Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins vill ekki að „duglega fólkið“ haldi uppi sjúklingum sem keppast við að vera veikir
Fréttir

Fram­bjóð­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill ekki að „dug­lega fólk­ið“ haldi uppi sjúk­ling­um sem kepp­ast við að vera veik­ir

Við­ar Guðjohnsen, sem býð­ur sig fram í odd­vita­sæti Sjálf­stæð­is­flokks­ins fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar, vill ekki borga fyr­ir „klessu­feitt fólk“ eða „annarra manna börn“ og tel­ur að veik­ir fíkni­efna­neyt­end­ur eigi að mæta ör­lög­um sín­um óstudd­ir.
Viðurkenndi að senda kynlífsmyndbönd en var ekki ákærður: „Er það glæpur að deila vídeóum eða?“
Fréttir

Við­ur­kenndi að senda kyn­lífs­mynd­bönd en var ekki ákærð­ur: „Er það glæp­ur að deila víd­eó­um eða?“

Fyrr­ver­andi sam­býl­is­mað­ur Ju­lia­ne Fergu­son við­ur­kenndi í yf­ir­heyrslu að hafa sent kyn­lífs­mynd­band af henni til vinnu­fé­laga henn­ar. Hann var ekki ákærð­ur fyr­ir að senda mynd­band­ið, en dæmd­ur í fjög­urra mán­aða fang­elsi í nóv­em­ber síð­ast­liðn­um fyr­ir að senda skjá­skot af mynd­band­inu til sam­starfs­konu Ju­lia­ne.

Mest lesið undanfarið ár