Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
Þögn dómsmálaráðuneytisins umhugsunarefni
ViðtalFéll í sprungu í Grindavík

Þögn dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins um­hugs­un­ar­efni

Elías Pét­urs­son seg­ir nauð­syn­legt að svar fá­ist við því hvort bróð­ir hans hafi ver­ið send­ur í að bjarga húsi sem hafði ver­ið met­ið ónýtt. Lúð­vík bróð­ir hans féll í sprungu í húsa­garði í Grinda­vík. Áhættumat, und­ir­bún­ing­ur og jafn­vel til­efni, er sagt hafa skort í nýrri skýrslu Vinnu­eft­ir­lits­ins.
„Ótrúlegt að hitta aldraðar konur sem voru að tjá sig um missinn í fyrsta skipti“
Viðtal

„Ótrú­legt að hitta aldr­að­ar kon­ur sem voru að tjá sig um missinn í fyrsta skipti“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hlaut fálka­orð­una í sum­ar fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda. Hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Hún stofn­aði síð­ar sorg­ar­sam­tök­in Ný dög­un. Í sorg­ar­mið­stöð­ina mættu með­al ann­ars gaml­ar kon­ur sem misstu börn hálfri öld fyrr en höfðu aldrei mátt ræða þann missi fyrr.
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.
Sér sóknarfæri fyrir „alvöru vinstri rödd“
Viðtal

Sér sókn­ar­færi fyr­ir „al­vöru vinstri rödd“

Svandís Svavars­dótt­ir tel­ur að þörf sé á að sterk vinstri rödd heyr­ist á Al­þingi og treyst­ir sér til þess að hafa þá rödd VG sterka. Hún seg­ir að Sam­fylk­ing­in hafi pakk­að sterk­um vinstri­mál­um sam­an og að í því fel­ist sókn­ar­færi fyr­ir VG. Svandís tel­ur stærstu áskor­an­ir sam­tím­ans ekki þannig vaxn­ar að kapí­tal­ism­inn sé svar­ið – ef fjár­magn sé eina hreyfiafl­ið í sam­fé­lag­inu sé­um við ekki á réttri leið.
Skotinn í bakið fyrir að gefa út Söngva Satans: „Líkt og líkaminn hefði misst máttinn“
Viðtal

Skot­inn í bak­ið fyr­ir að gefa út Söngva Satans: „Líkt og lík­am­inn hefði misst mátt­inn“

Ár­ið 1993 var norski út­gef­and­inn William Nyga­ard skot­inn þrisvar í bak­ið og var nærri dauða en lífi. Nokkru áð­ur hafði hann gef­ið út skáld­sög­una Söngv­ar Satans. Mál­ið hef­ur þvælst enda­laust í norska kerf­inu; tek­ist er á um það enn í dag, um leið og það þyk­ir tákn­rænt fyr­ir bar­áttu um sam­fé­lags­leg gildi.
Endalokin eru ekki í ruslatunnunni
ViðtalLoftslagsvá

Enda­lok­in eru ekki í rusla­tunn­unni

Sjálf­bærni er meg­in­stef í lífi Hrefnu Bjarg­ar Gylfa­dótt­ur, teym­is­þjálfa hjá Mar­el. Sem barn fannst henni skrít­ið að henda hlut­um í rusl­ið, það áttu ekki að vera enda­lok­in. Sjálf­bærni­veg­ferð Hrefnu Bjarg­ar hófst með óbilandi áhuga á end­ur­vinnslu. Hún próf­aði að lifa um­búða­lausu lífi sem reynd­ist þraut­in þyngri en hjálp­aði henni að móta eig­in sjálf­bærni.
Vona sonarins vegna að gripið verði í taumana
ViðtalLoftslagsvá

Vona son­ar­ins vegna að grip­ið verði í taum­ana

„Hvað verð­ur hans gat á óson­lag­inu?“ spyrja ný­bök­uðu for­eldr­arn­ir Hjör­dís Sveins­dótt­ir og Árni Freyr Helga­son sig, horf­andi á þriggja mán­aða gaml­an son­inn, Matth­ías. Það er kyn­slóð son­ar­ins og þær sem á eft­ir hon­um koma sem munu þurfa að tak­ast á við heit­ari heim, öfg­ar í veðri og veð­ur­far hér­lend­is sem verð­ur gjör­ólíkt því sem hef­ur ver­ið frá land­námi.
Leitar skjóls í rafmagns-, hita- og vatnslausum kofa: „Þetta fær mann til að upplifa tímann“
ViðtalLoftslagsvá

Leit­ar skjóls í raf­magns-, hita- og vatns­laus­um kofa: „Þetta fær mann til að upp­lifa tím­ann“

„Því minna sem mað­ur hef­ur af tíma því dýr­mæt­ari er hann,“ seg­ir mynd­list­ar­mað­ur­inn Sig­urð­ur Atli Sig­urðs­son, sem dvel­ur löng­um stund­um í kofa uppi í sveit ásamt fjöl­skyldu sinni. Þar er ekki hiti, raf­magn og vatn en tím­inn verð­ur öðru­vísi – í eins kon­ar hæg­veru­lifn­aði.

Mest lesið undanfarið ár