268. spurningaþraut: Smáfólk, kínversk og bandarísk ættarnöfn, ár í Eyjafirði, og sitthvað fleira
Spurningaþrautin

268. spurn­inga­þraut: Smá­fólk, kín­versk og banda­rísk ætt­ar­nöfn, ár í Eyja­firði, og sitt­hvað fleira

Þraut­in frá því í gær! * Auka­spurn­ing­ar: Hvað hét höf­und­ur per­són­anna sem hér að of­an sjást? Eft­ir­nafn dug­ir. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Eins og all­ir vita, þá nefn­ist teikni­mynda­sag­an, þar sem of­an­greind­ar per­són­ur koma fram, Smá­fólk á ís­lensku. En hvað heit­ir sag­an á frum­mál­inu, ensku? 2.   Meira um ensku. Banda­ríkja­menn eru 328 millj­ón­ir. Al­geng­asta ætt­ar­nafn­ið þar í landi bera 2,4 millj­ón­ir....
267. spurningaþrautin: Soprano, Soho, Napoli, kúskús
Spurningaþrautin

267. spurn­inga­þraut­in: Soprano, Soho, Na­poli, kúskús

Hér er þraut frá í gær, já. * Auka­spurn­ing­in fyrri: Skoð­ið vand­lega mynd­ina hér að of­an. Hver er karl­inn sem hér er ver­ið að hand­taka? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað hét leik­ar­inn sem lék Mafíu­bóf­ann Tony Soprano í sjón­varps­þáttar­öð um hann og fjöl­skyldu hans? 2.   Hver er lengsti fjall­garð­ur í heimi? 3.   Í tveim­ur borg­um á Vest­ur­lönd­um eru hverfi sem kall­ast...
266. spurningaþraut: Hið ósundurgreinanlega!
Spurningaþrautin

266. spurn­inga­þraut: Hið ósund­ur­grein­an­lega!

Hér er hún, já þraut­in síð­an í gær. * Auka­spurn­ing­in sú hin fyrri: Á hinni skemmti­legu mynd hér að of­an má sjá leik­rita­höf­und lesa nýtt leik­rit fyr­ir leik­ara og starfs­fólk í svo­nefndu List­a­leik­húsi, sem setti síð­an leik­rit­ið upp. Höf­und­ur­inn er þarna fyr­ir miðri mynd, skeggj­að­ur. Hvað heit­ir hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.    Hvaða flug­völl­ur er í al­þjóð­leg­um sam­skipt­um tákn­að­ur með...
265. spurningaþraut: Deildartunguhver, Bibba, nátttröll og voðalegt naut
Spurningaþrautin

265. spurn­inga­þraut: Deild­artungu­hver, Bibba, nátttröll og voða­legt naut

Hér er þraut gær­dags, gær­dags. * Auka­spurn­ing núm­er eitt: Nátttröll­ið á glugg­an­um heit­ir verk­ið hér að of­an. Hver mál­aði? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Priti Patel heit­ir stjórn­mála­kona ein, sem nú er mjög um­deild­ur inn­an­rík­is­ráð­herra í heimalandi sínu. Hvaða land er það? 2.   Heims­meist­ara­mót­ið í hand­bolta stend­ur nú yf­ir. Hvaða þjóð mun freista þess að verja heims­meist­ara­titil sinn frá 2019? 3.   Johanna...
264. spurningaþraut: Caligula, Jesus Christ Superstar, Lína langsokkur og Álfheiður Ingadóttir
Spurningaþrautin

264. spurn­inga­þraut: Caligula, Jes­us Christ Su­per­st­ar, Lína lang­sokk­ur og Álf­heið­ur Inga­dótt­ir

Hér er þraut­in sú síð­an í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða trú­ar­brögð tengj­ast mann­virk­inu hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver var Caligula? 2.   Hvaða fræga söng­lag hefst á þessa leið  (í laus­legri ís­lenskri þýð­ingu): „Ungi mað­ur, það er eng­in ástæða til að vera nið­ur­lút­ur, ég segi, ungi mað­ur, taktu þér nú tak, ég segi, ungi mað­ur, því þú ert...
263. spurningaþraut: 007, Blondie, þrjú afmælisbörn og fleira
Spurningaþrautin

263. spurn­inga­þraut: 007, Blondie, þrjú af­mæl­is­börn og fleira

Þraut­in í gær! * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir fjall­ið sem sjá má á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Þessi á líka við mynd­ina hér að of­an. Fjall­ið á mynd­inni prýð­ir al­kunn­ugt vörumerki. Hvaða vörumerki er það? 2.   Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Can­berra? 3.   Hver skrif­aði leik­rit­ið um Ríkarð III? 4.   Hvað merk­ir 00 í ein­kenn­is­núm­eri bresku njósna­hetj­unn­ar...
262. spurningaþraut: Hve margir eru jarðarbúar og hver móðgaði guð?
Spurningaþrautin

262. spurn­inga­þraut: Hve marg­ir eru jarð­ar­bú­ar og hver móðg­aði guð?

Gæt­ið að þraut­inni frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þessi karl­mað­ur? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hversu marg­ir eru Jarð­ar­bú­ar af mann­kyni? Hér verð­ur að gefa nokk­uð rúmt svig­rúm eða um 300 millj­ón­ir til eða frá. 2.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Nepal? 3.   Hvaða fjörð­ur, vog­ur, flói eða vík er á milli Eyja­fjarð­ar og Öx­ar­fjarð­ar? 4.   Hvað heit­ir fé­lag­ið sem...
261. spurningaþraut: Parasálfræðingur, vatnsmesta á á Íslandi, og margt fleira
Spurningaþrautin

261. spurn­inga­þraut: Para­sál­fræð­ing­ur, vatns­mesta á á Ís­landi, og margt fleira

Hérna er hún, þraut­in síð­an í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Fyr­ir rétt­um 100 ár­um birt­ist þessi ungi mað­ur í sögu­frægri kvik­mynd. Hver hélt í hönd hans í mynd­inni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í nóv­em­ber síð­ast­liðn­um lést mað­ur nokk­ur, sem hafði á ung­um aldrei get­ið sér orð með merki­legri frá­sögn af ferða­lagi sínu á slóð­um Kúrda (þar sem geis­aði þá stríð), en...
260. spurningaþraut: Þjóðverjar og Þýskaland
Spurningaþrautin

260. spurn­inga­þraut: Þjóð­verj­ar og Þýska­land

Þraut­in frá í gær. * All­ar spurn­ing­ar um sama þema þar eð núm­er þraut­ar­inn­ar end­ar á núlli. Að þessu sinni ber ég nið­ur í Þýskalandi. Fyrri auka­spurn­ing­in: Þjóð­verj­ar eiga tonn af frá­bær­um tón­skáld­um fyrr og síð­ar, en færri mynd­list­ar­menn í allra fremstu röð. Þeir eru þó nokkr­ir og einn þeirra — sem uppi var um 1500 — mál­aði þessa sjálfs­mynd...
259. spurningaþraut: Að hverju leitar SETI og hver var Jan Janszoon?
Spurningaþrautin

259. spurn­inga­þraut: Að hverju leit­ar SETI og hver var Jan Janszoon?

Jú, al­veg rétt: Hér er hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. Mig minn­ir að þú eig­ir hana eft­ir. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Við hvaða tæki­færi var mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­aspurn­ing­ar: 1.   Marga­ret Mitchell var rit­höf­und­ur og einn sá vin­sæl­asti í heimi, en bara út á eina bók, því fleiri gaf hún ekki út um sína daga. Hvað hét...
258. spurningaþraut: Hvaða hvalategund liggur þarna í Dýrafjarðarfjöru?
Spurningaþrautin

258. spurn­inga­þraut: Hvaða hvala­teg­und ligg­ur þarna í Dýra­fjarð­ar­fjöru?

Jújú, hérna er hún (þraut­in frá í gær). * Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­ina hér að of­an mun Frið­þjóf­ur Nan­sen hafa tek­ið á Dýra­firði laust fyr­ir alda­mót­in 1900. Hvaða hvala­teg­und ligg­ur þarna í för­unni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver varð fyrsti ís­lenski ráð­herr­ann ár­ið 1904? 2.   Þor­steinn Jóns­son hét eitt fræg­asta skáld Ís­lands á of­an­verðri 20. öld og í upp­hafi þeirr­ar 21. Hann...
257. spurningaþraut: Sacré-Cœur, Blái hnötturinn, The Weeknd, Skírnir
Spurningaþrautin

257. spurn­inga­þraut: Sacré-Cœ­ur, Blái hnött­ur­inn, The Weeknd, Skírn­ir

Hérna er hún, þraut­in gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ár var mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver skrif­aði barna­bók­ina um Bláa hnött­inn? 2.   Hvaða fé­lag gef­ur út tíma­rit­ið Skírni? 3.   Val banda­ríska frétta­tíma­rits­ins TIME á mann­eskju, mann­eskj­um eða fyr­ir­bær­um árs­ins vek­ur jafn­an nokkra at­hygli. Hvern, hverja eða hvað valdi TIME fyr­ir 2020? 4.   Hver er þjálf­ari ís­lenska...
256. spurningaþraut: Sveitarfélög, Beyhive, Han Solo og Barcelona
Spurningaþrautin

256. spurn­inga­þraut: Sveit­ar­fé­lög, Beyhi­ve, Han Solo og Barcelona

Hér og hvergi ann­ars er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Á hverju held­ur karl­mað­ur­inn á áróð­ursplakat­inu frá 1967 sem hér sést að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir sam­ein­að sveit­ar­fé­lag Sand­gerð­is og Garðs? 2.   Hver lék Han Solo í fyrstu Star Wars-mynd­un­um? 3.   Að­dá­end­ur hvaða söng­stjörnu eru kall­að­ir Beyhi­ve? 4.   Flest­ir vita að í borg­inni Barcelona...
255. spurningaþraut: Hver af þessum eyjum er sjálfstætt ríki – Galapagos-eyjar, Nauru, Páskaeyja, Pitcairn eða Tahiti?
Spurningaþrautin

255. spurn­inga­þraut: Hver af þess­um eyj­um er sjálf­stætt ríki – Galapagos-eyj­ar, Nauru, Páska­eyja, Pitcairn eða Tahiti?

Þraut­in. Síð­an. Í. Gær. * Fyrri auka­spurn­ing. Hver er hin dapra kona á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi er borg­in Þessalónika eða Saloniki? 2.   Hvaða dag­blað var stofn­að í Reykja­vík ár­ið 1910? 3.   Hvaða gyðja í nor­rænni goða­fræði gæt­ir epl­anna, sem tryggja goð­un­um ei­lífa æsku? 4.   Hvað af fót­boltalið­un­um í London hef­ur oft­ast unn­ið enska...
254. spurningaþraut: Músíksystur, leikkonur, ein höfuðborg, matsölustaður
Spurningaþrautin

254. spurn­inga­þraut: Mús­íksyst­ur, leik­kon­ur, ein höf­uð­borg, mat­sölustað­ur

Hæhó, hér er hlekk­ur­inn á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað hét höf­und­ur sá, er skóp þá per­sónu er hér að of­an sést, þá gerð hafði ver­ið kvik­mynd eft­ir sögu hans? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Und­ir hvaða nafni er Bruce Wayne þekkt­ast­ur? 2.   En Norma Je­an Baker? 3.   Dia­ne Keaton heit­ir banda­rísk leik­kona sem fékk Ósk­ar­s­verð­laun fyr­ir besta leik...
253. spurningaþraut: Akhenaton, tófú og söngglöð bandarísk fjölskylda
Spurningaþrautin

253. spurn­inga­þraut: Ak­henaton, tófú og söngglöð banda­rísk fjöl­skylda

Hér leyn­ist hlekk­ur á þraut­ina frá í gær, skilj­iði. * Auka­spurn­ing fyrri: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Á ár­un­um 1970-1975 hélt banda­rísk fjöl­skylda úti söng­flokki sex bræðra, auk þess sem Marie syst­ir þeirra var líka söng­kona og kom stöku sinn­um fram með bræðr­um sín­um. Tón­list­in sem fjöl­skyld­an flutti þótti hvorki djúp né fram­sæk­in, held­ur...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu