Fjöldi presta „óskar nafnleyndar“ vegna umsókna
Fréttir

Fjöldi presta „ósk­ar nafn­leynd­ar“ vegna um­sókna

Tutt­ugu og tvær um­sókn­ir hafa borist þjóð­kirkj­unni vegna fjög­urra prestakalla þar sem aug­lýst er eft­ir prest­um til þjón­ustu. Á vef kirkj­unn­ar eru hins veg­ar að­eins birt nöfn átta um­sækj­enda þar sem hinir óska nafn­leynd­ar. Heim­ild til þessa má rekja til breyt­inga á lög­um um þjóð­kirkj­una en sam­kvæmt þeim eru prest­ar ekki leng­ur op­in­ber­ir starfs­menn.
„Ég viðurkenni að ég upplifði ótta þegar greinin birtist“
Fréttir

„Ég við­ur­kenni að ég upp­lifði ótta þeg­ar grein­in birt­ist“

Björk Eiðs­dótt­ir var að stíga sín fyrstu skref í blaða­mennsku þeg­ar hún tók við­tal við konu sem lýsti starfi sínu á Gold­fin­ger og öðr­um dans­stöð­um; neyslu fíkni­efna sem hófst með nekt­ar­dans­in­um og hót­un­um sem hún hafði orð­ið fyr­ir í tengsl­um við starf­ið. Við­tal­ið átti eft­ir að draga dilk á eft­ir sér en Björk var dæmd fyr­ir orð við­mæl­and­ans. Síð­ar komst MDE að þeirri nið­ur­stöðu að með dómn­um hefði brot­ið gegn tján­ing­ar­frelsi henn­ar sem blaða­manns.
Heimir er nýr samskiptastjóri þjóðkirkjunnar
Fréttir

Heim­ir er nýr sam­skipta­stjóri þjóð­kirkj­unn­ar

Heim­ir Hann­es­son hef­ur ver­ið ráð­inn tíma­bund­inn sam­skipta­stjóri þjóð­kirkj­unn­ar. „Mark­mið­ið næsta ár­ið hjá mér er að búa til strúkt­úr ut­an um sam­skipta­mál kirkj­unn­ar þannig að við get­um bet­ur kom­ið þessu mik­il­væga starfi til skila til al­menn­ings,“ seg­ir hann. Sam­skipta­stjór­inn kynnt­ist ný­kjörn­um bisk­up í að­drag­anda kosn­inga­bar­áttu henn­ar, en hann að­stoð­aði við hana í sjálf­boð­a­starfi.
„Yfirgnæfandi líkur“ á eldgosi á næstu þremur dögum
FréttirReykjaneseldar

„Yf­ir­gnæf­andi lík­ur“ á eld­gosi á næstu þrem­ur dög­um

Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir yf­ir­gnæf­andi lík­ur á að það byrji að gjósa á Reykja­nesskaga á næstu tveim­ur dög­um. Hann seg­ir að flest bendi til þess að „þak­ið muni rofna á svip­uð­um slóð­um og áð­ur“. Hann tel­ur því ekki hættu á að það byrji inn­an Grinda­vík­ur þó að hraun geti flætt þang­að.
„Mjög óhugnanlegt ástand“ í borgum og bæjum í Englandi
Fréttir

„Mjög óhugn­an­legt ástand“ í borg­um og bæj­um í Englandi

For­sæt­is­ráð­herra Bret­lands hef­ur á ný boð­að til neyð­ar­fund­ar í kvöld vegna óeirð­anna sem breiðst hafa út um land­ið síð­ustu daga. Þær bein­ast gegn hæl­is­leit­end­um og inn­flytj­end­um, einkum mús­lím­um. „Þetta er mjög óhugn­an­legt ástand,“ seg­ir Katrín Snæ­dal Húns­dótt­ir sem býr í ná­grenni Hull. Hún seg­ir þetta al­var­leg­ustu óeirð­ir sem þar hafi geis­að þau 20 ár sem hún hef­ur bú­ið í land­inu.
„Þær ljósmyndir sem birtust með greininni sýndu því miður ekki slíkar aðstæður“
FréttirBrostnar vonir á Betra lífi

„Þær ljós­mynd­ir sem birt­ust með grein­inni sýndu því mið­ur ekki slík­ar að­stæð­ur“

„Ráð­herra tel­ur af­ar mik­il­vægt að fólk búi við við­un­andi hús­næð­is­að­stæð­ur. Þær ljós­mynd­ir sem birt­ust með grein­inni sýndu því mið­ur ekki slík­ar að­stæð­ur,“ seg­ir í svari frá fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­inu þar sem ósk­að var eft­ir við­brögð­um ráð­herra við hvernig að­bún­að­ur fólks sem bjó á áfanga­heim­il­um Betra lífs hef­ur ver­ið, í kjöl­far um­fjöll­un­ar Heim­ild­ar­inn­ar. Vinna stend­ur yf­ir í ráðu­neyt­inu við að kort­leggja hvaða vel­ferð­ar- og fé­lags­leg þjón­usta ætti að vera háð rekstr­ar­leyfi og eft­ir­liti.
Samviska Evrópu: Áhrif mannréttindadómstólsins á Íslandi í 30 ár
Fréttir

Sam­viska Evr­ópu: Áhrif mann­rétt­inda­dóm­stóls­ins á Ís­landi í 30 ár

Þrjá­tíu ár eru lið­in frá lög­fest­ingu Mann­rétt­inda­sátt­mála Evr­ópu á Ís­landi. Áhrif sátt­mál­ans á dag­legt líf borg­ar­anna eru mik­il og þeirra gæt­ir víða; á lög­reglu­stöðv­um, í dóms­kerf­inu, á rit­stjórn­um fjöl­miðla, á vinnu­stöð­um og landa­mær­un­um. Áhrif­in eru með­al ann­ars til kom­in vegna dóma sem Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu hef­ur kveð­ið upp í ís­lensk­um mál­um síð­ustu ára­tugi.

Mest lesið undanfarið ár