Samskip fær að láta reyna á sátt Eimskipa við yfirvöld vegna ólöglegs samráðs fyrirtækjanna
Fréttir

Sam­skip fær að láta reyna á sátt Eim­skipa við yf­ir­völd vegna ólög­legs sam­ráðs fyr­ir­tækj­anna

Hér­aðs­dóm­ur hef­ur sagt áfrýj­un­ar­nefnd sam­keppn­is­mála að taka fyr­ir kæru Sam­skipa vegna sátt­ar sem ann­að skipa­fé­lag, Eim­skip, gerði við Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið. Sátt­in var vegna ólög­legs sam­ráðs fyr­ir­tækj­anna tveggja en Eim­skip gekkst við brot­un­um og greiddi 1,5 millj­arð í sekt.
„Þögn íslenskra stjórnvalda áberandi“
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

„Þögn ís­lenskra stjórn­valda áber­andi“

Í lok októ­ber fór fram um­ræða á Al­þingi um rann­sókn Sam­herja­máls­ins í Namib­íu­mál­inu og orð­spori Ís­lands þar sem stór orð féllu. Frum­mæl­and­inn, Þór­hild­ur Sunn­ar Æv­ars­dótt­ir, taldi að fá þyrfti svör við því hvort drátt­ur á rann­sókn máls­ins á Ís­landi væri eðli­leg­ur, hvort yf­ir­völd á Ís­landi tækju mál­ið al­var­lega og hvort rann­sókn­ar­stofn­an­ir á Ís­landi væru nægi­lega vel fjár­magn­að­ar.
Ef Vestmannaeyjagosið hefði orðið 1773
Flækjusagan

Ef Vest­manna­eyjagos­ið hefði orð­ið 1773

Sagn­fræð­ing­ar eiga að halda sig við stað­reynd­ir, það vit­um við. Þeir eiga helst að grafa upp sín­ar eig­in, halda þeim til haga, þeir mega raða þeim upp á nýtt, stað­reynd­un­um, al­kunn­um sem ókunn­um, túlka þær og leggja út af þeim á hvern þann kant sem þeim þókn­ast, en eitt mega þeir alls ekki gera: Finna upp sín­ar eig­in stað­reynd­ir. Búa eitt­hvað til sem aldrei gerð­ist og aldrei var. Þá eru þeir ekki leng­ur sagn­fræð­ing­ar.
Hæstiréttur hefur lagt refsilínuna vegna mútubrota
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Hæstirétt­ur hef­ur lagt refsilín­una vegna mútu­brota

Hæstirétt­ur hef­ur tek­ið af all­an vafa um að jafn ólög­legt sé að greiða mút­ur og það er að taka við þeim. Dóm­ur yf­ir starfs­manni Isa­via sýn­ir þetta að sögn hér­aðssak­sókn­ara. Þrjú mútu­mál komu til kasta yf­ir­valda hér á landi á jafn mörg­um ár­um frá 2018. Fram að því hafði tvisvar fall­ið dóm­ur í slíku máli.
Umræða um hælisleitendur sé á villigötum
Fréttir

Um­ræða um hæl­is­leit­end­ur sé á villi­göt­um

Ís­land legg­ur tíu sinn­um minna til sam­starfs vegna mót­töku flótta­manna held­ur en ríki Evr­ópu sem eru efst á lista sem Efna­hags- og þró­un­ar­stofn­un­in (OECD) hef­ur tek­ið sam­an. Fræði­menn segja um­ræðu um hæl­is­leit­end­ur á villi­göt­um á Ís­landi og al­þjóð­leg­ar stofn­an­ir sem og ís­lensk­ir fræði­menn segja brýnt að það ríki sam­staða vegna mót­töku flótta­fólks.
Samherji sagður hafa boðið milljarða króna til að ljúka málum í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Sam­herji sagð­ur hafa boð­ið millj­arða króna til að ljúka mál­um í Namib­íu

Sam­herji hef­ur boð­ið að gefa eft­ir yf­ir 2 millj­arða króna sem hald­lagð­ar voru í Namib­íu, sem skaða­bæt­ur til namib­íska rík­is­ins í skipt­um fyr­ir mála­lykt­ir. Namib­ísk yf­ir­völd tóku held­ur fá­lega í til­boð­ið sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar. Lög­mað­ur Wik­borg Rein, sem starfar fyr­ir Sam­herja, stað­fest­ir við­ræð­ur en seg­ir til­boð­ið ein­göngu hluta af einka­rétt­ar­legri deilu Sam­herja við yf­ir­völd, því sé ekki um að ræða við­ur­kenn­ingu á sekt í saka­máli.
Ráðherrar meti sjálfir hvort þeir taki þátt í ráðstefnum með Samherjafólki
FréttirSamherjaskjölin

Ráð­herr­ar meti sjálf­ir hvort þeir taki þátt í ráð­stefn­um með Sam­herja­fólki

For­sæt­is­ráð­ur­neyt­ið seg­ir að þátt­taka ráð­herra í rík­is­stjórn Ís­lands þurfi að stand­ast lög og siða­regl­ur ráð­herra. Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra tók ný­lega þátt í mál­þingi með Þor­steini Má Bald­vins­syni, for­stjóra Sam­herja, eft­ir að þrýsti­sam­tök sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja báðu hana um það.
Rannsókn Samherjamálsins lokið í Namibíu og réttarhöld hefjast brátt
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Rann­sókn Sam­herja­máls­ins lok­ið í Namib­íu og rétt­ar­höld hefjast brátt

Werner Menges, blaða­mað­ur The Nami­bi­an í Namib­íu, seg­ir að yf­ir­völd í Namib­íu hafi lok­ið rann­sókn Sam­herja­máls­ins. Tek­ist er á um meint van­hæfi dóm­ar­ans í mál­inu, Kobus Muller, vegna um­mæla sem hann hef­ur lát­ið falla um mál­ið. Hann seg­ir af­ar ólík­legt að rétt­að verði yf­ir starfs­mönn­um Sam­herja eða fyr­ir­tækj­um út­gerð­ar­inn­ar í Namib­íu þar sem Ís­land fram­selji ekki Ís­lend­inga til Namib­íu.
Segir að Samherji ætti að hafa áhyggjur af sekt í Bandaríkjunum
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Seg­ir að Sam­herji ætti að hafa áhyggj­ur af sekt í Banda­ríkj­un­um

Sænski blaða­mað­ur­inn Sven Bergman, sem fjall­að hef­ur um fjölda mútu­mála sænskra fyr­ir­tækja er­lend­is, seg­ir að illa hafi geng­ið að sækja stjórn­end­ur fyr­ir­tækj­anna til saka í Sví­þjóð fyr­ir brot­in. Al­var­leg­ustu af­leið­ing­arn­ar hafi ver­ið þeg­ar banda­rísk yf­ir­völd tóku mál­in til rann­sókn­ar og sekt­uðu fé­lög­in um svim­andi upp­hæð­ir.
Segir Samherja hafa reynt að stöðva fræðilega umfjöllun um Namibíumálið
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Seg­ir Sam­herja hafa reynt að stöðva fræði­lega um­fjöll­un um Namib­íu­mál­ið

Petter Gottschalk er norsk­ur pró­fess­or í við­skipta­fræði sem gerði ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að fá rann­sókn­ar­skýrslu lög­manns­stof­unn­ar Wik­borg Rein um Sam­herja­mál­ið í Namib­íu. Sam­herji lof­aði að birta skýrsl­una op­in­ber­lega og kynna hana fyr­ir embætti hér­aðssak­sókn­ara en stóð ekki við það.

Mest lesið undanfarið ár