Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.
Hver vill búa á hrikalegu jökulskeri?
Vettvangur

Hver vill búa á hrika­legu jök­ulskeri?

Í sum­ar gekk fjöl­þjóð­leg­ur hóp­ur nátt­úru­fræð­inga yf­ir Breiða­merk­ur­jök­ul og upp í af­skekktu jök­ulsker­in Esju­fjöll. Þau voru þang­að kom­in til að skoða hvernig líf þró­ast og tek­ur land und­an hop­andi jökl­um lands­ins. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi hópn­um og lærði um áhrif lofts­lags­breyt­inga á jökla og gróð­ur, kyn­leg­ar líf­ver­ur og nýj­ar vís­inda­leg­ar upp­götv­an­ir.
Til Grænlands á gamalli eikarskútu
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið undanfarið ár