Ekki fræðilegur möguleiki að manna vaktina með karlmönnum
ViðtalJafnréttismál

Ekki fræði­leg­ur mögu­leiki að manna vakt­ina með karl­mönn­um

Jakobína Rut Daní­els­dótt­ir var að reyna að fá einn af fjór­um karl­kyns sam­starfs­mönn­um sín­um til að taka vakt­ina henn­ar í dag þeg­ar hún ræddi við Heim­ild­ina í síð­ustu viku. Hún sinn­ir starfi sem hún get­ur ekki geng­ið í burtu frá, jafn­vel þó að á í dag sé kvenna­verk­fall. Hún er ein af þeim fjöl­mörgu kon­um sem halda heil­brigðis­kerf­inu uppi.
Pólitík og græðgi þvælast fyrir
Viðtal

Póli­tík og græðgi þvæl­ast fyr­ir

Tón­list­ar­kon­an Björk lík­ir þeim sem standa í vegi fyr­ir vernd­un nátt­úr­unn­ar við risa­eðlu í and­arslitr­um. Hún dingli þó enn hal­an­um og valdi því mikl­um skaða. Unga fólk­ið sé að leggja ný spil á borð­ið en að póli­tík og græðgi þvæl­ist fyr­ir. Henni finnst Katrín Jak­obs­dótt­ir ekki hafa sýnt lit í um­hverf­is­mál­um eft­ir að hún tók við for­sæt­is­ráðu­neyt­inu. ,,Það er ör­ugg­lega mar­tröð að vera í þessu sam­starfi í rík­is­stjórn,“ seg­ir Björk, sem nú berst gegn sjókvía­eldi í ís­lensk­um fjörð­um.
Veiktist alvarlega í kjölfar hótana, smánunar og útskúfunar
Viðtal

Veikt­ist al­var­lega í kjöl­far hót­ana, smán­un­ar og út­skúf­un­ar

Auð­un Georg Ólafs­son seg­ir valda­mikla menn hafa hót­að því að það myndi hafa af­leið­ing­ar fyr­ir hann og hans nán­ustu ef hann gerði al­vöru úr því að þiggja ekki starf frétta­stjóra Út­varps, eft­ir há­vær mót­mæli vor­ið 2005. Frétta­stjóra­mál­ið seg­ir hann hafi á tíma­bili kostað sig geð­heils­una. „Smætt­un­in og smán­un­in sátu lengi í mér,“ seg­ir hann og kveðst samt ekki bera kala til nokk­urs manns.
Lífið breyttist þegar þau hittu hvort annað
Fólkið í borginni

Líf­ið breytt­ist þeg­ar þau hittu hvort ann­að

Í vest­ur­bæn­um býr fjög­urra manna fjöl­skylda, Magnea og Ár­mann og dæt­ur þeirra tvær, Arna og Ellý. Þau hjón­in hugsa um dæt­ur sín­ar frá morgni til kvölds, og á nótt­inni líka og fátt ann­að kemst að enda er Arna þriggja og Ellý frek­ar nýtil­kom­in, ekki orð­in eins árs. Líf þeirra beggja, for­eldr­anna þá, breytt­ist þeg­ar þau hittu hvort ann­að.
Lífsgleðin jókst eftir streptókokka í heila
Viðtal

Lífs­gleð­in jókst eft­ir streptó­kokka í heila

Jó­hann­es Hrefnu­son Karls­son er lífs­glað­ur að eðl­is­fari. Það kann að hljóma ein­kenni­lega, en eft­ir að hann fékk streptó­kokka­sýk­ingu í heil­ann jókst lífs­gleð­in enn frek­ar. Hann var í dái í níu daga eft­ir að hann gekkst und­ir að­gerð á heila. Hans helsta áskor­un í end­ur­hæf­ing­unni er mál­stol sem hann tekst á við af miklu æðru­leysi. Jói er fær blöðru­lista­mað­ur og finnst gam­an að gleðja aðra og horf­ir björt­um aug­um til fram­tíð­ar.
Af hverju elskum við einhvern sem kemur illa fram við okkur?
Viðtal

Af hverju elsk­um við ein­hvern sem kem­ur illa fram við okk­ur?

Mar­grét Vil­hjálms­dótt­ir er þessa dag­ana á fjöl­um Þjóð­leik­húss­ins eft­ir að hafa dval­ið er­lend­is í mörg ár. Við að kynn­ast skóla­kerf­inu í Berlín upp­götv­aði hún hversu djúpt trám­að eft­ir seinni heims­styrj­öld­ina og komm­ún­ískt ein­ræði ligg­ur enn þá í þjóð­inni. „Þau voru öskr­andi á börn­in,“ seg­ir hún í við­tali um hörku og mýkt, varn­ir feðra­veld­is­ins, skrímslavæð­ingu kvenna, jafnt sem sterk­ar kven­fyr­ir­mynd­ir í lífi henn­ar; of­beldi og hættu­leg öfl.

Mest lesið undanfarið ár