Fór í veislu og á fund flokksmanna en hundsaði bæjarstjórn
Fréttir

Fór í veislu og á fund flokks­manna en hunds­aði bæj­ar­stjórn

Jón Gunn­ars­son dóms­mála­ráð­herra sat fund og var gest­ur í veislu flokks­fé­laga sinna í Eyj­um, á sama tíma og hann hafði af­boð­að sig á fund með bæj­ar­yf­ir­völd­um. Seg­ir það ekki hluta af kosn­inga­bar­áttu að gagn­rýna meiri­hlut­ann og til­kynna um að sýslu­mað­ur verði áfram í Eyj­um á fundi flokks­manna. Bæj­ar­stjór­inn er hissa á ráð­herr­an­um en fagn­ar því ef enn einu sinni hef­ur tek­ist hef­ur að hrinda áform­um ráð­herra Sjálf­stæð­is­flokks­ins um að leggja af embætti sýslu­manns í Eyj­um.
Ólíkar áherslur oddvita varðandi leigumarkað: „Eigum við að eltast endalaust við leigusala?“
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022

Ólík­ar áhersl­ur odd­vita varð­andi leigu­mark­að: „Eig­um við að elt­ast enda­laust við leigu­sala?“

Fram­bjóð­end­ur í odd­vi­takapp­ræð­um Stund­ar­inn­ar höfðu ólík­ar áhersl­ur varð­andi ákall um að­gerð­ir til að bæta leigu­mark­að­inn. Sum­ir sögðu hinn al­menna mark­að hafa brugð­ist og að borg­in þurfi að stíga inn í á með­an aðr­ir vildu ekki slík af­skipti af mark­aði. Sitj­andi borg­ar­stjóri sem sagði að nú þeg­ar væri leigu­þak á óhagn­að­ar­drifnu leigu­fé­lög­un­um.
Ungverjaland bjargaði Moshensky frá þvingunum ESB
FréttirÓlígarkinn okkar

Ung­verja­land bjarg­aði Mos­hen­sky frá þving­un­um ESB

Sendi­herr­ar tíu Evr­ópu­þjóða lögðu í síð­ustu viku til að Al­eks­and­er Mos­hen­sky, kjör­ræð­is­mað­ur Ís­lands í Hvíta-Rússlandi og um­svifa­mik­ill fiskinn­flytj­andi, yrði lát­inn sæta við­skipta­þving­un­um ESB vegna tengsla sinna og stuðn­ings við ein­ræð­is­herr­ann Lukashen­ko. Ung­verj­ar komu hon­um til bjarg­ar og vöktu, sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar, mikla reiði Pól­verja og Lit­háa. Kjör­ræð­is­mað­ur Ung­verja­lands er und­ir­mað­ur Mos­hen­sky.
Það besta og versta á kjörtímabilinu
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022

Það besta og versta á kjör­tíma­bil­inu

Borg­ar­full­trú­ar hafa mis­mun­andi sýn á það sem upp úr stóð á líð­andi kjör­tíma­bili, bæði gott og slæmt. Skoð­an­ir á því hvernig tókst til í vel­ferð­ar­mál­um eru þannig skipt­ar en ekki endi­lega eft­ir því hvort fólk sat í meiri- eða minni­hluta. Borg­ar­full­trú­ar í meiri­hluta telja sig ekki hafa stað­ið sig nægi­lega vel þeg­ar kem­ur að mál­efn­um fatl­aðs fólks. Frá­far­andi borg­ar­full­trúi brýn­ir næstu borg­ar­stjórn til að und­ir­búa borg­ina und­ir fram­tíð­ina.
Fordómar fyrir allra augum á netinu
Fréttir

For­dóm­ar fyr­ir allra aug­um á net­inu

Ugla Stef­an­ía Kristjönu­dótt­ir Jóns­dótt­ir seg­ir að þó for­dóm­ar gagn­vart trans­fólki séu al­mennt duld­ari á Ís­landi en víða í heim­in­um séu þeir fyr­ir allra aug­um á net­inu. Syst­urn­ar sem taka þátt í Júróvi­sjón fyr­ir Ís­lands hönd hafi ver­ið kall­að­ar kyn­vill­ing­ar á net­inu fyr­ir að vekja at­hygli á trans­fólki og trans­börn­um. Ástand­ið hér sé þó betra en í Bretlandi þar sem stöð­ug of­beld­is­menn­ing sé ríkj­andi í fjöl­miðl­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu