Í furðustofu sögunnar
GagnrýniAndlit til sýnis

Í furðu­stofu sög­unn­ar

Í And­lit­um til sýn­is ger­ir Krist­ín Lofts­dótt­ir grein fyr­ir því skelfi­lega kerfi of­beld­is sem býr á bak við brjóst­mynd­irn­ar á Kana­rísafn­inu. Hún skýr­ir frá sögu ný­lendu­stefn­unn­ar og kyn­þátta­hyggj­unn­ar sem fylgdi henni. Bók Krist­ín­ar er gott yf­ir­lit yf­ir þá skelf­ingu sem leiddi okk­ur hing­að og við­vör­un gagn­vart því sem koma skal.
Enginn hreimur er betri en annar
GagnrýniSvona tala ég

Eng­inn hreim­ur er betri en ann­ar

Helen Cova er ís­lensk­ur höf­und­ur af venesú­elsk­um upp­runa. Hún hef­ur áð­ur gef­ið út barna­bæk­urn­ar Snúlla finnst gott að vera einn (2019) og Snúlla finnst erfitt að segja nei (2022), smá­sagna­safn­ið Sjálfs­át: Að éta sjálf­an sig (2020) og í nóv­em­ber í ár kom út ljóða­bók­in Ljóð fyr­ir klof­ið hjarta. All­ar bæk­urn­ar komu út á ensku og/eða spænsku sam­hliða ís­lensku út­gáf­un­um hjá...
Fantasía, furðusaga í tíma og rúmi
GagnrýniParadísarmissir

Fant­asía, furðu­saga í tíma og rúmi

Ís­lend­ing­ar eign­uð­ust fyrstu þýð­ingu á Para­dís­armissi ár­ið 1828 en þá kom út á bók þýð­ing Jóns Þor­láks­son­ar frá Bæg­isá. Þótt um þýð­ingu Jóns frá Bæg­isá sé fátt nema gott að segja er ljóst að hún er ekki besti kost­ur­inn fyr­ir les­end­ur 21. ald­ar og því er það mik­ið fagn­að­ar­efni að út sé kom­in glæ­ný þýð­ing Jóns Er­lends­son­ar. Það er að­dá­un­ar­vert þeg­ar menn ráð­ast í þýð­ingu á slíku stór­virki af áhuga, elju og færni, eins og hér er raun­in.
Absentía vaknar
GagnrýniAnatómía fiskanna

Ab­sentía vakn­ar

Þetta er ein frum­leg­asta og fyndn­asta ljóða­bók sem ég hef les­ið lengi um sér­kenni­lega penna­vini, en um leið á sinn hátt ein­læg og fal­leg mynd um bælda Reyk­vík­inga á öld­inni sem leið. Það mætti líka skrifa miklu myrk­ari bók um sama efni, þar sem völd fólks í kerf­inu til rit­skoð­un­ar hafa háska­legri af­leið­ing­ar, það væri syst­ur­bók þess­ar­ar sem mætti vel óska sér næstu jól.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu