Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.
Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.
Tók lán til að komast til Norður-Kóreu
Viðtal

Tók lán til að kom­ast til Norð­ur-Kór­eu

Að­al­rit­ari Vina­fé­lags Ís­lands og Kór­eu tók þátt í mál­þingi um Juche-hug­mynda­fræð­ina í til­efni 80 ára af­mæl­is Verka­manna­flokks Norð­ur-Kór­eu. „Það er rosa­leg­ur upp­gang­ur þarna í dag,“ seg­ir Krist­inn Hann­es­son. Land­ið er eitt það ein­angr­að­asta í heimi og hef­ur um ára­tuga­skeið sætt gagn­rýni fyr­ir víð­tæk mann­rétt­inda­brot.
Áhugi ungs fólks á mormónum jókst eftir raunveruleikaþættina
Viðtal

Áhugi ungs fólks á mormón­um jókst eft­ir raun­veru­leika­þætt­ina

Ung­ir mormón­ar frá Banda­ríkj­un­um lögðu líf sitt til hlið­ar til þess að boða fagn­að­ar­er­ind­ið. Þeir höfðu ekk­ert um það að segja hvert þeir færu, en þakka fyr­ir að hafa far­ið til Ís­lands. „Ís­lend­ing­ar eru æð­is­leg­ir.“ Þrátt fyr­ir dvín­andi kirkju­sókn þjóð­ar­inn­ar finna þeir fyr­ir aukn­um áhuga á með­al ungs fólks, en deila um áhrif vin­sælla sjón­varps­þátta þar á.
Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið undanfarið ár