Íbúðagámar „bestu vistarverur“ fyrir fólk á flótta
Vettvangur

Íbúða­gám­ar „bestu vist­ar­ver­ur“ fyr­ir fólk á flótta

Jón Gunn­ars­son dóms­mála­ráð­herra sagði á opn­um fundi í Reykja­nes­bæ að bær­inn væri að verða yf­ir­full­ur af um­sækj­end­um um vernd og hann telji að loka verði dyr­un­um þar, ekk­ert ann­að sé hægt að gera í stöð­unni. Hann seg­ir út­lend­inga­mál­in snú­in í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu, en við það borð séu mörg sem vilji senda út skila­boð sem muni draga veru­lega úr ásókn fólks til Ís­lands.
Eftirför og skot í myrkri: Myndband af löngu dauðastríði hvals
Vettvangur

Eft­ir­för og skot í myrkri: Mynd­band af löngu dauða­stríði hvals

Skip­verj­ar á Hval 8 skutu sex skot­um að henni. Fjög­ur hæfðu. En fyrstu þrjú drápu hana ekki. Hún, blés, synti og kaf­aði. Eft­ir þriðja skot­ið, þeg­ar kol­dimmt var orð­ið, and­aði hún enn kröft­ug­lega. Þetta má sjá á mynd­bandi af tveggja klukku­stunda dauða­stríði sem lang­reyð­arkýr háði síð­asta haust. Heim­ild­in birt­ir hér brot úr mynd­band­inu.
Græða sár innrásar í þögn
VettvangurÚkraínustríðið

Græða sár inn­rás­ar í þögn

Í hafn­ar­borg­inni Odesa við strend­ur Svarta­hafs stend­ur Filatov-rann­sókn­ar­stofn­un­in í augn­lækn­ing­um. Vla­dimir Petrovich Filatov nokk­ur, virt­ur pró­fess­or í augn­lækn­ing­um, stóð að stofn­un henn­ar ár­ið 1936 og hún hef­ur síð­an skap­að sér sess sem mið­stöð vís­inda­legr­ar ný­sköp­un­ar og lækn­is­fræði­legr­ar þró­un­ar á sviði augn­lækn­inga í Aust­ur-Evr­ópu. Ósk­ar Hall­gríms­son fékk að líta í heim­sókn og kynna sér hvernig hald­ið er úti þjón­ustu við erf­ið­ar að­stæð­ur.
Upplifun og reynsla mótar tengsl við borgarlandslag
Vettvangur

Upp­lif­un og reynsla mót­ar tengsl við borg­ar­lands­lag

Dr. Ólaf­ur Rastrick, pró­fess­or í þjóð­fræði við Há­skóla Ís­lands, og Snjó­laug G. Jó­hann­es­dótt­ir, doktorsnemi í þjóð­fræði, eru að rann­saka hvernig fólk gef­ur sögu­legu um­hverfi borg­ar­inn­ar gildi og merk­ingu. Þá eru þau einnig að rann­saka hvernig áhrif og til­finn­ing­ar móta sam­band fólks við staði með því að senda fólk í göngu­túr í mið­bæn­um.
Yndisreitur sagður skuggareitur
Vettvangur

Ynd­is­reit­ur sagð­ur skuggareit­ur

Heim­ild­in hitti fyr­ir þrjá arki­tekta við Héð­ins­reit í gamla Vest­ur­bæn­um, þar sem á fjórða hundrað nýrra íbúða eru að rísa. „Þetta er þröngt og hátt og það eru rök­studd­ar efa­semd­ir um að birtu­skil­yrð­in verði ásætt­an­leg,“ seg­ir einn þeirra. „Gæti geng­ið í gamla hverf­inu í Bar­sel­óna,“ seg­ir ann­ar. Sú þriðja er „viss um að þetta geti orð­ið dæmi sem við get­um lært af“.
„Starfið er skemmtilegt þó við séum ekki boðberar skemmtilegra frétta“
Vettvangur

„Starf­ið er skemmti­legt þó við sé­um ekki boð­ber­ar skemmti­legra frétta“

Ásta Jenný Sig­urð­ar­dótt­ir og Helga Dögg Hösk­ulds­dótt­ir vinna í vísi­tölu­deild Hag­stof­unn­ar við það að reikna út vísi­tölu neyslu­verðs, út­reikn­ing­ur sem er síð­ar not­að­ur til að meta verð­bólgu. Blaða­mað­ur hitti þær til þess að spyrja þær til dæm­is hvað þessi vísi­tala neyslu­verðs væri eig­in­lega og hvernig þær fara að því að reikna hana.
Saga Olgu: „Mér líður eins og svikara“
VettvangurLeigufélagið Alma

Saga Olgu: „Mér líð­ur eins og svik­ara“

Úkraínsk­ir flótta­menn í hótel­íbúð­um Ölmu við Lind­ar­götu þurfa að flytja út úr þeim í mars. Samn­ing­ur­inn sem gerð­ur var við Ölmu er einn versti og óhag­stæð­asti leigu­samn­ing­ur sem ís­lenska rík­ið hef­ur gert. Í hús­inu búa úkraínsk­ir flótta­menn sem hafa lent sér­stak­lega illa í stríð­inu í Úkraínu. Með­al þeirra eru Olga, sem gat ekki ver­ið við­stödd jarð­ar­för for­eldra sinna vegna flótt­ans og Di­ma, en fjöl­skylda hans hef­ur þrisvar sinn­um þurft að flýja stríðs­átök Rússa.
Lífið á hættulegasta stað í heimi
VettvangurÚkraínustríðið

Líf­ið á hættu­leg­asta stað í heimi

Það er bæði hægt og nauð­syn­legt að halda í mennsku og reisn þeg­ar þú býrð við stöð­ug­an ótta og árás­ir á hættu­leg­asta stað jarð­ar­inn­ar. Ósk­ar Hall­gríms­son ljós­mynd­ari slóst í för með fá­menn­um hópi blaða­manna aust­ur til Don­bas, nán­ar til­tek­ið til borg­ar­inn­ar Bak­hmut, sem ver­ið hef­ur und­ir stöð­ug­um árás­um frá því inn­rás Rússa í Úkraínu hófst fyr­ir tæpu ári.
„Það sem er mikilvægast er að við erum öll á lífi“
VettvangurLeigufélagið Alma

„Það sem er mik­il­væg­ast er að við er­um öll á lífi“

Úkraínsku flótta­menn­irn­ir Volody­myr Cherniav­skyi og kona hans, Snizh­ana Prozhoha, búa ásamt tveim­ur dætr­um sín­um í íbúð á efstu hæð­inni í blokk leigu­fé­lags­ins Ölmu í Urriða­holts­stræti í Garða­bæ. Fjöl­skyld­an flutti til Ís­lands í mars í fyrra eft­ir að rúss­neski her­inn réðst inn í Úkraínu. Þau flúðu frá Kiev land­leið­ina til borg­ar­inn­ar Lviv í vest­ur­hluta lands­ins og komu sér það­an yf­ir til Pól­lands og svo til Ís­lands. Ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar fékk að fylgj­ast með þeim í leik og starfi í nokk­ur skipti í byrj­un janú­ar og kynn­ast lífi þeirra á Ís­landi.
Líf úkraínsku flóttamannanna í blokk Ölmu: „Ég vona að allt verði í lagi“
VettvangurLeigufélagið Alma

Líf úkraínsku flótta­mann­anna í blokk Ölmu: „Ég vona að allt verði í lagi“

Leigu­fé­lag­ið Alma ætl­ar að hækka leig­una hjá úkraínsk­um flótta­mönn­um sem búa í blokk leigu­fé­lags­ins Ölmu í Garða­bæ um allt að 114 pró­sent. Flótta­menn­irn­ir segja all­ir að þeir geti ekki greitt þá leigu sem Alma vill fá en þeir binda von­ir við að Garða­bær veiti þeim fjár­hags­lega að­stoð. Flótta­mönn­un­um líð­ur vel í Urriða­holti og þeir vilja ekki þurfa að flytja.

Mest lesið undanfarið ár