Veikt evrukerfi spilar upp í hendurnar á stóru ríkjunum
ViðtalEvrópumál

Veikt evru­kerfi spil­ar upp í hend­urn­ar á stóru ríkj­un­um

Bald­ur Þór­halls­son stjórn­mála­fræði­pró­fess­or seg­ir að ut­an­rík­is­stefna Ís­lands á ár­un­um eft­ir hrun hafi ein­kennst af við­leitni til að tryggja Ís­landi efna­hags­legt skjól. Hann tel­ur við­brögð ESB við skulda­vanda Grikkja hafa af­hjúp­að galla á evru­kerf­inu þar sem veik­ur stofn­an­arammi gerði Þýskalandi kleift að stjórna ferð­inni út frá eig­in hags­mun­um.
„Ef þú þarft að kyrra hugann, finndu tré“
Viðtal

„Ef þú þarft að kyrra hug­ann, finndu tré“

„Þannig er það einnig með ræt­ur okk­ar mann­anna, ef þær eru sterk­ar er með öllu ástæðu­laust fyr­ir okk­ur að ótt­ast vind­inn,“ seg­ir Mar­grét Bárð­ar­dótt­ir, sem er ekki að­eins sér­fræð­ing­ur í nú­vit­und held­ur á einnig tré árs­ins, sem stað­sett er und­ir Eyja­fjöll­um þar sem þau hjón­in hafa kom­ið sér upp sælureit. Með nú­vit­und lær­ir fólk að verða með­vit­að um til­finn­ing­ar sín­ar, hugs­an­ir og lík­ama.
Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á
Viðtal

Nálg­un­ar­bann­ið ekki virði papp­írs­ins sem það er rit­að á

Fyrr­ver­andi sam­býl­is­mað­ur Áslaug­ar Ragn­hild­ar­dótt­ur var dæmd­ur í fjög­urra mán­aða fang­elsi fyr­ir að ráð­ast á hana þar sem hún lá í rúm­inu sínu að kvöldi til og draga hana út á gólf á hár­inu. Hann var lát­inn sæta nálg­un­ar­banni en hef­ur engu að síð­ur áreitt hana við­stöðu­laust í þau tvö ár sem lið­in eru frá skiln­aði þeirra.
Flúði land vegna stöðugrar áreitni fyrrverandi maka
Viðtal

Flúði land vegna stöð­ugr­ar áreitni fyrr­ver­andi maka

Hvers vegna er rétt­ur þess sem áreit­ir meiri en þeirra sem eru áreitt­ir í ís­lensku lagaum­hverfi? Að þessu hef­ur Þóra Björk Ottesen ít­rek­að spurt sig á und­an­förn­um ár­um. Hún er far­in af landi brott með tíu ára son sinn vegna stöð­ugs áreit­is frá fyrr­ver­andi maka. Hún seg­ir kerf­ið hafa marg­brugð­ist þeim mæðg­in­um og ein­kenn­ast af full­komnu úr­ræða­leysi.

Mest lesið undanfarið ár