„Bækur eiga að vekja fólk, ekki svæfa það“
ViðtalBókmenntahátíð 2023

„Bæk­ur eiga að vekja fólk, ekki svæfa það“

Jerúsalem eft­ir Gonçalo M. Tavares er vænt­an­leg í ís­lenskri þýð­ingu Pedro Gunn­laugs Garcia.
Mósaík stórstjarna á bókmenntahátíð – og heyrt í einni stjörnu ...
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Mósaík stór­stjarna á bók­mennta­há­tíð – og heyrt í einni stjörnu ...

Nú, þeg­ar far­fugl­ar flykkj­ast til lands­ins, er að skella á Bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík en hún hefst 19. apríl með æv­in­týra­lega til­komu­mik­illi dag­skrá – eins og alltaf. Þunga­vigt­ar­höf­und­ar á heims­mæli­kvarða streyma til lands­ins og land­an­um gefst færi á að spyrja þá spjör­un­um úr, plata þá til að skrifa á bæk­ur og heyra þá fjalla um verk sín.
Erla heyrir liti
ViðtalHús & Hillbilly

Erla heyr­ir liti

Hill­billy ræddi við Erlu Þór­ar­ins­dótt­ur mynd­list­ar­mann, sem er ein af tólf lista­mönn­um sem tekn­ir eru á tali í þætt­in­um OPN­UN II í Rík­is­sjón­varp­inu. Erla vinn­ur jöfn­um hönd­um með mál­verk, skúlp­túra, ljós­mynd­ir, hönn­un og inn­setn­ing­ar en í Galle­rí Hill­billy á síðu í Heim­ild­inni kaus hún að sýna teikn­ingu, ein­línu­teikn­ingu.
Tengingin er nærandi og sjálfbær
Viðtal

Teng­ing­in er nær­andi og sjálf­bær

Hjón­in Hulda Jóns­dótt­ir Tölgyes og Þor­steinn V. Ein­ars­son fundu ást­ina fyr­ir tæp­um ára­tug og leit­uðu til sál­fræð­ings þeg­ar erf­ið­leik­ar bönk­uðu upp á. Þar kynnt­ust þau tækj­um og tól­um til að tengj­ast aft­ur og í dag vita þau hvað á að gera ef þau eru að detta aft­ur í sama hjólfar­ið þar sem veg­ur­inn er grýtt­ur.
Skáldsagan gefur meira frelsi
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Skáld­sag­an gef­ur meira frelsi

Eggert Gunn­ars­son ræð­ir við norska rit­höf­und­inn, fræði­mann­inn og leik­ar­ann Jan Grue.
Gott samband getur bætt heilsuna og lengt lífið
Viðtal

Gott sam­band get­ur bætt heils­una og lengt líf­ið

Sál­fræð­ing­arn­ir Hrefna Hrund Pét­urs­dótt­ir og Ólöf Edda Guð­jóns­dótt­ir segja frá nið­ur­stöð­um rann­sókna sem sýna fram á að heil­brigð og ham­ingju­rík sam­bönd hafi vernd­andi áhrif á and­lega og lík­am­lega heilsu. Gott sam­band hef­ur þannig já­kvæð áhrif á lágt sjálfs­mat, þung­lyndi, kvíða og hjarta- og æða­sjúk­dóma.
Er frelsið örugglega svona yndislegt?
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Er frels­ið ör­ugg­lega svona ynd­is­legt?

Frjáls: Æska í skugga járntjalds­ins eft­ir Leu Ypi fjall­ar um æsku­ár höf­und­ar í Alban­íu ár­in sem komm­ún­ista­stjórn lands­ins féll og óðakapítal­ismann í kjöl­far­ið. Eyrún Edda Hjör­leifs­dótt­ir þýddi.
Þakkláti flóttamaðurinn
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Þakk­láti flótta­mað­ur­inn

Van­þakk­láti flótta­mað­ur­inn eft­ir Dinu Nayeri er þýdd af Bjarna Jóns­syni, en Nayeri hef­ur einnig ný­lega sent frá sér bók­ina Who Gets Believed.
„Merkilegt að ég sé hérna enn þá“
Fólkið í borginni

„Merki­legt að ég sé hérna enn þá“

Ragn­ar Heið­ar Harð­ar­son hef­ur haft að­set­ur á Rak­ara­stofu Ragn­ars og Harð­ar síð­an hann fædd­ist ár­ið 1958. Hon­um finnst ansi merki­legt að hann standi þar enn, sér­stak­lega þar sem hann ætl­aði að verða húsa­mál­ari en ekki rak­ari.
Eftir að ég eignaðist börnin varð ég miklu duglegri
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Eft­ir að ég eign­að­ist börn­in varð ég miklu dug­legri

Dóra Lena Christians ræð­ir við Jenny Colg­an sem hef­ur oft­ar en einu sinni prýtt met­sölu­list­ana hér á landi.
Konan sem eltir stríð
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Kon­an sem elt­ir stríð

Åsne Seier­stad er marg­verð­laun­að­ur norsk­ur blaða­mað­ur og rit­höf­und­ur, sem hef­ur var­ið hátt í þrem­ur ára­tug­um í að fjalla um líf á átaka­svæð­um. Sem ung stúlka fór hún frá frið­sælu landi yf­ir til Tétén­íu þar sem hún horfð­ist í augu við of­beldi og dauða og varð sjálf skot­mark. Nú á hún fund með Katrínu Jak­obs­dótt­ur.
Halldór og hárið mun ekki sakna sviðsljóssins
Allt af létta

Hall­dór og hár­ið mun ekki sakna sviðs­ljóss­ins

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son hef­ur lát­ið af störf­um sem fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins eft­ir sjö ár í starfi. Hann fagn­aði breyt­ing­un­um með því að kenna yngsta barn­inu sínu á skíði en er ekki viss hvort það sé kom­inn tími fyr­ir klipp­ingu.
Ég skrifa skáldsögur
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Ég skrifa skáld­sög­ur

Gluggi opn­ast á Zoom inn í fal­legt timb­ur­hús í Asker, á eyju und­an strönd­um Nor­egs þar sem Vig­dís Hjort býr með börn­um sín­um og hundi. Í bak­grunni blóm og bæk­ur, og lit­ir. Hún er fædd 1959 og hef­ur skrif­að frá því hún var 22 ára, hóf fer­il sinn með því að gefa út barna­bæk­ur en hef­ur síð­an skrif­að yf­ir tutt­ugu skáld­sög­ur. Ég byrja á að spyrja hvernig tengsl henn­ar við skrif­in hafi þró­ast í gegn­um ár­in.
Orðanna hljóðan
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Orð­anna hljóð­an

Þýð­and­inn Helga Soffía Ein­ars­dótt­ir ræð­ir við Al­ex­and­er McCall Smith, höf­und sem hún jú þýð­ir.
„Hvað er ég að gera við líf mitt?“
Fólkið í borginni

„Hvað er ég að gera við líf mitt?“

Lilja Ósk Ragn­ars­dótt­ir stend­ur á kross­göt­um.
Blaðamennska er enn þá best í höndum manneskju að mati gervigreindarinnar
Viðtal

Blaða­mennska er enn þá best í hönd­um mann­eskju að mati gervi­greind­ar­inn­ar

Blaða­kona Heim­ild­ar­inn­ar tók við­tal við mállíkan­ið Chat GPT um hin ýmsu mál­efni, eins og hvort þeirra væri betri blaða­mað­ur, gervi­greind­in eða mann­eskj­an.

Mest lesið undanfarið ár

 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  1
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  2
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
  3
  Viðtal

  „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

  Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  4
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  5
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • Þóra Dungal fallin frá
  6
  Menning

  Þóra Dungal fall­in frá

  Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
 • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
  7
  Afhjúpun

  „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

  Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
 • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
  8
  Úttekt

  Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

  Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
 • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
  9
  Viðtal

  Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

  Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
 • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
  10
  Fréttir

  Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

  Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.