Umhverfisstofnun fundaði með Arctic Fish eftir birtingu myndbandsins en telur ekki tilefni til aðgerða
FréttirLaxeldi

Um­hverf­is­stofn­un fund­aði með Arctic Fish eft­ir birt­ingu mynd­bands­ins en tel­ur ekki til­efni til að­gerða

Mynd­band­ið sem Veiga Grét­ars­dótt­ir kaj­akræð­ari tók af bakt­eríu­lagi und­ir sjókví­um lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arctic Fish í Dýra­firði gef­ur ekki til­efni til sér­stakra að­gerða af hálfu Um­hverf­is­stofn­un­ar. Stofn­un­in fund­aði með Arctic Fish eft­ir birt­ingu mynd­bands­ins. Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið fær hins veg­ar ekki heim­ild til að setja út meiri eld­is­fisk í kví­arn­ar að svo stöddu.
Frosti kominn í leyfi frá Stöð 2, stjórn SÁÁ og hefur vikið úr stjórn Blaðamannafélagsins
Fréttir

Frosti kom­inn í leyfi frá Stöð 2, stjórn SÁÁ og hef­ur vik­ið úr stjórn Blaða­manna­fé­lags­ins

Frosti Loga­son, sjón­varps­mað­ur á Stöð 2 er kom­inn í leyfi frá störf­um þar og fram­kvæmda­stjórn SÁÁ. Þá varð hann síð­deg­is við ósk stjórn­ar Blaða­manna­fé­lags Ís­lands um að víkja úr stjórn­inni. Frosti gekkst í gær við því að hafa hót­að að birta nekt­ar­mynd­ir af fyrr­ver­andi kær­ustu, Eddu Pét­urs­dótt­ur eft­ir að hún steig fram í þætt­in­um Eig­in Kon­ur.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu