„Ég myndi ekki setja pening á að hann sé að hverfa alveg“
VettvangurAfsögn Bjarna Ben

„Ég myndi ekki setja pen­ing á að hann sé að hverfa al­veg“

„Hann er ör­ugg­lega ekki að fara að segja af sér,“ sagði ég við Dav­íð Þór Guð­laugs­son mynda­töku­mann þeg­ar við geng­um yf­ir Arn­ar­hól, í átt að fjár­mála­ráðu­neyt­inu, í 14 metr­um á sek­úndu í morg­un. „Þetta verð­ur ör­ugg­lega frek­ar óspenn­andi fund­ur,“ bætti ég við. Það var bara hálf­tíma síð­ar sem við, rétt eins og hinir frétta­menn­irn­ir í fund­ar­her­bergi fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins, tók­um and­köf.
„Markaðurinn getur ekki skipulagt samfélag“
VettvangurReitur 13

„Mark­að­ur­inn get­ur ekki skipu­lagt sam­fé­lag“

Reit­ur 13 á Kárs­nes­inu hef­ur ver­ið um­deild­ur ár­um sam­an. Íbú­ar í grennd­inni telja geng­ið á hags­muni sína og hið sama telja sum­ir bæj­ar­full­trú­ar minni­hlut­ans í Kópa­vogi. Fjár­fest­ar eru sagð­ir hafa ver­ið við stýr­ið í deili­skipu­lags­gerð þrátt fyr­ir að eiga ein­ung­is hluta reits­ins. Í fyrra seldi fé­lag­ið Vina­byggð reit­inn og fyr­ir­hug­að­ar upp­bygg­ing­ar­heim­ild­ir á hon­um á 1,5 millj­arða króna, til fé­lags í eigu Mata-systkin­anna, sem hafa nú feng­ið bygg­ing­ar­rétt á allri lóð­inni án aug­lýs­ing­ar með sam­komu­lagi við Kópa­vogs­bæ.
Ráðgáta á Akranesi: Hvaðan er vatnið að koma?
Vettvangur

Ráð­gáta á Akra­nesi: Hvað­an er vatn­ið að koma?

Íbú­ar á Akra­nesi eru sum­ir hverj­ir ugg­andi yf­ir kenn­ing­um þess efn­is að jarð­veg­ur­inn í stór­um hluta mið­bæj­ar­ins sé mun blaut­ari en eðli­legt geti tal­ist. Veit­ur finna eng­an leka í sín­um kerf­um. Bær­inn hef­ur ráð­ið verk­fræði­stofu til að skoða mál­ið. Bæj­ar­full­trúi seg­ir ekki til­efni til að hræða fólk á með­an eng­inn viti neitt. Einn helsti áhrifa­mað­ur­inn í at­vinnu­lífi bæj­ar­ins hef­ur stað­ið fyr­ir eig­in rann­sókn­um á mál­inu.
Geta aldrei ræktað neitt aftur og fóru að breyta pallbílum í færanlega skotpalla
Vettvangur

Geta aldrei rækt­að neitt aft­ur og fóru að breyta pall­bíl­um í fær­an­lega skot­palla

Það er erfitt að finna sterk­ari hvatn­ingu til ný­sköp­un­ar en ógn við sjálfa til­ver­una. Feðg­ar sem stund­uðu land­bún­að á jörð sinni í Úkraínu fyr­ir stríð eru nú komn­ir í „Gerðu það sjálf­ur“-vopna­fram­leiðslu. Þeirra ný­sköp­un fel­ur í sér að breyta pall­bíl­um í fær­an­lega skot­palla til að nýt­ast í stríð­inu.
Láta rykið setjast og sjá til
VettvangurLokun Hólmadrangs

Láta ryk­ið setj­ast og sjá til

„Þetta er ekki al­veg eins og var fyr­ir 30–40 ár­um, þeg­ar einu frysti­húsi var lok­að. Það eru miklu meiri tæki­færi núna,“ seg­ir Haf­dís Gunn­ars­dótt­ir, sem starf­að hafði í 22 ár í rækju­vinnslu Hólma­drangs. Sam­býl­is­mað­ur henn­ar Hjört­ur Núma­son hafði starf­að hjá fyr­ir­tæk­inu og for­ver­um þess nán­ast frá því hann fermd­ist fyr­ir hálfri öld.
„Rækjan er bara fullreynd“
VettvangurLokun Hólmadrangs

„Rækj­an er bara full­reynd“

Það var ekki leng­ur rétt­læt­an­legt að kaupa rækju úr Bar­ents­hafi eða frá Kan­ada til þess að vinna hana á Hólma­vík, þar sem óseld rækja hef­ur nán­ast ver­ið að flæða út úr frystigeymsl­um Hólma­drangs. Stjórn­ar­formað­ur og rekstr­ar­stjóri vinnsl­unn­ar ræddu rækju­mark­að­inn, með­al ann­ars vax­andi sam­keppni við ris­arækju sem al­in er „í drullupoll­um í As­íu“.
Tveir bæir – einn frjáls og hinn í helvíti
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Tveir bæ­ir – einn frjáls og hinn í hel­víti

Ef það væri ekki fyr­ir eyði­legg­ing­una og ein­staka hvelli úr fall­byss­um stór­skota­liðs í ná­grenn­inu, gæti þorp­ið Orik­hiv ver­ið leik­mynd fyr­ir krútt­leg­an, ensk­an sveita­bæ. Rós­ir, valmú­ar og önn­ur vor­blóm blómstra um all­an bæ og græn­ar hlíð­ar eru skreytt­ar litl­um og fal­leg­um stein­hús­um. Hvert hús með græn­met­is­garð og vín­við vax­andi í net­um sem skríða upp hús­vegg­ina. Bær­inn sem var áð­ur mið­stöð land­bún­að­ar á Za­porizhzhia svæð­inu, hýsti um 14.000 íbúa í sveita­sælu og vel­meg­un fyr­ir stríð.
Flóttamennirnir sem sumir telja ógn: „Við viljum bara dósir“
VettvangurFlóttafólk frá Venesúela

Flótta­menn­irn­ir sem sum­ir telja ógn: „Við vilj­um bara dós­ir“

Dósa­söfn­un flótta­manna frá Venesúela hef­ur vak­ið at­hygli í ein­hverj­um hverf­um í Reykja­vík og nærsveit­ar­fé­lög­um. Birt­ar hafa ver­ið mynd­ir af mönn­un­um, sem búa í JL-hús­inu á Hring­braut, og var­að við þeim. Sex ung­ir Venesúela­bú­ar sem búa þar og safna dós­um segj­ast ekki vilja stela neinu frá fólki held­ur bara safna dós­um.

Mest lesið undanfarið ár