Ég skrifa skáldsögur
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Ég skrifa skáld­sög­ur

Gluggi opn­ast á Zoom inn í fal­legt timb­ur­hús í Asker, á eyju und­an strönd­um Nor­egs þar sem Vig­dís Hjort býr með börn­um sín­um og hundi. Í bak­grunni blóm og bæk­ur, og lit­ir. Hún er fædd 1959 og hef­ur skrif­að frá því hún var 22 ára, hóf fer­il sinn með því að gefa út barna­bæk­ur en hef­ur síð­an skrif­að yf­ir tutt­ugu skáld­sög­ur. Ég byrja á að spyrja hvernig tengsl henn­ar við skrif­in hafi þró­ast í gegn­um ár­in.
Grínið orðið að veruleika
Allt af létta

Grín­ið orð­ið að veru­leika

Bríet Blær Jó­hanns­dótt­ir grín­að­ist með það við vin­kon­ur sín­ar eft­ir að hún skráði sig á bið­lista fyr­ir kyn­leið­rétt­ing­ar­að­gerð að bið­list­inn væri ör­ugg­lega svo lang­ur að hún kæm­ist ekki í að­gerð­ina fyrr en hún yrði þrí­tug. Hún var nýorð­in 26 ára þeg­ar hún skráði sig og verð­ur 29 ára á þessu ári. „Grín­ið er orð­ið að veru­leika,“ seg­ir hún.
„Mannkyninu stafar alltaf ógn af mannkyninu“
Viðtal

„Mann­kyn­inu staf­ar alltaf ógn af mann­kyn­inu“

Spenn­andi og já­kvæð­ar fram­far­ir eru að eiga sér stað í heimi gervi­greind­ar líkt og mállíkan­ið GPT-4, nýj­asta af­urð gervi­greind­ar­fyr­ir­tæk­is­ins OpenAI, sýn­ir, en það kann meira að segja ís­lensku. Katla Ás­geirs­dótt­ir, við­skipta­þró­un­ar­stjóri mál­tæknifyr­ir­tæk­is­ins Mið­eind­ar, seg­ir það fara eft­ir því hvernig við not­um gervi­greind­ina hvort ein­hverj­um stafi ógn af henni.
Listræn sýn að handan
Viðtal

List­ræn sýn að hand­an

Gjörn­inga­klúbb­inn þarf vart að kynna en hann stofn­uðu Eirún Sig­urð­ar­dótt­ir, Jóní Jóns­dótt­ir og Sigrún Hrólfs­dótt­ir ár­ið 1996 en síð­ast­nefnd hef­ur ekki starf­að með hópn­um síð­an 2016. Í Í gegn­um tíð­ina hef­ur Gjörn­inga­klúbbur­inn sýnt og kom­ið fram á fjölda einka- og sam­sýn­inga úti um all­an heim, já, og brall­að ýmsi­legt í merku sam­starfi við ann­að lista­fólk, eins og marg­ir vita.

Mest lesið undanfarið ár