Guðlaugur efast um mat dómnefndar á reynslu Ingiríðar og Daða en formaður nefndarinnar telur hann vera á villigötum
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Guð­laug­ur ef­ast um mat dóm­nefnd­ar á reynslu Ingi­ríð­ar og Daða en formað­ur nefnd­ar­inn­ar tel­ur hann vera á villi­göt­um

Sett­ur dóms­mála­ráð­herra hef­ur áhyggj­ur af því að reynsla Ingi­ríð­ar Lúð­víks­dótt­ur setts hér­aðs­dóm­ara og Daða Kristjáns­son­ar sak­sókn­ara sé of­met­in í um­sögn dóm­nefnd­ar, og að það halli á hæsta­rétt­ar­lög­menn­ina Jón­as Jó­hanns­son og Ind­riða Þorkels­son.
Fjórfalt meiri hagnaður á bestu veitingahúsum Íslands: „Rosalega gott ár“
FréttirVeitingahús

Fjór­falt meiri hagn­að­ur á bestu veit­inga­hús­um Ís­lands: „Rosa­lega gott ár“

Í er­lend­um fjöl­miðl­um er byrj­að að tala um Ís­land sem áfanga­stað fyr­ir áhuga­fólk um mat og veit­inga­staði. Við­snún­ing­ur í rekstri bestu veit­inga­húsa lands­ins var tals­verð­ur í fyrra. Hrefna Sætr­an tal­ar um að ár­ið 2016 hafi ver­ið ótrú­lega gott í veit­inga­brans­an­um en ár­ið 2017 lak­ara. DILL, fyrsti Michel­in-stað­ur Ís­lands, bætti af­komu sína um 40 millj­ón­ir í fyrra.
Kristján Þór og Þorsteinn Már „nánir  vinir“ í skilningi stjórnsýslulaga
FréttirRíkisstjórnin

Kristján Þór og Þor­steinn Már „nán­ir vin­ir“ í skiln­ingi stjórn­sýslu­laga

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hafa ekki vilj­að svara spurn­ing­um um eðli vináttu sinn­ar. Sam­kvæmt hæfis­regl­um stjórn­sýslu­laga get­ur „ná­in vinátta“ haft áhrif á hæfi ráð­herra og annarra op­in­berra starfs­manna en í slíkri vináttu felst með­al ann­ars að menn um­gang­ist í frí­tíma sín­um.
Tíu mest lesnu viðtöl Stundarinnar á árinu
Listi

Tíu mest lesnu við­töl Stund­ar­inn­ar á ár­inu

Dótt­ir barn­aníð­ings, Guð­rún Kjart­ans­dótt­ir, seg­ir frá því hvernig hún reyndi að verja syst­ur sín­ar fyr­ir föð­ur sín­um, Em­il Thor­ar­ins­sen lýs­ir því hvernig kon­an hans hvarf inn í djúpt þung­lyndi sem dró hana að lok­um til dauða og Lilja Al­freðs­dótt­ir veit­ir inn­sýn í líf henn­ar og störf í Seðla­bank­an­um og á vett­vangi stjórn­mál­anna. Þetta eru mest lesnu við­töl árs­ins.
Aktívistinn sem varð verkalýðsforingi
Viðtal

Aktív­ist­inn sem varð verka­lýðs­for­ingi

Per­sónu­legt áfall varð til þess að Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, hellti sér á kaf í rétt­læt­is­bar­áttu fyr­ir sann­gjarn­ara sam­fé­lagi. Hann hef­ur ver­ið kall­að­ur lýðskrumari og po­púlisti og seg­ir ör­uggt mál að reynt verði að steypa hon­um af stóli. Á nýju ári hyggst hann kynna nýj­ar lausn­ir í hús­næð­is­mál­um en seg­ir mik­il­væg­ast af öllu að af­nema skerð­ing­ar í al­manna­trygg­inga­kerf­inu. Bar­átt­unni er því hvergi nærri lok­ið.

Mest lesið undanfarið ár