­mál­ið hai breytt við­horfi Ís­lend­inga til efn­is­ins og í reynd svipt þá sak­leys­inu að þessu leyti. Ólaf­ur Hauks­son seg­ir mik­il­vægt að Ís­land gyrði sig í brók þeg­ar kem­ur að eft­ir­liti með mögu­leg­um mútu­brot­um.
Svona þvættuðu Namibíumennirnir peningana frá Samherja
RannsóknSamherjaskjölin

Svona þvætt­uðu Namib­íu­menn­irn­ir pen­ing­ana frá Sam­herja

Mynd­in er að skýr­ast í mútu­máli Sam­herja í Namib­íu. Sacky Shangala, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, lét und­ir­mann sinn í ráðu­neyt­inu þvætta pen­inga sem hann og við­skipta­fé­lag­ar hans fengu frá Sam­herja. Í grein­ar­gerð rík­is­sak­sókn­ar­ans í Namib­íu er upp­taln­ing á þeim fé­lög­um og að­ferð­um sem Namib­íu­menn­irn­ir beittu til að hylja slóð mútu­greiðsln­anna frá Sam­herja.
236. spurningaþraut: Vigdís Finnbogadóttir, Buck Mulligan, Söngur Gollums
Spurningaþrautin

236. spurn­inga­þraut: Vig­dís Finn­boga­dótt­ir, Buck Mulli­g­an, Söng­ur Goll­ums

Hér er þraut­in síð­an í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir fjall­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyrsta Star Wars-mynd­in var frum­sýnd 1977 og hét þá ein­fald­lega Star Wars. Sú næsta kom þrem ár­um síð­ar. Hvað heit­ir sú mynd? 2.   Carrie Fis­her lék að­al­kven­hlut­verk­ið í fyrstu Star Wars mynd­un­um. Hvað hét per­sóna henn­ar? 3.   „Stately, plump Buck...
Í níutíu ár
Mynd dagsins

Í níu­tíu ár

Í ár eru 90 ár lið­in síð­an fyrsti þjóð­garð­ur­inn, Þjóð­garð­ur­inn á Þing­völl­um, var stofn­að­ur. Þá, eins og nú með verð­andi Há­lend­is­þjóð­garð, voru há­vær mót­mæli gegn því að friða land­ið á Þing­völl­um. And­stæð­ing­ar frið­un­ar há­lend­is­ins nota í dag mörg þau sömu rök og voru not­uð gegn frið­lýs­ingu Þing­valla fyr­ir tæp­lega hundrað ár­um. Í fyrra sóttu vel á aðra millj­ón ferða­manna Þing­velli heim.

Mest lesið undanfarið ár