„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.
Börn  mættu í hátíðarskapi á Alþjóðlega kvikmyndahátíð
Vettvangur

Börn mættu í há­tíð­ar­skapi á Al­þjóð­lega kvik­mynda­há­tíð

Lúkas Em­il Johan­sen er 19 ára og hef­ur drjúga reynslu af leik­list, bæði á sviði og á hvíta tjald­inu. Hann hef­ur leik­ið síð­an hann var átta ára, þeg­ar hann hóf fer­il­inn í Þjóð­leik­hús­inu. Síð­an þá hef­ur hann leik­ið í ýms­um mynd­um. Lúkas fór á Barna­mynda­há­tíð í Bíó Para­dís – enda stutt síð­an hann var barn! Og skrif­ar um hana.
Bókmenntahátíð á Svalbarða – og nokkrir ísbirnir
Vettvangur

Bók­mennta­há­tíð á Sval­barða – og nokkr­ir ís­birn­ir

Stella Soffía Jó­hann­es­dótt­ir er fram­kvæmda­stjóri Al­þjóð­legu bók­mennta­há­tið­ar­inn­ar í Reykja­vík. Hún ferð­ast víða með bók­mennt­um, í ýms­um skiln­ingi, en ný­ver­ið fór hún til Sval­barða, ásamt Jóni Kalm­an og Sig­ríði Hagalín, til að stjórna um­ræð­um með rit­höf­und­un­um. Stella Soffía skrif­ar hér um bók­menntareis­una til Sval­barða; ís­birni, gleði­göngu og rit­höf­unda.
Að starfa með eldra fólki stækkar hjartað
VettvangurInnflytjendurnir í framlínunni

Að starfa með eldra fólki stækk­ar hjart­að

Starfs­fólki hjúkr­un­ar­heim­ila af er­lend­um upp­runa hef­ur fjölg­að veru­lega. Yf­ir helm­ing­ur starfs­fólk á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Skjóli er af er­lend­um upp­runa. Kant­hi hef­ur starf­að við umönn­un í 37 ár og seg­ir tím­ana erf­ið­ari en „í gamla daga“. Zlata Cogic kom til Ís­lands frá Bosn­íu fyr­ir sjö ár­um og upp­lifði í fyrsta sinn ham­ingju í starfi. Heim­ild­in kíkti á dagvakt á Skjóli.

Mest lesið undanfarið ár