Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
„Það er hægt að vera mjög töff ung gella og skrifa ljóð“
Viðtal

„Það er hægt að vera mjög töff ung gella og skrifa ljóð“

Anna Rós Árna­dótt­ir, Birgitta Björg Guð­mars­dótt­ir og Þór­dís Dröfn Andrés­dótt­ir eiga það sam­merkt að vera ung­ar kon­ur með ljóða­bæk­ur sem hafa vak­ið at­hygli nú í ár. All­ar gengu þær líka í Mennta­skól­ann við Hamra­hlíð, sem hafði mik­il áhrif á skálda­fer­il þeirra. Um­fjöll­un­ar­efni ljóða þeirra eru þó gíf­ur­lega ólík.
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.
„Ég var lifandi dauð“
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.
Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.
Tók lán til að komast til Norður-Kóreu
Viðtal

Tók lán til að kom­ast til Norð­ur-Kór­eu

Að­al­rit­ari Vina­fé­lags Ís­lands og Kór­eu tók þátt í mál­þingi um Juche-hug­mynda­fræð­ina í til­efni 80 ára af­mæl­is Verka­manna­flokks Norð­ur-Kór­eu. „Það er rosa­leg­ur upp­gang­ur þarna í dag,“ seg­ir Krist­inn Hann­es­son. Land­ið er eitt það ein­angr­að­asta í heimi og hef­ur um ára­tuga­skeið sætt gagn­rýni fyr­ir víð­tæk mann­rétt­inda­brot.

Mest lesið undanfarið ár