„Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að taka í handbremsuna, loka, setja í lás og henda lyklunum“
Viðtal

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er bú­inn að taka í hand­brems­una, loka, setja í lás og henda lykl­un­um“

Með­ferð stjórn­valda á hæl­is­leit­end­um og flótta­fólki, ásamt metn­að­ar­leysi í lofts­lags- og um­hverf­is­mál­um áttu stærst­an þátt í að Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir taldi sér ekki leng­ur vært í Vinstri græn­um. Í mynd­bandsvið­tali við Stund­ina lýs­ir Rósa Björk því hvað leiddi hana að þeirri nið­ur­stöðu.
Þrjár konur tilkynntu sama lækni til landlæknis
Viðtal

Þrjár kon­ur til­kynntu sama lækni til land­lækn­is

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um var í tvígang kærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Mál­in voru felld nið­ur, lækn­ir­inn lýsti sak­leysi og hélt áfram að sinna börn­um. Spít­al­inn seg­ist ekki vera að­ili að slík­um mál­um. Kon­urn­ar til­kynntu lækn­inn til land­lækn­is ásamt þriðju kon­unni en fleiri lýsa sömu reynslu. Eft­ir stend­ur spurn­ing um hversu langt lækn­ar megi ganga og hvort það þyki ásætt­an­legt að sjúk­ling­ar séu í sár­um á eft­ir. „Mig lang­ar að vita hvort það mátti koma svona fram við mig,“ seg­ir ein.
Tifandi tímasprengja sem sprakk
Viðtal

Tif­andi tímasprengja sem sprakk

12.000 mann­eskj­ur þar af 5000 börn sem flúðu Moria flótta­manna­búð­irn­ar þeg­ar eld­ur braust þar út í síð­ustu viku hafa síð­ustu daga ver­ið að slá upp tjald­búð­um á göt­um úti i ná­grenni búð­anna. „Ástand­ið er öm­ur­legt,“ seg­ir talskona Lækna án landa­mæra í sam­tali við Stund­ina. Ótt­ast er að kór­óna­veiru­smit­um fjölgi hratt því ekki hef­ur tek­ist að finna 27 ein­stak­linga úr búð­un­um sem eru smit­að­ir og voru í ein­angr­un.
„Skömmin er okkar sem beittum ofbeldinu“
Viðtal

„Skömm­in er okk­ar sem beitt­um of­beld­inu“

Fæst­ir barn­aníð­ing­ar játa brot sín. Mað­ur sem braut gegn börn­um kem­ur hér fram í til­raun til að fá aðra kyn­ferð­is­brota­menn til að opna aug­un fyr­ir eig­in gjörð­um. Hann lýs­ir að­ferð­um og hug­ar­heimi barn­aníð­ings í við­tali, til að auð­velda við­brögð og grein­ingu. Hann hafði tal­ið að­stand­end­um sín­um trú um að hann væri sak­laus en brotn­aði nið­ur í fang­els­inu og ját­aði fleiri brot en hann hafði ver­ið dæmd­ur fyr­ir.
Geðheilbrigði á tímum COVID
Viðtal

Geð­heil­brigði á tím­um COVID

Stund­in ræddi við Auði Ax­els­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Hug­arafls, um geð­heil­brigð­is­mál á tím­um annarr­ar bylgju COVID. Auð­ur seg­ir sam­fé­lag­ið vel geta tek­ist á við and­leg­ar hlið­ar vand­ans í gegn­um fjöl­breytt, mann­eskju­leg og vald­efl­andi úr­ræði. Hún var­ar á sama tíma við óhóf­legri sjúk­dóm­svæð­ingu og lyfja­gjöf við eðli­leg­um til­finn­ing­um sem vakna í kjöl­far veirunn­ar.

Mest lesið undanfarið ár