Fegurð og ljótleiki Heiðars snyrtis
GagnrýniLúna

Feg­urð og ljót­leiki Heið­ars snyrt­is

Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir sá verk­ið Lúna eft­ir Tyrf­ing Tyrf­ings­son sem nú er sýnt í Borg­ar­leik­hús­inu og hef­ur vak­ið tölu­verða um­ræðu. Hún spyr áleit­inna spurn­inga um verk­ið – á ýmsa kanta. Spurn­inga á borð við: Skipt­ir máli að Heið­ar hef­ur við­ur­kennt brot sín, feng­ið dóm og afplán­að hann? Skipt­ir máli hversu lang­ur tími hef­ur lið­ið? Hefði átt að taka verk­ið af dag­skrá?

Mest lesið undanfarið ár