Getur ekki annað en vonað að samkomulagið verði virt
Erlent

Get­ur ekki ann­að en von­að að sam­komu­lag­ið verði virt

„Ég verð að trúa því að þetta sé mögu­legt,“ sagði ut­an­rík­is­ráð­herra Palestínu um það sam­komu­lag sem nú virð­ist í höfn um vopna­hlé á Gaza. Hún er stödd á Ís­landi. Ráð­herr­ann sagð­ist þakk­lát Möggu Stínu, sem nú sit­ur í haldi ísra­elskra stjórn­valda eft­ir að hafa tek­ið þátt í til­raun­um til að koma neyð­ar­að­stoð til Gaza.

Mest lesið undanfarið ár