Draumnum um listasafn alþýðunnar lokið?
Menning

Draumn­um um lista­safn al­þýð­unn­ar lok­ið?

Ný­ver­ið til­kynnti Al­þýðu­sam­band Ís­lands að til stæði að selja Freyju­götu 41 og hætta þar með rekstri á lista­safni ASÍ í nú­ver­andi mynd. Mik­il reiði er með­al lista­manna yf­ir þeim tíð­ind­um, en fram­kvæmda­stjóri ASÍ seg­ir að lista­verka­safn Ragn­ars í Smára verði enn að­gengi­legt al­menn­ingi. Að­al­heið­ur Magnús­dótt­ir seg­ist skilja vel reiði fólks en lof­ar að hús­ið verði góð­ur stað­ur fyr­ir list­sköp­un.
7 daga áætlun til að efla hamingju
Listi

7 daga áætl­un til að efla ham­ingju

„Ham­ingj­an hún var best af öllu sköp­un­ar­verk­inu“ sungu Ðe lón­lí blú bojs í gamla daga og heims­byggð­in öll virð­ist sam­mála þess­ari full­yrð­ingu ef marka má all­ar þær bæk­ur, vef­síð­ur, blogg og Face­book-statusa sem tyggja það of­an í okk­ur hvað sé nú best að gera til að krækja í anga af þess­ari marg­prís­uðu ham­ingju. Hvað ham­ingj­an ná­kvæm­lega fel­ur í sér eða...
Andri Snær: „Er ekki einu sinni almennilegur umhverfisverndarsinni“
FréttirForsetakosningar 2016

Andri Snær: „Er ekki einu sinni al­menni­leg­ur um­hverf­is­vernd­arsinni“

Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur hef­ur all­an sinn fer­il ver­ið óhrædd­ur við að feta ótroðn­ar slóð­ir. Hann er eini ís­lenski rit­höf­und­ur­inn sem hef­ur hlot­ið bók­mennt­ar­verð­laun fyr­ir skáld­sögu, barna­bók og fræði­bók. Hann hef­ur kom­ið að ný­sköp­un, kvik­mynda­gerð og nú ligg­ur slóð­in að Bessa­stöð­um.
Icelandair flytur inn 150 pólska verkamenn og rukkar þá um sjöfalda húsaleigu
ErlentStarfsemi Icelandair

Icelanda­ir flyt­ur inn 150 pólska verka­menn og rukk­ar þá um sjö­falda húsa­leigu

„Eng­in frétt í þessu,“ seg­ir formað­ur Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Kefla­vík­ur sem gæta á rétt­inda meiri­hluta þeirra 150 Pól­verja sem hing­að komu til lands til starfa fyr­ir dótt­ur­fé­lag Icelanda­ir, IGS. Fram­kvæmda­stjóri IGS, Gunn­ar Ol­sen, seg­ir leig­una að­eins til að bera uppi fjár­fest­ing­ar.
Uppskrift: Sumarsalat með sólartilfinningu
Uppskrift

Upp­skrift: Sum­arsal­at með sól­ar­til­finn­ingu

Sumar­ið er kom­ið, hvað sem hita­stig­inu líð­ur, og þá þrá­um við flest létt­ari mat, helst með fersk­um ávöxt­um, og gjarna svo­lít­ið fram­andi yf­ir­bragði. Þetta skel­fiskssal­at upp­fyll­ir öll skil­yrði um sum­armat og það ligg­ur við að mað­ur sjái fyr­ir sér sól­ina glampa á hvít­víns­glasi á dekk­uðu borði úti í garði á heit­um degi við lest­ur upp­skrift­ar­inn­ar. Og ef hann rign­ir þá fær­ir sal­at­ið okk­ur sum­ar­til­finn­ing­una beint í æð þótt við eld­hús­borð­ið sé.

Mest lesið undanfarið ár