80 ár í dag frá Wannsee-fundinum — hverjir sátu þennan skelfilega fund?
Flækjusagan

80 ár í dag frá Wann­see-fund­in­um — hverj­ir sátu þenn­an skelfi­lega fund?

Það gerð­ist fyr­ir slétt­um 80 ár­um. Fimmtán karl­ar á miðj­um aldri komu sam­an á ráð­stefnu í svo­lít­illi höll við Wann­see-vatn spöl­korn suð­vest­ur af Berlín. Við vatn­ið voru og eru Berlín­ar­bú­ar van­ir að hafa það huggu­legt og njóta úti­lífs en þá var há­vet­ur og ekki marg­ir á ferli sem fylgd­ust með hverri svartri límús­ín­unni af ann­arri renna að höll­inni aft­an­verðri og...
Segja yfirlýsinguna ekki í nafni alls starfsfólks SÁÁ
Fréttir

Segja yf­ir­lýs­ing­una ekki í nafni alls starfs­fólks SÁÁ

Yf­ir­lýs­ing frá starfs­fólki SÁÁ var ekki bor­in und­ir allt starfs­fólk sam­tak­anna áð­ur en hún var send til fjöl­miðla í gær, sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar. „Hún var skrif­uð fyr­ir okk­ar hönd án okk­ar vit­und­ar,“ seg­ir starfs­mað­ur sem Stund­in ræddi við. Fleira starfs­fólk sem rætt var við tók í sama streng en aðr­ir sögð­ust treysta stjórn SÁÁ til að tala fyr­ir hönd starfs­fólks enda sé það gert í góðri trú.
SÁÁ sendi gríðarlegt magn af „tilhæfulausum reikningum“
Fréttir

SÁÁ sendi gríð­ar­legt magn af „til­hæfu­laus­um reikn­ing­um“

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands segja að ekk­ert í svör­um SÁÁ breyti þeirri nið­ur­stöðu að sam­tök­in hafi sent gríð­ar­legt magn af til­hæfu­laus­um reikn­ing­um. SÍ hafi lengi ver­ið í „al­geru myrkri“ um til­urð þeirra og eðli og þeir því ver­ið greidd­ir í góðri trú. Þá sé með­ferð SÁÁ á sjúkra­skrám „aug­ljós brot á lög­um“.
Norwegian Gannet slátraði á Reyðarfirði eftir að eldislaxar sýktust af blóðþorra
FréttirLaxeldi

Norweg­i­an Gann­et slátr­aði á Reyð­ar­firði eft­ir að eld­islax­ar sýkt­ust af blóð­þorra

Um­deilt slát­ur­skip kom til Ís­lands og hjálp­aði til við slátrun í Reyð­ar­firði eft­ir að fiski­sjúk­dóm­ur­inn blóð­þorri kom upp. Gísli Jóns­son hjá MAST seg­ir skip­ið hafa slátr­að tæp­lega 740 tonn­um. MAST seg­ir komu skips­ins hafa ver­ið í smit­varn­ar­skyni, til að koma í veg fyr­ir frek­ari út­breiðslu blóð­þorr­ans.
Stjórn SÁÁ boðuð á aukafund vegna kröfu Sjúkratrygginga um 174 milljóna króna endurgreiðslu
Fréttir

Stjórn SÁÁ boð­uð á auka­fund vegna kröfu Sjúkra­trygg­inga um 174 millj­óna króna end­ur­greiðslu

Nokkr­ir í 48 manna að­al­stjórn SÁÁ gagn­rýna að hafa ekki feng­ið að sjá bréf eft­ir­lits­deild­ar Sjúkra­trygg­inga Ís­lands þar sem gerð­ar eru al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við þús­und­ir reikn­inga frá SÁÁ. Sam­tök­un­um er gert að end­ur­greiða Sjúkra­trygg­ing­um 174 millj­ón­ir króna. Ein­ar Her­manns­son, formað­ur SÁÁ, hef­ur boð­að stjórn sam­tak­anna á auka­fund í næstu viku vegna máls­ins.
Eigandi Arnarlax vill framleiða 150 þúsund tonn með aflandseldi fjarri landi
FréttirLaxeldi

Eig­andi Arn­ar­lax vill fram­leiða 150 þús­und tonn með af­l­and­seldi fjarri landi

Ný­stofn­að lax­eld­is­fyr­ir­tæki sem er að hluta til í eigu norska lax­eld­isris­ans Salm­ar AS, eig­anda Arn­ar­lax, hyggst fram­leiða 150 þús­und tonn af eld­islaxi í af­l­andskví­um fjarri strönd­um Nor­egs. Fyr­ir­tæk­ið seg­ir að fram­tíð lax­eld­is í heim­in­um liggi í slíkri „sjálf­bærri“ lausn. Sam­hliða fram­leið­ir Salm­ar AS eld­islax í fjörð­um Ís­lands og vill bæta í.
Björn Zoëga með tæpar 5 milljónir á mánuði í Svíþjóð og Íslandi
Fréttir

Björn Zoëga með tæp­ar 5 millj­ón­ir á mán­uði í Sví­þjóð og Ís­landi

Sænskt dag­blað fjall­ar um launa­mál Björns Zoëga, for­stjóra Karol­inska-sjúkra­húss­ins, og set­ur í sam­band við laun sænska for­sæt­is­ráð­herr­ans. Magda­lenu And­er­son. Björn er með helm­ingi hærri laun en hún. Sænska blað­ið set­ur laun­in í sam­hengi við aukastarf Björns fyr­ir heil­brigð­is­ráð­herra á Ís­landi sem Björn fær tæp­lega 1100 þús­und fyr­ir á mán­uði sam­hliða for­stjóra­laun­un­um. Björn seg­ist ekki hafa ver­ið bú­inn að kanna laun sín á Ís­landi.
Sjúkratryggingar krefja SÁÁ um 174 milljónir í endurgreiðslu
Fréttir

Sjúkra­trygg­ing­ar krefja SÁÁ um 174 millj­ón­ir í end­ur­greiðslu

Eft­ir­lits­deild Sjúkra­trygg­inga Ís­lands ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við þús­und­ir reikn­inga frá SÁÁ. Dæmi sé um að ráð­gjafi hafi hringt í skjól­stæð­ing til að til­kynna lok­un göngu­deilda en skráð sím­tal­ið sem ráð­gjafa­við­tal og rukk­að Sjúkra­trygg­ing­ar í sam­ræmi við það. Mál­ið er kom­ið inn á borð Land­lækn­is. Formað­ur SÁÁ seg­ir fram­kvæmda­stjórn­ina hafna nið­ur­stöðu Sjúkra­trygg­inga og kall­ar hana „til­efn­is­laus­ar ásak­an­ir“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu