Ævintýrið um íslenska matar(ó)menningu
Menning

Æv­in­týr­ið um ís­lenska mat­ar(ó)menn­ingu

Í nýrri bók um ís­lensk­ar mat­ar­hefð­ir er ís­lensk mat­ar­menn­ing síð­ustu alda og fram í sam­tím­ann greind með margs kon­ar hætti. Sú mikla fá­breytni sem ein­kenndi ís­lenska mat­ar­menn­ingu öld­um sam­an er dreg­in fram í dags­ljós­ið. Í bók­inni er sýnt fram á að það er eig­in­lega ekki fyrr en á allra síð­ustu ára­tug­um sem hrá­efn­is- og fæðu­fram­boð á Ís­landi fer að líkj­ast því sem tíðk­ast í öðr­um stærri og minna ein­angr­uð­um lönd­um.
Jóladaður, áramót og Gullöld sveiflunnar
Stundarskráin

Jóla­dað­ur, ára­mót og Gull­öld sveifl­unn­ar

Atli Arn­ar­son & Hall­dór Eld­járn Hvar? Mengi Hvenær? 29. des­em­ber kl. 21 Að­gangs­eyr­ir? 2.000 kr.  Atli Arn­ar­son og Hall­dór Eld­járn bjóða til tón­leika í Mengi. Atli vinn­ur nú að sinni fyrstu sóló­plötu, Stíg­andi, sem kem­ur út ár­ið 2022 en þema plöt­unn­ar er sjó­slys sem varð ár­ið 1967 þeg­ar síld­ar­bát­ur­inn Stíg­andi sökk. Hall­dór hef­ur und­an­far­ið sam­ið tónlist und­ir eig­in nafni en...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu