Sykurlausar sörur og sælgætisbitar
Viðtal

Syk­ur­laus­ar sör­ur og sæl­gæt­is­bit­ar

Eru sör­ur ómiss­andi í jóla­bakst­ur­inn og er virki­lega hægt að búa þær til syk­ur­laus­ar? Kol­brún Freyja Þór­ar­ins­dótt­ir mat­gæð­ing­ur hef­ur próf­að sig áfram með syk­ur­laust gúm­mel­aði og sör­ur sem hafa fall­ið vel í kram­ið hjá allri fjöl­skyld­unni. Sör­ur eru upp­runa­lega kennd­ar við frönsku leik­kon­una Söruh Bern­h­ar­dt og fóru að sjást að ráði á ís­lensk­um smá­kökudisk­um frá því rétt um 1990. Mörg­um þyk­ir þær ómiss­andi með rjúk­andi heit­um kaffi­bolla á að­vent­unni og jól­um.
„Ég er mjög stolt af því hvert ég er komin“
Hamingjan

„Ég er mjög stolt af því hvert ég er kom­in“

Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir, fyr­ir­liði ís­lenska kvenna­lands­liðs­ins í knatt­spyrnu, lýs­ir því hvernig hún upp­lifði kvíða, ein í at­vinnu­mennsku er­lend­is. Að lok­um lenti hún á vegg og ákvað að leita sér hjálp­ar, sem skil­aði sér ríku­lega. Á ferl­in­um hef­ur hún tek­ist á við áskor­an­ir, sem hafa gert hana að sterk­ari mann­eskju og hjálp­að henni að finna hvað það er sem ger­ir hana ham­ingju­sama.
Bækur eru hversdagsleg nauðsynjavara
Viðtal

Bæk­ur eru hvers­dags­leg nauð­synja­vara

Sam­tím­is því að Sverr­ir Nor­land og Cer­ise Fontaine eign­uð­ust dótt­ur­ina Ölmu fædd­ist hug­mynd­in um að reka lít­ið bóka­for­lag á Ís­landi, með­al ann­ars svo þau gætu þýtt á ís­lensku eft­ir­læt­is­barna­bæk­urn­ar sín­ar og les­ið þær fyr­ir dótt­ur sína. For­lagið nefndu þau AM for­lag og á veg­um þess eru ný­komn­ar út þrjár bæk­ur eft­ir Tomi Un­g­erer.
Grófari, seigari, dekkri og dýpri
Viðtal

Gróf­ari, seig­ari, dekkri og dýpri

Fjöll­ista­hóp­ur­inn Gusgus verð­ur 25 ára á næsta ári og fagn­ar því með því að hóa sam­an fyrr­um með­lim­um á borð við Em­ilíönu Torr­ini, Högna Eg­ils­son, Steph­an Stephen­sen og marga fleiri á stór­tón­leik­um í Eld­borg. Þeir Birg­ir og Daní­el Ág­úst, sem sitja nú ein­ir eft­ir í hópn­um, ræða hér fer­il­inn, átök alpha-hunda, mögu­lega eft­ir­sjá og galdra raf­tón­list­ar, sem geti hreyfi við dýpstu til­finn­ing­um. Í dag gáfu þeir út nýja rem­ix-plötu, Rem­ix­es Are More Flex­i­ble, pt. I. Hana má hlusta á í við­tal­inu.
„Það getur verið hörkufjör í kringum fatlað fólk“
Viðtal

„Það get­ur ver­ið hörku­fjör í kring­um fatl­að fólk“

Dag­ur Steinn Elfu Óm­ars­son tók áskor­un vina sinna og er þessa dag­ana að und­ir­búa af kappi uppistand í Bæj­ar­bíói. Hann fædd­ist með CP og not­ar hjóla­stól til þess að kom­ast um en læt­ur það ekki stoppa sig í að njóta lífs­ins. Hann von­ast til þess að borg­in gyrði í brók svo hann þurfi ekki að dúsa á bið­lista fyr­ir mann­rétt­ind­um.
„Það voru alltaf einhverjir úr árgangnum sem höfðu flúið“
Viðtal

„Það voru alltaf ein­hverj­ir úr ár­gangn­um sem höfðu flú­ið“

Ís­lend­ing­ar í Berlín segja frá líf­inu hand­an múrs­ins. Þór Vig­fús­son var við nám í Aust­ur-Berlín og lýs­ir van­trausti, þögg­un og vöru­skorti. Hann minn­ist þess þó að hafa líka beð­ið í röð í Reykja­vík eft­ir nýj­um skóm. „Vöru­úr­val var ekk­ert skárra á Ís­landi. Þar var smjöri skammt­að á 6. ára­tugn­um, al­veg eins og í Aust­ur-Berlín.“
Uppljóstrarinn í Samherjamálinu: „Það er bara verið að ræna Namibíu“
ViðtalSamherjaskjölin

Upp­ljóstr­ar­inn í Sam­herja­mál­inu: „Það er bara ver­ið að ræna Namib­íu“

Jó­hann­es Stef­áns­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­herja í Namib­íu, sem gerð­ist upp­ljóstr­ari, seg­ir að Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hafi ver­ið lyk­il­mað­ur í því að skipu­leggja og ákveða mútu­greiðsl­urn­ar í Namib­íu. Hann seg­ir að ver­ið sé að fara illa með namib­ísku þjóð­ina og að arð­rán á auð­lind­um henn­ar eigi sér stað.
Frelsaði sig frá fortíðinni
Viðtal

Frels­aði sig frá for­tíð­inni

Kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur­inn Dav­íð Arn­ar Odd­geirs­son var stadd­ur í vinnu­ferð er­lend­is þeg­ar hon­um var byrl­uð ólyfjan og hann mis­not­að­ur kyn­ferð­is­lega. Eft­ir að hann sagði frá of­beld­inu mætti hann þögn, sem varð til þess að hann ræddi ekki aft­ur um of­beld­ið næstu ár­in. Sex ár­um síð­ar ákvað hann að horf­ast í augu við sárs­auk­ann og heila brost­ið hjarta. Síð­an þá hef­ur hann aldrei ver­ið sterk­ari. Hon­um tókst ekki að­eins að öðl­ast frelsi frá for­tíð­inni held­ur finna til­gang með sárs­auk­an­um og umbreyta hon­um í eitt­hvað ótrú­lega gott.
Á milli okkar er strengur
Viðtal

Á milli okk­ar er streng­ur

Með ell­efu mín­útna milli­bili fædd­ust þær Alma Mjöll og Helga Dögg Ólafs­dæt­ur, eineggja tví­bur­ar. Á milli þeirra er órjúf­an­leg­ur streng­ur og þótt rof hafi orð­ið á milli þeirra þeg­ar rugl­ið tók yf­ir, Alma Mjöll veikt­ist og ætl­aði að svipta sig lífi, þá eru þær alltaf mik­il­væg­ustu mann­eskj­urn­ar í lífi hvor annarr­ar. Þær hafa jafn­vel far­ið nokk­urn veg­inn sömu leið­ina í líf­inu og urðu ólétt­ar þeg­ar ná­kvæm­lega jafn lang­ur tími var lið­inn frá út­skrift úr Lista­há­skól­an­um.
Fær loks að starfa sem tannlæknir eftir fimm ára bið
ViðtalFólkið sem fékk að vera

Fær loks að starfa sem tann­lækn­ir eft­ir fimm ára bið

Nær fimm ár eru frá því að sýr­lenski tann­lækn­ir­inn Lina Ashouri kom til lands­ins ásamt son­um sín­um sem flótta­mað­ur. Frá fyrsta degi var hún stað­ráð­in í að vinna ekki við ann­að en tann­lækn­ing­ar hér, fag­ið sem hún hafði unn­ið við í tutt­ugu ár áð­ur en hún þurfti að flýja heima­land sitt. Það tók lengri tíma en hún átti von á en ef allt geng­ur eft­ir verð­ur hún orð­in full­gild­ur tann­lækn­ir fyr­ir árs­lok.
Komu sem flóttamenn en eru sögð of upptekin til að lifa: „Þetta er lífið“
ViðtalFólkið sem fékk að vera

Komu sem flótta­menn en eru sögð of upp­tek­in til að lifa: „Þetta er líf­ið“

Hjón­in Za­hra Mes­bah Sayed Ali og Hass­an Raza Ak­bari, sem bæði komu til Ís­lands sem flótta­menn, reka nú túlka­þjón­ustu og veit­inga­stað, auk þess sem hann keyr­ir leigu­bíl og hún stund­ar fullt há­skóla­nám. Þar að auki eiga þau eina litla dótt­ur og eiga von á öðru barni. Vin­ir þeirra hafa áhyggj­ur af því að þau séu of upp­tek­in til að lifa líf­inu. Þau blása á það, taka ólík­um áskor­un­um opn­um örm­um og segja: „Þetta er líf­ið!“

Mest lesið undanfarið ár