Mér leið eins og ég væri útlendingur
Gabríel Benjamin
Reynsla

Gabríel Benjamin

Mér leið eins og ég væri út­lend­ing­ur

Á með­an land­ið er enn að feta sín fyrstu fjöl­þjóð­legu skref í sam­an­burði við þró­un ná­granna­landa hafa marg­ir ein­stak­ling­ar sem passa ekki inn í blá­eygðu og ljós­hærðu stað­alí­mynd Ís­lands feng­ið að finna fyr­ir því. Blaða­mað­ur og þrír slík­ir ein­stak­ling­ar segja frá reynslu sinni af mis­mun­un, for­dóm­um og öðru í ís­lensku sam­fé­lagi.
Páskar í Loutraki
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Pásk­ar í Loutraki

Pásk­arn­ir eru stóra há­tíð­in á Grikklandi, skör of­ar en jól­in. Pásk­ar eru sá tími sem fjöl­skyld­an kem­ur sam­an, fer á mið­næt­ur­messu og borð­ar hefð­bund­inn páskamat. Mjög marg­ar fjöl­skyld­ur halda sig frá kjötáti mán­uð­inn á und­an og borða að­al­lega fisk. Einn vin­sæl­asti rétt­ur­inn á þeim tíma er salt­fisk­ur, bakalaó, sem flutt­ur er inn alla leið­ina frá Ís­landi.
Stefán Karl á batavegi og þakkar samborgurum sínum: „Ekkert illt að sjá“
Reynsla

Stefán Karl á bata­vegi og þakk­ar sam­borg­ur­um sín­um: „Ekk­ert illt að sjá“

Stefán Karl Stef­áns­son, sem und­ir­geng­ist hef­ur krabba­meins­með­ferð, seg­ir mein­ið far­ið og „ekk­ert illt að sjá“. Hann und­ir­býr sig fyr­ir fyr­ir­byggj­andi geislameð­ferð og þakk­ar sam­borg­ur­um sín­um. „Takk fyr­ir all­ar kveðj­urn­ar og stuðn­ing­inn eins og alltaf, handa­bönd­in úti í búð, klapp­inu á bak­ið og fal­legu bros­un­um sem mað­ur fær hvar sem mað­ur kem­ur.“
Ferðasaga frá Toskana: Písa, Flórens og Síena
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Ferða­saga frá Tosk­ana: Písa, Flórens og Sí­ena

Það er hægt að kom­ast yf­ir að heim­sækja all­ar helstu borg­ir Tosk­ana­hér­aðs á ein­um degi, þótt hver ein­asta borg (nema Písa) eigi skil­ið að minnsta kosti viku til að mað­ur nái að drekka í sig öll lista­verk­in sem eru á víð og dreif út um allt. Hlut­ar af hér­að­inu eru túrista­gildr­ur, en af góðri ástæðu. Önn­ur svæði eins og smá­borg­in Sí­ena eru laus við offlóð túrista ut­an við hjarta mið­bæj­ar­ins og sum­ar kirkj­ur þar svo fal­leg­ar að það er hætt við að mað­ur snúi aft­ur það­an sem heit­trú­að­ur kaþ­ól­ikki.
Rokk, krútt og íslenskt popp í París
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Rokk, krútt og ís­lenskt popp í Par­ís

Há­tíð­in Air d'Islande hef­ur ver­ið hald­in ár hvert í Par­ís frá ár­inu 2007, en í ár voru tón­leik­arn­ir vel sam­sett sýn­is­horn af því besta úr tón­list­ar­sen­unni í Reykja­vík. Þak­ið ætl­aði að rifna af Po­int Ephem­ere þeg­ar einn tón­list­ar­mað­ur­inn hróp­aði: „Fuck the Icelandic prime mini­ster, fuck the Pana­mapa­per-people,“ sem fólk tók upp eft­ir hon­um og æpti aft­ur og aft­ur.
Borgin óraunverulega
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Borg­in óraun­veru­lega

Brus­sel hef­ur ver­ið mik­ið í deigl­unni eft­ir hryðju­verk­in í Par­ís, og er reynd­ar oft­ar en ekki þunga­miðja frétta þeg­ar kem­ur að laga­tækni-póli­tík Evr­ópu­sam­bands­ins. En þar er fleira að finna en íslam­ista og skriff­inna, marg­ir ís­lensk­ir lista­menn, mynd­listar­fólk, dans­ar­ar og kvik­mynda­gerða­menn, hafa kom­ið sér fyr­ir í borg sem ið­ar af lífi og tæki­fær­um. Snæ­björn Brynj­ars­son heim­sótti borg­ina og seg­ir frá.

Mest lesið undanfarið ár