„Ég vil vera hamingjusöm að eilífu“
Viðtal

„Ég vil vera ham­ingju­söm að ei­lífu“

Líf þeirra sem hafa ákveð­ið að helga sig Guði krefst fórna, en María de la Sa­biduría de la Cruz seg­ir það allt þess virði. Hún kem­ur úr kaþ­ólskri fjöl­skyldu í Arg­entínu, þær eru fimm syst­ur sem all­ar eru nunn­ur. Bróð­ir þeirra er hins veg­ar bóndi og fjöl­skyldufað­ir. Sjálf ákvað hún snemma að verða nunna og gekk í klaust­ur að­eins þrett­án ára göm­ul. Hér á landi elsk­ar hún Nonna­bæk­ur, fjall­göng­ur og harð­fisk með smjöri.
Kynferðisofbeldið mótaði sýn mína á samfélagið
Viðtal

Kyn­ferð­isof­beld­ið mót­aði sýn mína á sam­fé­lag­ið

Í bók­inni Bréf til mömmu leit­ast rit­höf­und­ur­inn Mika­el Torfa­son eft­ir því að gera upp æsku sína og áföll í ein­læg­um skrif­um til móð­ur sinn­ar. Þar stíg­ur hann fram og grein­ir frá kyn­ferð­isof­beldi sem hann varð fyr­ir á unglings­ár­um. Hann seg­ir það hafa mót­að sig sem blaða­mann og síð­ar rit­stjóra enda einn af braut­ryðj­end­um í um­fjöll­un­um um kyn­ferð­is­mál hér á landi.
Ég myndi hlaupa yfir sjó af glerbrotum
Viðtal

Ég myndi hlaupa yf­ir sjó af gler­brot­um

Í ný­út­kom­inni skáld­sögu minni, Svana­fólk­ið, er að­al­per­són­unni fal­ið það verk­efni að rann­saka [kyn]hegð­un og líð­an kvenna í land­inu. Nið­ur­stöð­ur birt­ust ekki í bók­inni en koma fyr­ir aug­um les­enda Stund­ar­inn­ar. Berg­þóra Snæ­björns­dótt­ir rit­höf­und­ur sit­ur í þetta skipti fyr­ir svör­um. Í haust kom út fyrsta skáld­saga henn­ar, Svíns­höf­uð, en áð­ur hef­ur hún gef­ið út tvær ljóða­bæk­ur og bú­ið til gjörn­inga með tví­eyk­inu Wund­erkind Col­lecti­ve ásamt Rakel McMa­hon mynd­list­ar­konu. Svíns­höf­uð hef­ur hlot­ið mikla at­hygli og lof og er hvort tveggja til­nefnd til Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­anna og Fjöru­verð­laun­anna.
Þakklát Þorvaldi fyrir hvatninguna
Viðtal

Þakk­lát Þor­valdi fyr­ir hvatn­ing­una

Linda Ólafs­dótt­ir, teikn­ari og barna­bóka­höf­und­ur, hef­ur mynd­lýst á þriðja tug bóka. Nú fyr­ir jól­in kom út ný út­gáfa af hinum ást­sælu Blíð­finns­bók­um eft­ir Þor­vald Þor­steins­son heit­inn sem hún mynd­lýs­ir en bók­in nefn­ist Blíð­finn­ur – all­ar sög­urn­ar. Linda hitti Þor­vald þeg­ar hún var sjálf í Lista­há­skól­an­um í Reykja­vík og seg­ir hann hafa veitt sér mik­inn inn­blást­ur.
Já, ekki spurning: ég er hér!
Viðtal

Já, ekki spurn­ing: ég er hér!

Í ný­út­kom­inni bók sem heit­ir Svana­fólk­ið eft­ir Krist­ínu Óm­ars­dótt­ur og Part­us for­lag gef­ur út er að­al­per­són­unni fal­ið verk­efn­ið að rann­saka hegð­un og líð­an kvenna í land­inu. Af handa­hófi vel­ur sögu­hetj­an, Elísa­bet Eva, þátt­tak­end­ur. Nið­ur­stöð­ur birt­ust ekki í bók­inni en koma þess í stað fyr­ir aug­um les­enda Stund­ar­inn­ar.
Valdi Ísland sem sinn heimastað um andvökunótt
Fólkið í borginni

Valdi Ís­land sem sinn heimastað um and­vökunótt

Írski tón­list­ar­skipu­leggj­and­inn Colm O'Her­li­hy ákvað að gera Ís­land að sínu heim­ili eft­ir ör­laga­ríkt tón­leika­ferða­lag og tón­list­ar­há­tíð­ina All Tomorrow’s Parties. Áð­ur en hann fann sinn stað bak við tjöld­in spil­aði hann í hljóm­sveit­inni Remma, en Morriss­ey úr The Smiths gaf út plöt­ur hljóm­sveit­ar­inn­ar á sín­um tíma.
Sykurlausar sörur og sælgætisbitar
Viðtal

Syk­ur­laus­ar sör­ur og sæl­gæt­is­bit­ar

Eru sör­ur ómiss­andi í jóla­bakst­ur­inn og er virki­lega hægt að búa þær til syk­ur­laus­ar? Kol­brún Freyja Þór­ar­ins­dótt­ir mat­gæð­ing­ur hef­ur próf­að sig áfram með syk­ur­laust gúm­mel­aði og sör­ur sem hafa fall­ið vel í kram­ið hjá allri fjöl­skyld­unni. Sör­ur eru upp­runa­lega kennd­ar við frönsku leik­kon­una Söruh Bern­h­ar­dt og fóru að sjást að ráði á ís­lensk­um smá­kökudisk­um frá því rétt um 1990. Mörg­um þyk­ir þær ómiss­andi með rjúk­andi heit­um kaffi­bolla á að­vent­unni og jól­um.

Mest lesið undanfarið ár