Kallar saman þingmenn og sérfræðinga vegna varnarmála
Viðtal

Kall­ar sam­an þing­menn og sér­fræð­inga vegna varn­ar­mála

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir nýj­um áskor­un­um í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um í breyttu al­þjóð­legu um­hverfi. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra trú­ir að varn­ar­samn­ing­ur Ís­lands við Banda­rík­in haldi enn, en tel­ur nauð­syn­legt að bæta við stoð­um í vörn­um lands­ins og úti­lok­ar ekki var­an­legt varn­ar­lið. Hún vill að Ís­land efli eig­in grein­ing­ar­getu í stað þess að treysta al­far­ið á önn­ur ríki.
Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.
„Ég ætla að nýta þetta tækifæri vel“
Viðtal

„Ég ætla að nýta þetta tæki­færi vel“

Það var ekki í kort­un­um að Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir yrði borg­ar­stjóri en á inn­an við viku mynd­aði hún nýj­an meiri­hluta vinstri­flokka í Reykja­vík­ur­borg og skrif­aði und­ir kjara­samn­ing við kenn­ara sem formað­ur Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga eft­ir langa deilu og verk­föll. Hún seg­ist góð í póli­tík og brenna fyr­ir því að gera borg­ina betri, sem vel sé hægt á þeim fimmtán mán­uð­um sem hún hef­ur fram að kosn­ing­um.
„Vorum að undirbúa okkar menn“
Viðtal

„Vor­um að und­ir­búa okk­ar menn“

Hvað er HAMPARAT? Það er sam­bræð­ing­ur hljóm­sveit­anna HAM og Org­el­kvart­etts­ins Apparat sem báð­ar hafa tryllt lýð­inn og mark­að sér ræki­leg­an sess á mús­íksen­unni, bara nöfn­in gæla við nostal­g­í­una í fólki. Þann 21. mars munu hljóm­sveit­irn­ar renna í eitt í Eld­borg. En hvað eiga þær sam­eig­in­legt? Sig­urð­ur Björn Blön­dal úr HAM og Sig­hvat­ur Óm­ar Krist­ins­son úr Apparat ræða um HAMPARAT.
Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.
„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
Viðtal

„Ég er nátt­úr­lega gang­andi krafta­verk“

Þeg­ar Thelma Björk Jóns­dótt­ir fata­hönn­uð­ur, jóga- og hug­leiðslu­kenn­ari og þriggja barna móð­ir, fann fyr­ir hnúð í öðru brjóst­inu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar greind­ist hún með mein­vörp í bein­um, sem hald­ið er niðri með lyfj­um. Hún seg­ir vald­efl­andi að eiga þátt í eig­in bata, með heild­rænni nálg­un og já­kvæðu hug­ar­fari. Hún seg­ir frá þessu, stóru ást­inni og gjöf­inni sem fólst í því að eign­ast barn með downs-heil­kenni.
Stendur með því sem hjartað segir að sé rétt
Viðtal

Stend­ur með því sem hjart­að seg­ir að sé rétt

Ás­dís María Við­ars­dótt­ir hef­ur sleg­ið í gegn í þýsku­mæl­andi lönd­um. Með­al ann­ars átt lag í fyrsta sæti vin­sældal­ista út­varps­stöðva í Þýskalandi og ver­ið til­nefnd þar fyr­ir besta popp­lag árs­ins. Hér heima vakti hún um­ræðu í fyrra þeg­ar hún dró sig frá lagi sínu í Eurovisi­on vegna hern­að­ar­ins á Gaza. Ás­dís María ræð­ir allt þetta í við­tali – og meira til!
Lækningar eiga að snúast um meira en að halda fólki á lífi
Viðtal

Lækn­ing­ar eiga að snú­ast um meira en að halda fólki á lífi

„Lífs­stíls­lækn­ing­ar hjálpa fólki að við­halda grunnstoð­um heils­unn­ar,“ seg­ir dr. Thom­as Ragn­ar Wood, bresk-ís­lensk­ur lækn­ir og pró­fess­or í barna­lækn­ing­um og tauga­vís­ind­um, sem hef­ur einnig sér­hæft sig í lífs­stíls­lækn­ing­um, það er lækn­ing­um sem hafa það að mark­miði að tryggja heilsu á öll­um ævi­skeið­um.

Mest lesið undanfarið ár