Langaði til að lýsa ferðalagi þjóðarinnar úr hinum myrku öldum
ViðtalSextíu kíló af kjaftshöggum

Lang­aði til að lýsa ferða­lagi þjóð­ar­inn­ar úr hinum myrku öld­um

Bæk­urn­ar höfðu blund­að lengi í Hall­grími áð­ur en hann skrif­aði Sex­tíu kíló af sól­skini og nú Sex­tíu kíló af kjafts­högg­um. Hann fór oft á skíði á Siglu­firði og fannst það stór­kost­legt. Svo heyrði hann sögu af kot­bónda sem var að koma heim rétt fyr­ir jól en það var svo snjó­þungt að hann fann ekki bæ­inn sinn. Þar með var upp­haf­ið kom­ið.
Sagan af Litlu ljót
Viðtal

Sag­an af Litlu ljót

Berg­þóra Ein­ars­dótt­ir var köll­uð Litla ljót af Megasi. Henni brá því í brún þeg­ar hún frétti af því að til væri texti eft­ir hann sem ber sama nafn og sá að hann inni­hélt mikla sam­svör­un við at­vik sem hún hafði til­kynnt til lög­reglu ári áð­ur. Fyr­ir sér sé al­veg skýrt að Megas hafi brot­ið á henni í slag­togi við ann­an mann og þeir hafi síð­an fjall­að um at­burð­inn í þessu lagi.
Birtingarmyndir ofbeldis og áreitis
ViðtalGallerí Hillbilly

Birt­ing­ar­mynd­ir of­beld­is og áreit­is

Setn­ing­ar verða að mynd­um sem segja meira en þús­und orð en lista­kon­an Jana Birta Björns­dótt­ir, lista­mað­ur og líf­einda­fræð­ing­ur, er með­lim­ur í Tabú fem­in­ískri hreyf­ingu sem bein­ir spjót­um sín­um af marg­þættri mis­mun­um gagn­vart fötl­uðu fólki. „Að vera í jað­ar­hópi hvet­ur mig til að tjá mig um það mis­rétti sem ég sé.“

Mest lesið undanfarið ár