61. spurningaþraut: Næst verðmætasta landbúnaðarafurðin, og fleira
Spurningaþrautin

61. spurn­inga­þraut: Næst verð­mæt­asta land­bún­að­ar­af­urð­in, og fleira

Auka­spurn­ing­ar: Hvað heit­ir fugl­inn á mynd­inni að of­an? Úr hvaða kvik­mynd er mynd­in fyr­ir neð­an spurn­ing­arn­ar tíu? En spurn­ing­arn­ar tíu eru ein­mitt hér: 1.   Í hvaða landi er Pel­óps­skagi? 2.  Fyr­ir hvaða flokk sit­ur Jón Stein­dór Valdi­mars­son á þingi? 3.   Bók­in „Go­ne Girl“ eða „Hún er horf­in“ eft­ir Gilli­an Flynn var gerð að sam­nefndri bíó­mynd, sem naut einnig um­tals­verðra vin­sælda....
60. spurningaþraut: Þjóðfánar
Spurningaþrautin

60. spurn­inga­þraut: Þjóð­fán­ar

All­ar spurn­ing­ar um sama efni eins og tíðk­ast þeg­ar tala þraut­ar end­ar á núll. Í þetta sinn er efn­ið þjóð­fán­ar. Auka­spurn­ing­ar: Ég hef þeg­ar spurt við hvaða tæki­færi mynd­in hér að of­an var tek­in. Þar festa am­er­ísk­ir dát­ar hinn fræga þjóð­fána sinn í jörð á Iwo Jima 1944. En hversu marg­ar eru stjörn­urn­ar á fán­an­um sem þeir eru að baxa...
59. spurningaþraut: Reikistjarna, Eiffel-turninn, Blóð-María og dularfullur teiknari
Spurningaþrautin

59. spurn­inga­þraut: Reikistjarna, Eif­fel-turn­inn, Blóð-María og dul­ar­full­ur teikn­ari

Hér eru auka­spurn­ing­arn­ar tvær: Hver er mað­ur­inn á mynd­inni hér að of­an? Hvað heit­ir dýr­ið á mynd­inni að neð­an? Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða reikistjarna sól­kerf­is­ins er núm­er tvö í röð­inni frá sólu? 2.   Hversu hár er Eif­fel-turn­inn í Par­ís - fyr­ir ut­an loft­net­ið sem nú stend­ur efst á turn­in­um? Hér má muna 10 metr­um til eða frá. 3.   Mað­ur nokk­ur starfar...
58. spurningaþraut: Hvað er þessi maður, með leyfi, að bardúsa?
Spurningaþrautin

58. spurn­inga­þraut: Hvað er þessi mað­ur, með leyfi, að bar­dúsa?

Eins og venju­lega eru fyrst lagð­ar fyr­ir yð­ur tvær auka­spurn­ing­ar: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? Hver er tón­list­ar­kon­an á mynd­inni hér að neð­an? Þá eru það að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Hver er elsti starf­andi stjórn­mála­flokk­ur á Ís­landi? 2.   Hvað heit­ir stærsta borg­in í Kan­ada? 3.   Leik­kona ein, ensk að ætt og upp­runa, heit­ir Em­ilia Cl­ar­ke. Fyr­ir hvaða...
57. spurningaþraut: Skært lúðrar hljóma!
Spurningaþrautin

57. spurn­inga­þraut: Skært lúðr­ar hljóma!

Fyrri auka­spurn­ing: Á HM í fót­bolta 2010 voru lúðr­ar, eins og á mynd­inni hér að of­an, af­ar vin­sæl­ir með­al sumra áhorf­enda sem blésu óspart í þá, en flest­ir fengu þó á end­an­um nóg af hljóð­un­um úr þeim. Hvað voru þess­ir lúðr­ar kall­að­ir? Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér að neð­an? Og þá eru það að­al­spurn­ing­ar tíu: 1.   Upp úr 2010...
56. spurningaþraut: Rómeó og Júlía, Stalíngrad ... o.fl.
Spurningaþrautin

56. spurn­inga­þraut: Rómeó og Júlía, Stalíngrad ... o.fl.

Auka­spurn­ing­ar eru tvær að venju: Úr hvaða kvik­mynd er stilli­mynd­in hér að of­an? Hvað heit­ir hval­ur­inn sem svá glæsi­lega stekk­ur? En hér eru hinar tíu venju­legu spurn­ing­ar: 1.   Marg­ir sov­ésk­ir hers­höfð­ingj­ar komu við sögu í orr­ust­unni við Stalíngrad 1942-43. En hver var æðst­ur þeirra allra og lagði lín­urn­ar? 2.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Króa­tíu? 3.   Hvað heit­ir mynt­in í Kína?...
55. spurningaþraut: Páfanöfn, dónalegur ávöxtur (?) og leyndarmál Viktoríu
Spurningaþrautin

55. spurn­inga­þraut: Páfa­nöfn, dóna­leg­ur ávöxt­ur (?) og leynd­ar­mál Vikt­oríu

Hver skyldi nú hafa mál­að aug­lýs­inga­spjald­ið á mynd­inni hér að of­an? Menn­irn­ir á mynd­inni hér að neð­an heita Ed­mund Hilary og Tenz­ing Norgay. Af hverju eru þeir svo kampa­kát­ir? 1.   Við hvaða fjörð stend­ur bær­inn Þing­eyri? 2.   Ávöxt­ur einn, ætt­að­ur frá Mið-Am­er­íku, ber nafn sem rekja má til tungu frum­byggja þar svæð­inu, en þeir not­uðu sama orð­ið yf­ir „eista“. Hvaða...
54. spurningaþraut: NATO, Barbarossa og klaufalegur hundur
Spurningaþrautin

54. spurn­inga­þraut: NATO, Barbarossa og klaufa­leg­ur hund­ur

Auka­spurn­ing­ar tvær, hvað heit­ir fjall­ið á mynd­inni hér að of­an og hvað heit­ir karl­mað­ur­inn á mynd­inni hér að neð­an. En að­al­spurn­ing­ar eru þess­ar: 1.   Hvaða ár hófst Barbarossa-inn­rás Þýska­lands í Sov­ét­rík­in? 2.   Hvað kall­ast Breiða­fjarð­ar­ferj­an? 3.   Hver hinna nor­rænu karl­kyns ása bjó að Breiða­bliki? 4.   Hver er þjálf­ari karla­kyns Breiða­bliks í fót­bolta? 5.   Hvað hétu hrafn­ar Óð­ins í nor­rænu goða­fræð­inni?...
53. spurningaþraut: Draumatíminn, hvar líður hann?
Spurningaþrautin

53. spurn­inga­þraut: Drauma­tím­inn, hvar líð­ur hann?

Auka tvær: Hvað er að ger­ast á efri mynd­inni?  Og hvað heit­ir ávöxt­ur­inn á mynd­inni að neð­an? En að­al­spurn­ing­ar tíu: 1.   Hvað heit­ir fyrsta bók Biblí­unn­ar? 2.   Hvaða fyr­ir­tæki stofn­aði og stýr­ir Jeff Bezos? 3.   „Drauma­tím­inn“ er hug­tak sem not­að hef­ur ver­ið um trú­ar­leg­an og menn­ing­ar­leg­an hug­ar­heim frum­byggja á ákveðnu svæði. Það er reynd­ar oft not­að á vill­andi hátt, en...
52. spurningaþraut: Hvað veistu um þjóðhátíðardaga?
Spurningaþrautin

52. spurn­inga­þraut: Hvað veistu um þjóð­há­tíð­ar­daga?

Auka­spurn­ing­ar: Úr hvaða kvik­mynd er þetta skjá­skot? Og hvað er að ger­ast á neðri mynd­inni? 1.   Hvaða ár fædd­ist Jón Sig­urðs­son? 2.   Hvar fædd­ist Jón Sig­urðs­son? 3.   Hvað hét eig­in­kona Jóns Sig­urðs­son­ar? Hér þarf fullt nafn. 4.   Hvað hét danski stift­amt­mað­ur­inn sem Jón mót­mælti á þjóð­fund­in­um 1851? Eft­ir­nafn dug­ar. 5.   Hvaða ár varð Ís­land lýð­veldi? 6.   Hvenær er þjóð­há­tíð­ar­dag­ur Nor­egs?...
51. spurningaþraut: Hvaðan kemur Beta Israel? og sitthvað fleira
Spurningaþrautin

51. spurn­inga­þraut: Hvað­an kem­ur Beta Isra­el? og sitt­hvað fleira

Auka­spurn­ing­ar: Part­ur af hvaða plötu­um­slagi er það brot af mynd sem sést hér að of­an? Og hver er ungi pilt­ur­inn hér að neð­an? En þær tíu: 1.   Í ríki einu tók að þró­ast sér­stakt sam­fé­lag Gyð­inga fyr­ir rúm­um 1.500 ár­um. Það hef­ur ver­ið kall­að Beta Ísra­el og þró­að­ist í al­gjörri ein­angr­un, án nokk­urra tengsla við önn­ur Gyð­inga­sam­fé­lög þang­að til á...
50. spurningaþraut: Tíu léttar spurningar um síðari heimsstyrjöld
Spurningaþrautin

50. spurn­inga­þraut: Tíu létt­ar spurn­ing­ar um síð­ari heims­styrj­öld

Hér koma 10 að­al­spurn­ing­ar og tvær auka­spurn­ing­ar all­ar um sama efn­ið af því þraut­in end­ar á núlli, hún er sú fimm­tug­asta í röð­inni. Auka­spurn­ing­arn­ar eru þess­ar: Hvað er að ger­ast á efri mynd­inni, eða þó öllu held­ur, hvar er hún tek­in? Og á neðri mynd­inni er flug­vél, banda­rísk sprengjuflug­vél af gerð­inni Boeing B-17, en hvað voru slík­ar vél­ar kall­að­ar? Þá...
49. spurningaþraut: Steve Jobs, forseti Íslands, gamla gasstöðin við Hlemm
Spurningaþrautin

49. spurn­inga­þraut: Steve Jobs, for­seti Ís­lands, gamla gas­stöð­in við Hlemm

Mynd­in hér að of­an, hvað er þarna að ger­ast? Og hver er á mynd­inni hér fyr­ir neð­an spurn­ing­arn­ar tíu? En þær eru hér: 1.   Ár­ið 1985 var banda­ríski tölvug­úrú­inn Steve Jobs hrak­inn frá tölvu­fyr­ir­tæk­inu Apple, sem hann átti þátt í að stofna. Hann stofn­aði þá ann­að fyr­ir­tæki á svip­uð­um grunni og Apple en 1997 keypti Apple það og hann komst...
48. spurningaþraut: Hver féll úr keppni á ólympíuleikunum en vann samt?
Spurningaþrautin

48. spurn­inga­þraut: Hver féll úr keppni á ólymp­íu­leik­un­um en vann samt?

Auka­spurn­ing­arn­ar eru þess­ar: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? Hvað heit­ir dýr­ið á neðri mynd­inni? Að­al­spurn­ing­ar tíu eru þess­ar: 1.   Guð­rún Ýr Eyfjörð Jó­hann­es­dótt­ir hef­ur vak­ið heil­mikla at­hygli fyr­ir mús­ík sína hér á landi síð­ustu miss­eri, en er að vísu þekkt­ust und­ir öðru nafni. Hvaða sviðs­nafn er það? 2.   Þrjú ríki Banda­ríkj­anna eru á Kyrra­hafs­strönd meg­in­lands­ins. Þar...
47. spurningaþraut: Hvaða heimsfrægi rithöfundur sótti au-pair stúlkur til Íslands?
Spurningaþrautin

47. spurn­inga­þraut: Hvaða heims­frægi rit­höf­und­ur sótti au-pair stúlk­ur til Ís­lands?

Auka­spurn­ing­arn­ar hljóða svá: Úr hvaða stríði er þessi mynd tek­in? Og hver er kon­an á neðri mynd­inni? Þær tíu að­al­spurn­ing­ar eru svohljóð­andi: 1.   Ár­ið 1787 ákváðu Dan­ir að setja upp sex sér­staka kaup­staði á Ís­landi. Þess­ir sex kaup­stað­ir voru Reykja­vík, Vest­manna­eyj­ar, Reyð­ar­fjörð­ur, Ísa­fjörð­ur, Ak­ur­eyri og ... hver var sá sjötti? 2.   Rich­ard Marquand hét welsk­ur kvik­mynda­leik­stjóri sem lést af hjarta­slagi...
46. spurningaþraut: Jarl, fótboltasnúður, gyðja
Spurningaþrautin

46. spurn­inga­þraut: Jarl, fót­bolta­snúð­ur, gyðja

Auka­spurn­ing­ar: Hvað heit­ir unga stúlk­an á efri mynd­inni? Og hver er karl­mað­ur­inn á neðri mynd­inni? 1.   Hvað er elsta flug­fé­lag heims sem enn er starf­andi? 2.   Hvern skip­aði Há­kon Nor­egs­kon­ung­ur jarl sinn á Ís­landi við lok Sturlunga­ald­ar? 3.   Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Ottawa? 4.   Eft­ir smá­sögu hvaða höf­und­ar var kvik­mynd­in 2001: A Space Odyss­ey gerð? 5.   Land­svæði eitt víð­áttu­mik­ið...

Mest lesið undanfarið ár