729. spurningaþraut: Hvað heitir þessi persóna hér?
Spurningaþrautin

729. spurn­inga­þraut: Hvað heit­ir þessi per­sóna hér?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir per­són­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ajax heit­ir frægt fót­bolta­fé­lag í Evr­ópu. Í hvaða borg hef­ur fé­lag þetta að­set­ur? 2.  Ajax er EKKI kennt við þvotta­efni­s­teg­und, held­ur heit­ir fé­lag­ið eft­ir hetju einni úr af­ar fornu riti. Hvaða rit er það? 3.  Borgareyja er ís­lensk þýð­ing á nafni eyju einn­ar sem finna má í...
728. spurningaþraut: Hver er að beisla gandinn?
Spurningaþrautin

728. spurn­inga­þraut: Hver er að beisla gand­inn?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn sem þarna má sjá á mynd frá því kring­um 1910? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver gaf fyr­ir nokkr­um ára­tug­um út ljóða­bæk­ur þrjár sem nefnd­ust Er nokk­ur í Kór­óna­föt­um hér inni?, Sendi­sveinn­inn er einmana og loks Róbin­son Krú­só snýr aft­ur? 2.  En hvað heit­ir ljóða­bók sem kom út fyr­ir rétt rúm­um ára­tug, þar sem skáld­kona tók sér...
727. spurningaþraut: Hér er lárviðarstig í boði fyrir dýrafræðispurningu!
Spurningaþrautin

727. spurn­inga­þraut: Hér er lár­við­arstig í boði fyr­ir dýra­fræð­isp­urn­ingu!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Milli hvaða landa er Ber­ings­sund? 2.  Hverr­ar þjóð­ar var Ber­ing sá sem sund­ið er kennt við? 3.  Fyr­ir hvaða flokk sit­ur Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur? 4.  Hvað heita fjöll­in tvö við mynni Hval­fjarð­ar? 5.  Hver skrif­ar reglu­lega barna­bæk­ur um hana Fía­sól?  6.  Á ár­un­um 1960-75 átti...
726. spurningaþraut: Hver krúnurakaði sig 2007?
Spurningaþrautin

726. spurn­inga­þraut: Hver krúnurak­aði sig 2007?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Vil­hjálm­ur prins á Bretlandi er her­togi af ...? 2.  Hversu mörg börn á hann með konu sinni? 3.  Frægt fólk tek­ur upp á ýmsu. Eitt frægð­ar­menni tók upp á því 2007 að krúnuraka sig eft­ir að tékk­að sig út af með­ferð­ar­stofn­un vegna áfeng­is- og vímu­efna­vanda en fór svo inn...
725. spurningaþraut: Hvernig er stúlkan mín?
Spurningaþrautin

725. spurn­inga­þraut: Hvernig er stúlk­an mín?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða karl má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Mál­fræð­ing­ur einn hef­ur ver­ið áber­andi í um­ræð­um um ís­lenska tungu á síð­ustu ár­um, nú síð­ast þeg­ar hann lýsti því yf­ir að ástæðu­laust væri að leið­rétta fólk sem seg­ir „mér lang­ar“. Hvað heit­ir hann? 2.  Stúlka fædd 1996 var mjög efni­leg fót­bolta­kona í liði Aft­ur­eld­ing­ar í Mos­fells­bæ. Hún náði...
724. spurningaþraut: Bítlarnir, Steve Jobs, ónefndur kóngur, ónefnd drottning
Spurningaþrautin

724. spurn­inga­þraut: Bítl­arn­ir, Steve Jobs, ónefnd­ur kóng­ur, ónefnd drottn­ing

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er langlík­leg­ast að þau séu að dansa? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét rúss­neska beiti­skip­ið sem sökk á dög­un­um — að því er virð­ist eft­ir eld­flauga­árás Úkraínu­manna? 2.  „White Russi­an“ heit­ir kokkteill einn og er þar bland­að sam­an vod­ka, kaffilí­kjör og hverju? 3.  Fyr­ir rétt­um 40 ár­um kom út plat­an Thriller og varð ein sú vin­sæl­asta í heimi...
723. spurningaþraut: „Sól slær silfri á voga / yfir Hraundranga“ — er þetta ekki svona?
Spurningaþrautin

723. spurn­inga­þraut: „Sól slær silfri á voga / yf­ir Hraun­dranga“ — er þetta ekki svona?

Fyrri auka­spurn­ing: Á hvaða kvik­mynd minn­ir kjóll­inn eða pils­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Sól slær silfri á voga, / sjá­ið jök­ul­inn loga. / Allt er bjart fyr­ir okk­ur tveim, / því ...“ hvað? 2.  Kvæð­ið hér að of­an er stund­um rang­lega kall­að Ferða­lok en til er raun­ar ann­að ís­lenskt kvæði sem heit­ir Ferða­lok og var ort á 19. öld. Eft­ir...
722. spurningaþraut: Hér má vinna sérstakt Bítlastig, kennt við Gunnar Salvarsson!
Spurningaþrautin

722. spurn­inga­þraut: Hér má vinna sér­stakt Bítla­stig, kennt við Gunn­ar Sal­vars­son!

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an sýn­ir al­búm­ið á Bítla­plöt­unni Abbey Road. Ég huldi einn bíl­anna á göt­unni og nú er spurn­ing­in: Hvernig er sá bíll á lit­inn og af hvaða teg­und er hann? Þið fá­ið stig ef þið ná­ið ann­að­hvort teg­und­inni eða litn­um, en þeir sem hafa hvort­tveggja fá sér­stakt Gsal-bítla­stig, kennt við Gunn­ar Sal­vars­son! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver...
721. spurningaþraut: St.Lucia og St.Kitts & Nevis
Spurningaþrautin

721. spurn­inga­þraut: St.Lucia og St.Kitts & Nevis

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ríki til­heyr­ir það land­fræði­lega fyr­ir­bæri sem við sjá­um á mynd­inni hér að of­an? Ég er bú­inn að ein­angra það svo­lít­ið á þess­ari mynd. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var ein­ræð­is­herra Sov­ét­ríkj­anna 1928-1953? 2.  Hvernig var tungl­ið okk­ar öðru­vísi að sjá í ár­daga sól­kerf­is­ins en nú? 3.  Kona sem Al­ex­andra hét var myrt ásamt fjór­um dætr­um sín­um ár­ið 1918....
720. spurningaþraut: Ekki sakar nú að vita ýmislegt um ríki Bandaríkjanna
Spurningaþrautin

720. spurn­inga­þraut: Ekki sak­ar nú að vita ým­is­legt um ríki Banda­ríkj­anna

Þessi þraut snýst um ríki Banda­ríkj­anna. Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá eina af stór­borg­um Banda­ríkj­anna. Hún er reynd­ar sú 16. að íbúa­tölu en oft ber meira á henni en sem því nem­ur. Í hvaða ríki er hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða ríki er stór­borg­in New York? 2.  En í hvaða ríki er stór­borg­in San Francisco? 3.  Hvað...
719. spurningaþraut: „Ég rúlla“ — um það er spurt hér, og fleira
Spurningaþrautin

719. spurn­inga­þraut: „Ég rúlla“ — um það er spurt hér, og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hverj­ar eru kon­urn­ar hér að of­an, þær fremstu? Nefna verð­ur báð­ar. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver teikn­aði Þjóð­leik­hús­ið? 2.  Hvar mun heims­meist­ara­mót karla í fót­bolta fara fram síð­ar á ár­inu? 3.  Það heims­meist­ara­mót hef­ur einu sinni ver­ið hald­ið í Afr­íku. Í hvaða landi? 4.  Í síð­ari heims­styrj­öld­inni frömdu Þjóð­verj­ar og banda­menn þeirra skelfi­leg fjölda­morð á Gyð­ing­um en einnig á...
718. spurningaþraut: Segulfjörður er ekki til, en er hann samt til?
Spurningaþrautin

718. spurn­inga­þraut: Seg­ul­fjörð­ur er ekki til, en er hann samt til?

Fyrri auka­spurn­ing: Fjöl­skylda ein átti sér það skjald­ar­merki sem sést hér að of­an. Þang­að til fyr­ir rúm­um hundrað ár­um var fjöl­skyld­an á allra vör­um enda var hún gríð­ar­lega valda­mik­il þeg­ar best lét fyr­ir henni, en ekki þótti hún alltaf fara mjög vel með völd sín. Heilt ríki, og það stór­veldi, not­aði þetta skjald­ar­merki fjöl­skyld­unn­ar sem sitt tákn, lít­ið breytt, og...
717. spurningaþraut: Hér snúast þrjár spurningar um 13. apríl
Spurningaþrautin

717. spurn­inga­þraut: Hér snú­ast þrjár spurn­ing­ar um 13. apríl

Fyrri auka­spurn­ing­in: Hver er kon­an sem þarna reyk­ir? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ís­lensk­ur tón­list­ar­mað­ur hef­ur í mörg ár ver­ið að reyna að sækja rétt sinn gegn út­lensk­um mús­íkant sem þeim ís­lenska finnst að hafi stol­ið lagi frá sér og gef­ið út und­ir sínu nafni. Hvað heit­ir ís­lenski tón­list­ar­mað­ur­inn? 2.  En hvað heit­ir lag­ið sem hann tel­ur — auð­heyri­lega með mikl­um rétti...
716. spurningaþraut: Hvaða eyjaklasi geymir Honshu?
Spurningaþrautin

716. spurn­inga­þraut: Hvaða eyja­klasi geym­ir Hons­hu?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá þá konu fædda í Kyív sem náð hef­ur mest­um ver­ald­leg­um frama í sög­unni. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað fékkst Cary Grant við í líf­inu? 2.  En hinn svo­nefndi Lucky Luciano? 3.  Hons­hu heit­ir stærsta eyj­an í mikl­um eyja­klasa hér í heimi. Hvaða ríki nær yf­ir eyja­klasa þann? 4.  Þór­unn Jarla Valdi­mars­dótt­ir...
715. spurningaþraut: Hvar er Ganymedes að finna, eða Callisto?
Spurningaþrautin

715. spurn­inga­þraut: Hvar er Gany­medes að finna, eða Callisto?

Fyrri auka­spurn­ing: Á skjá­skot­inu hér að of­an má sjá hetju sem prýddi m.a. vin­sæla kvik­mynd frá 2018. Hvað heit­ir hetj­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á ár­un­um 1977 til 2011 var fáni til­tek­ins rík­is ein­lit­ur og eng­in tákn af neinu tagi á hon­um að sjá. Hvernig var hann á lit­inn? 2.  Ein­ræð­is­herra nokk­ur réði land­inu með­an þessi ein­liti fáni var við lýði....
714. spurningaþraut: John Wayne og Bjarni Benediktsson
Spurningaþrautin

714. spurn­inga­þraut: John Wayne og Bjarni Bene­dikts­son

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi heit­ir höf­uð­borg­in Bern? 2.  Hvar fór sú há­tíð­lega at­höfn fram þeg­ar Ís­land var lýst lýð­veldi? 3.  Banda­ríski kvik­mynda­leik­ar­inn John Wayne var kunn­ast­ur fyr­ir að leika í til­tek­inni teg­und kvik­mynda. Hvernig mynd­ir voru það? 4.  En hvaða banda­ríski kvik­mynda­leik­ari hafn­aði Ósk­ar­s­verð­laun­um sem hann vann 1973 og sendi...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu