Ævintýrið um íslenska matar(ó)menningu
Menning

Æv­in­týr­ið um ís­lenska mat­ar(ó)menn­ingu

Í nýrri bók um ís­lensk­ar mat­ar­hefð­ir er ís­lensk mat­ar­menn­ing síð­ustu alda og fram í sam­tím­ann greind með margs kon­ar hætti. Sú mikla fá­breytni sem ein­kenndi ís­lenska mat­ar­menn­ingu öld­um sam­an er dreg­in fram í dags­ljós­ið. Í bók­inni er sýnt fram á að það er eig­in­lega ekki fyrr en á allra síð­ustu ára­tug­um sem hrá­efn­is- og fæðu­fram­boð á Ís­landi fer að líkj­ast því sem tíðk­ast í öðr­um stærri og minna ein­angr­uð­um lönd­um.
Jóladaður, áramót og Gullöld sveiflunnar
Stundarskráin

Jóla­dað­ur, ára­mót og Gull­öld sveifl­unn­ar

Atli Arn­ar­son & Hall­dór Eld­járn Hvar? Mengi Hvenær? 29. des­em­ber kl. 21 Að­gangs­eyr­ir? 2.000 kr.  Atli Arn­ar­son og Hall­dór Eld­járn bjóða til tón­leika í Mengi. Atli vinn­ur nú að sinni fyrstu sóló­plötu, Stíg­andi, sem kem­ur út ár­ið 2022 en þema plöt­unn­ar er sjó­slys sem varð ár­ið 1967 þeg­ar síld­ar­bát­ur­inn Stíg­andi sökk. Hall­dór hef­ur und­an­far­ið sam­ið tónlist und­ir eig­in nafni en...
Jólatónleikar í algleymingi
Stundarskráin

Jóla­tón­leik­ar í al­gleym­ingi

Jü­levenner Emm­sjé Gauta  Hvar? Há­skóla­bíó  Hvenær? 22. og 23. des­em­ber  Að­gangs­eyr­ir: 4.990–8.990 kr.  Jü­levenner Emm­sjé Gauta er sann­köll­uð jóla­keyrsla þar sem hóp­ur skemmtikrafta sam­ein­ast. Popp­tónlist, leik­þætt­ir og jóla­stemn­ing mun ráða ríkj­um. Jü­levenner Emm­sjé Gauta eru með­al ann­ars Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetu­smjör. Hljóm­sveit Jü­levenner Emm­sjé Gauta skipa Magnús Jó­hann Ragn­ars­son, Vign­ir Rafn Hilm­ars­son, Matt­hild­ur...
Sorgardúett skáldkonu sem kom úr felum
Menning

Sorg­ar­dú­ett skáld­konu sem kom úr fel­um

Ragn­heið­ur Lár­us­dótt­ir hef­ur skrif­að ljóð frá því hún var lít­il stelpa en faldi öll sín verk í meira en hálfa öld. Fyr­ir rúmu ári sagði hún skil­ið við hik­ið og sendi frá sér sína fyrstu bók, fékk Bók­mennta­verð­laun Tóm­as­ar Guð­munds­son­ar og var til­nefnd til Maí­stjörn­unn­ar. Nýj­asta bók henn­ar, Glerflísaklið­ur, er af­ar per­sónu­leg en hún fjall­ar um tvær sorg­ir sem blönd­uð­ust sam­an og héldu henni fang­inni í sjö ár.
Hvert áfallið á fætur öðru hindraði útgáfu bókarinnar
Menning

Hvert áfall­ið á fæt­ur öðru hindr­aði út­gáfu bók­ar­inn­ar

Með­ganga Bók­ar­inn­ar um það sem for­eldr­ar gera þeg­ar börn eru sofn­uð var löng því að ýms­ar erf­ið­ar hindr­an­ir urðu á leið Lindu Loeskow sem myndskreytti sög­una. Hún glímdi við erf­ið veik­indi og stóð óvænt uppi ein og ólétt. Hún neydd­ist í kjöl­far­ið til að flytja frá Ís­landi til að geta séð sér og dótt­ur sinni far­borða. Heið­rún Ólafs­dótt­ir, skap­ari sög­unn­ar, seg­ir að hún sé marg­slung­in, dá­lít­ið drauga­leg og það örli á hræðslu­áróðri en líka skandi­nav­ísku raun­sæi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu