„Gjöf sem við ræktum aldrei nóg“
MenningHús & Hillbilly

„Gjöf sem við rækt­um aldrei nóg“

Pastel er lista­verk í rita­formi, þar sem áhersla er lögð á feg­urð og inni­hald. „Við tök­um við því sem kem­ur og treyst­um fólki,“ seg­ir rit­stjór­inn, Krist­ín Þóra Kjart­ans­dótt­ir, sem seg­ir að út­kom­an sé mögn­uð. Fólk kunni að velja efni og kveikja neista. Hún er sagn­fræð­ing­ur og stað­ar­hald­ari en með henni í rit­nefnd er eig­in­mað­ur­inn, Hlyn­ur Halls­son, mynd­list­ar­mað­ur og safn­stjóri Lista­safns­ins á Ak­ur­eyri.
„Er maður heppinn þótt maður hafi komist úr fátæktinni?“
MenningHús & Hillbilly

„Er mað­ur hepp­inn þótt mað­ur hafi kom­ist úr fá­tækt­inni?“

„Ég skildi ekki af hverju fólk var að kalla mig grjón úti í frí­mín­út­um,“ seg­ir Mel­anie Ubaldo mynd­list­ar­kona, sem vinn­ur með minn­ing­arn­ar í verk­um sín­um. Þeg­ar Mel­anie var átta ára flutti móð­ir henn­ar ein til Ís­lands og var hér án barn­anna í fimm ár áð­ur en þau gátu fylgt á eft­ir. Mel­anie skrif­ar meist­ara­rit­gerð um það hvernig hún hold­ger­ir það hvernig sam­fé­lag­ið hef­ur hafn­að henni. Orð geti aldrei sært hana, en þeim fylgi ábyrgð.
Óvæntar gleðistundir: Þegar ég sá Debbie Harrie
Menning

Óvænt­ar gleði­stund­ir: Þeg­ar ég sá Debbie Harrie

Debbie Harry úr Blondie kom til Ís­lands á dög­un­um og var heið­urs­gest­ur RIFF – al­þjóð­legu kvik­mynda­há­tíð­ar­inn­ar í Reykja­vík. Debbie Harrie, sem stund­um hef­ur ver­ið líkt við Mari­lyn Mon­roe, sögð vera pönk­út­gáf­an af henni, spjall­aði við gesti í Há­skóla­bíói 2. októ­ber síð­ast­lið­inn en miði á við­burð­inn flögr­aði eins og lit­ríkt fiðr­ildi til Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur klukku­tíma áð­ur en gest­um var hleypt inn í stóra sal­inn í bíó­inu.
Bílar keyra stundum í gegnum nýja galleríið
MenningGallerí Hillbilly

Bíl­ar keyra stund­um í gegn­um nýja galle­rí­ið

Mynd­list­art­víeyk­ið Olga Berg­mann og Anna Hall­in hafa velt fyr­ir sér virkni mynd­list­ar í al­manna­rými og ólík­um leið­um til að koma henni á fram­færi. Nú voru þær að opna galle­rí í und­ir­göng­um á Hverf­is­götu, þar sem bíl­ar aka stund­um í gegn til að kom­ast á bakvið hús­ið. Veg­far­end­ur staldra gjarn­an við og lista­mönn­um þyk­ir rým­ið spenn­andi.

Mest lesið undanfarið ár