Frásagnir 137 íslenskra stjórnmálakvenna af misrétti, ofbeldi og kynferðislegri áreitni
Listi#metoo frásagnir

Frá­sagn­ir 137 ís­lenskra stjórn­mála­kvenna af mis­rétti, of­beldi og kyn­ferð­is­legri áreitni

Við birt­um 137 dæmi um áreitni og mis­rétti sem ís­lensk­ar ís­lensk­ar stjórn­mála­kon­ur hafa upp­lif­að. At­vik­in eru allt frá nið­ur­lægj­andi um­mæl­um yf­ir í al­var­leg kyn­ferð­is­brot. Gerend­urn­ir eru allt frá emb­ætt­is­mönn­um og þing­mönn­um yf­ir í hæst settu stjórn­mála­menn­ina.
Hvaða „pólitísku sýn um örlög“ Íslands hafa Vinstri græn?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillNý ríkisstjórn

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hvaða „póli­tísku sýn um ör­lög“ Ís­lands hafa Vinstri græn?

Stjórn­mála­flokk­ar verða að hafa skýra sýn og stefnu um það hvernig land þeir vilja búa til og hvernig sam­fé­lag þeir vilja ekki að verði að veru­leika. Með ákvörð­un sinni um stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur við Sjálf­stæð­is­flokk­inn er orð­ið al­veg óljóst hvert Vinstri græn vilja stefna við mót­un ís­lensks sam­fé­lags, seg­ir Ingi Vil­hjálms­son í pistli.
Frá fíkli til flóttamanns
Viðtal

Frá fíkli til flótta­manns

Leik­ar­inn Atli Rafn Sig­urð­ar­son fer með hlut­verk Mika­els í leik­rit­inu Kart­öfluæt­urn­ar eft­ir Tyrf­ing Tyrf­ings­son sem var frum­sýnt á Litla sviði Borg­ar­leik­húss­ins fyr­ir stuttu. Sýn­ing­um á því verki lýk­ur senn og er svo gott sem upp­selt á þær sýn­ing­ar sem eft­ir eru. En Atli hef­ur nú haf­ið æf­ing­ar á leik­rit­inu Medeu eft­ir Evrípídes, 2.500 ára gam­alli sögu sem verð­ur frum­sýnd á Nýja sviði Borg­ar­leik­húss­ins milli jóla og ný­árs. Þar leik­ur hann Ja­son, eig­in­mann Medeu. 

Mest lesið undanfarið ár