941. spurningaþraut: Helköld sól, Blóðrauður sjór, Náhvít jörð
Spurningaþrautin

941. spurn­inga­þraut: Hel­köld sól, Blóð­rauð­ur sjór, Ná­hvít jörð

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyr­ir 40 ár­um eða svo var „Stranda­mað­ur­inn sterki“ Hreinn Hall­dórs­son af­reks­mað­ur í ákveð­inni íþrótta­grein. Hvaða grein? 2.  Þótt kona ein hafi kannski stað­ið hér svo­lít­ið í skugga allra þekkt­ustu reyf­ara­höf­unda Ís­lands, þá hef­ur hún raun­ar vak­ið heil­mikla at­hygli fyr­ir bæk­ur sín­ar und­an­far­ið — en fyrsta bók henn­ar, Spor,...
940. spurningaþraut: Þemað er Brasilía!
Spurningaþrautin

940. spurn­inga­þraut: Þem­að er Bras­il­ía!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist hinn bros­mildi Bras­il­íu­mað­ur á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er hin op­in­bera og út­breidd­asta tunga í Bras­il­íu? 2.  Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Bras­il­íu? 3.  Hversu marg­ir eru Bras­il­íu­menn? Eru þeir 14 millj­ón­ir — 114 millj­ón­ir — 214 millj­ón­ir — eða 314 millj­ón­ir? 4.  Ayrt­on Senna, Nel­son Piqu­et og Emer­son Fittipaldi eru bras­il­ísk­ir keppn­is­menn...
939. spurningaþraut: Sunnudagsþrautin, góðan dag!
Spurningaþrautin

939. spurn­inga­þraut: Sunnu­dags­þraut­in, góð­an dag!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða lista­mað­ur gerði þessa óvenju­legu sjálfs­mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir sá son­ur Banda­rík­afor­seta sem Re­públi­kan­ar hafa lengi ver­ið að elt­ast við vegna meintra spill­ing­ar­mála? 2.  Ár­ið 1219 eign­uð­ust Dan­ir fána sinn. Með hvaða hætti gerð­ist það sam­kvæmt þjóð­sög­um? 3.  En hvað kalla Dan­ir fána sinn? 4.  Hve mörg ríki Banda­ríkj­anna eru ekki áföst nokkru af hinum? 5. ...
938. spurningaþraut: Uppreisnarmaður með engan málstað?
Spurningaþrautin

938. spurn­inga­þraut: Upp­reisn­ar­mað­ur með eng­an mál­stað?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða lista­mað­ur er hér við leik og störf? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða dýr átti litla gul­an hæn­an í sam­skipt­um við? 2.  Ná­hval­ir hafa langt spjót fram úr hausn­um. Hvað er þetta spjót í raun og veru? 3.  Í hvaða Evr­ópu­landi heit­ir næst fjöl­menn­asta borg­in Cluj? 4.  En hver næst­fjöl­menn­asta borg­in á Spáni á eft­ir höf­uð­borg­inni Madrid? 5.  Ung­ur kvik­mynda­leik­ari...
937. spurningaþraut: Hvar voru fætur kvenna bundnir?
Spurningaþrautin

937. spurn­inga­þraut: Hvar voru fæt­ur kvenna bundn­ir?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist hljóð­fær­ið sem karl­inn lengst til vinstri er að spila á? Og svo fæst stór­sveit­arstig fyr­ir að vita hvað karl­inn heit­ir! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Karl­mað­ur sem ber nafn­ið Nguyễn — frá hvaða landi er lang lík­leg­ast að hann komi? 2.  Við hvað fæst Gor­don Rams­ey fyrst og fremst? 3.  En Franz Kaf­ka, hvað var hans að­al? 4.  Caligula...
936. spurningaþraut: Á hvaða tungumáli orti Óvíd?
Spurningaþrautin

936. spurn­inga­þraut: Á hvaða tungu­máli orti Óvíd?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða kona er hér að veifa? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir höf­uð­borg Kína? 2.  Hversu löng eru Hval­fjarð­ar­göng­in: 1,7 kíló­metra — 2,7 kíló­metra — 2,7 kíló­metra — 4,7 kíló­metra — eða 5,7 kíló­metra? 3.  Í ein­stök­um styrj­öld­um hafa lang­flest­ir banda­rísk­ir her­menn, eða 625 þús­und, fall­ið í einni til­tek­inni styrj­öld. Hvaða styrj­öld? 4.  Á hvaða tungu­máli orti skáld­ið Óvíd...
935. spurningaþraut: Ekki þörf á hárnákvæmu svari, aldrei þessu vant
Spurningaþrautin

935. spurn­inga­þraut: Ekki þörf á hár­ná­kvæmu svari, aldrei þessu vant

Fyrri auka­spurn­ing: Skjá­skot úr hvaða kvik­mynd má sjá hér að of­an? Aldrei þessu vant þarf svar­ið EKKI að vera hár­ná­kvæmt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða per­sóna er fræg­ust fyr­ir að baða sig bók­staf­lega í pen­ing­um? 2.  Hvaða sjúk­dóm­ur herj­aði verst­ur á Ís­landi 1918?   3.  Svo­köll­uð ut­an­þings­stjórn hef­ur einu sinni set­ið á full­veld­is­tím­an­um frá 1918. Þá er rík­is­stjórn­in, eins og nafn­ið bend­ir...
934. spurningaþraut: Hiti, samba og hemóglóbín
Spurningaþrautin

934. spurn­inga­þraut: Hiti, sam­ba og hemó­glóbín

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þessi mik­ils hátt­ar frú? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvar í manns­lík­am­an­um finn­um við hemó­glóbín? 2.  Ei­rík­ur heit­inn Guð­munds­son var vel met­inn út­varps­mað­ur sem starf­aði til skamms tíma á hvaða út­varps­stöð? 3.  Á hvaða reiki­stjörnu í sól­kerf­inu okk­ar er mest­ur hiti? 4.  Hvaða land er einkum tengt sam­ba-dansi? 5.  Hvaða stjórn­mála­mað­ur var ut­an­rík­is­ráð­herra frá 2013 til apríl 2016...
933. spurningaþraut: Hver er þessi skrautbúna kona?
Spurningaþrautin

933. spurn­inga­þraut: Hver er þessi skraut­búna kona?

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an er per­són­an Padmé Ami­dala. Hvar kem­ur hún við sögu? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 1949 kom til óeirða á Aust­ur­velli í Reykja­vík og beitti lög­regl­an bæði tára­gasi og varaliði svo­nefndra „hvítliða“. Hvað var til­efni óeirð­anna? 2.  En hvaða dag urðu þess­ar óeirð­ir? 3.  Hvar í Frakklandi er hald­ið fræg kvik­mynda­há­tíð á vor­dög­um á hverju...
932. spurningaþraut: Flöktandi ljós yfir mýrum?
Spurningaþrautin

932. spurn­inga­þraut: Flökt­andi ljós yf­ir mýr­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér má sjá Júpíter, stærstu reiki­stjörnu sól­kerf­is­ins, og Jörð­ina okk­ar í fjór­um stærð­um. Hvaða Jörð er af hlut­falls­lega réttri stærð mið­að við Júpíter? Er það A — B — C — eða D? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða dýr eru fræg fyr­ir að reisa stífl­ur í ám? 2.  Áð­ur en Tom Cruise lagði fyr­ir sig leik­list ætl­aði hann sér...
931. spurningarþraut: Hver komst af ásamt kettinum Jones?
Spurningaþrautin

931. spurn­ing­ar­þraut: Hver komst af ásamt kett­in­um Jo­nes?

Fyrri auka­spurn­ing: Dýr­ið hér að of­an er út­dautt en við köll­um það samot­heri­um, skrímsl­ið frá Samos. Það var uppi fyr­ir 5-15 millj­ón­um ára og bjó víða um Evr­ópu og As­íu. Hver er helsti núlif­andi ætt­ingi þessa dýrs? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hún heit­ir Ell­en Louise Ripley. Næst­um ekk­ert er vit­að um æsku henn­ar eða upp­vöxt en at­hygl­in beind­ist í fyrsta sinn...
930. spurningaþraut: Eyjar, eyjar og fleiri eyjar
Spurningaþrautin

930. spurn­inga­þraut: Eyj­ar, eyj­ar og fleiri eyj­ar

Hér er kom­in þema­þraut um eyj­ar. Að­al­spurn­ing­arn­ar eru um eyj­ar við Ís­land en auka­spurn­ing­arn­ar um eyj­ar ann­ars stað­ar. Fyrri auka­spurn­ing: Eyj­an fyr­ir miðju á mynd­inni hér að of­an er all­fjarri Ís­landi, og þó á viss­an hátt ekki! Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir þessi eyja við Ís­land? 2.  En þetta er ... hvaða eyja? ** 3.  Hér...
929. spurningaþraut: Leika kýrnar við hvern sinn fingur?
Spurningaþrautin

929. spurn­inga­þraut: Leika kýrn­ar við hvern sinn fing­ur?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Og kýrn­ar leika við hvurn sinn fíng­ur.“ Hver samdi? 2.  Í forn­öld var uppi fræg­ur her­for­ingi sem Hanni­bal hét, erkióvin­ur Róm­verja. Nafn hans er og verð­ur æv­in­lega tengt einni til­tek­inni her­ferð sem hann fór yf­ir fjöll nokk­ur. Hvaða fjöll? 3.  Í því sam­bandi verð­ur hann líka alltaf...
928. spurningaþraut: Gullkálfur? Alaska? Leikhús í London?
Spurningaþrautin

928. spurn­inga­þraut: Gull­kálf­ur? Alaska? Leik­hús í London?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvers kon­ar vör­ur eru Ray-Ban? 2.  Hver er al­geng­asti mis­skiln­ing­ur­inn sem fólk er hald­ið um vík­inga? 3.  Hvaða hóp­ur eða ætt­bálk­ur skap­aði kálf úr gulli? 4.  Hvaða land skipt­ist í tvennt um 38. breidd­ar­gráðu norð­ur? 5.  Í hvaða borg er Vasa-safn­ið? 6.  Vil­hjálm­ur Fin­sen varð rit­stjóri nýs...
927. spurningaþraut: Sorphirðufjölskyldan knáa
Spurningaþrautin

927. spurn­inga­þraut: Sorp­hirðu­fjöl­skyld­an knáa

Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er stytt­una á mynd­inni hér að of­an að finna? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á hvaða plötu Bubba Mort­hens birt­ist fyrst lag­ið Hrogn­in eru að koma? 2.  Hvar á Ís­landi er Dranga­jök­ull? 3.  Í seinni heims­styrj­öld vildi Hitler ólm­ur leggja und­ir sig borg­ina Stalíngrad til að nið­ur­lægja Stalín leið­toga Sov­ét­ríkj­anna sem borg­in var nefnd eft­ir. En þar fyr­ir ut­an...
926. spurningaþraut: Fjölmennasta ríki fyrrum Júgóslavíu?
Spurningaþrautin

926. spurn­inga­þraut: Fjöl­menn­asta ríki fyrr­um Júgó­slav­íu?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða kona er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn á stærsta þing­flokk nú um stund­ir. En hvaða þing­flokk­ur er næst­stærst­ur? 2.  Minecraft er fyr­ir­bæri sem kom til sög­unn­ar 2009. Hvað er það? 3.  Hvaða menn­ing­ar­ríki byggði borg­ina Maccu Picchu? 4.  Karlsvagn­inn heit­ir stjörnu­merki á himni sem marg­ir þekkja. Í raun er Karlsvagn­inn þó bara hluti af öðru og stærra...

Mest lesið undanfarið ár