Segir kolefnisjöfnun boðin af Icelandair ekki standast skoðun
FréttirLoforð um kolefnisjöfnun

Seg­ir kol­efnis­jöfn­un boð­in af Icelanda­ir ekki stand­ast skoð­un

Stefán Gísla­son um­hverf­is­stjórn­un­ar­fræð­ing­ur sendi Icelanda­ir ít­ar­legt er­indi vegna sölu fyr­ir­tæk­is­ins á kol­efnis­jöfn­un til við­skipta­vina sinna. Hann hef­ur ekk­ert svar feng­ið en mán­uði eft­ir að er­ind­ið var sent flug­fé­lag­inu, full­yrti tals­mað­ur þess að eng­ar at­huga­semd­ir hefðu borist.
Nauðgaði þremur stúlkum en slapp við refsingu vegna tafa hjá lögreglu
Fréttir

Nauðg­aði þrem­ur stúlk­um en slapp við refs­ingu vegna tafa hjá lög­reglu

Ung­ur mað­ur nauðg­aði þrem­ur stúlk­um og ját­aði brot sín, bæði hjá lög­reglu og á sam­fé­lags­miðl­um. Engu að síð­ur tók það lög­reglu rúm tvö ár að senda mál­in til sak­sókn­ara. Þess­ar óút­skýrðu taf­ir lög­reglu urðu með­al ann­ars til þess að mað­ur­inn slapp við fang­els­is­refs­ingu. Fað­ir eins þol­and­ans gagn­rýn­ir vinnu­brögð lög­reglu harð­lega.
Læknar og barnaverndaryfirvöld tóku þátt í mansali á börnum
Fréttir

Lækn­ar og barna­vernd­ar­yf­ir­völd tóku þátt í man­sali á börn­um

Arny Hinriks­son seg­ir hol­lenska ætt­leið­inga­miðl­un og sam­verka­menn í Sri Lanka hafa ver­ið barna­m­ang­ara. Með sam­krulli við þar­lenda lækna og barna­vernd­ar­yf­ir­völd hafi þau kom­ist upp með glæpi og grætt „millj­ón­ir á millj­ón­ir of­an á sölu á börn­um“. Arny hef­ur að­stoð­að um þrjá­tíu Ís­lend­inga sem grun­ur leik­ur á að hafi ver­ið fórn­ar­lömb man­sals í Sri Lanka á ní­unda ára­tug síð­ustu ald­ar.
Stjórnvöld breyttu reglum eftir að vinur forsætisráðherra bað um það
Fréttir

Stjórn­völd breyttu regl­um eft­ir að vin­ur for­sæt­is­ráð­herra bað um það

Ragn­ar Kjart­ans­son mynd­list­ar­mað­ur seg­ir ekki mik­ið hafa þurft til þess að sann­færa ónefnda emb­ætt­is­menn um að hjálpa Mariu Alyok­hinu, með­lim Pus­sy Riot, að flýja Rúss­land í vor. Hvorki hann né Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra fást til að að svara því hvort stjórn­völd hafi breytt reglu­gerð um út­gáfu neyð­ar­vega­bréfa eft­ir að Ragn­ar, sem er yf­ir­lýst­ur stuðn­ings­mað­ur Katrín­ar, hafði sam­band við for­sæt­is­ráð­herra.
Fullyrða að enginn frá Samherja hafi verið borinn sökum í Namibíu
Fréttir

Full­yrða að eng­inn frá Sam­herja hafi ver­ið bor­inn sök­um í Namib­íu

Full­yrt er í árs­reikn­ingi Sam­herja Hold­ing að eng­inn starfs­mað­ur tengd­ur fé­lag­inu hafi ver­ið bor­inn sök­um í rann­sókn­um namib­ískra yf­ir­valda á mútu­greiðsl­um þar í landi. Raun­in er að sak­sókn­ari hafi ít­rek­að yf­ir­lýs­ing­ar sín­ar um að vilja ákæra þrjá starfs­menn í sam­stæð­unni, sem fyr­ir­svars­menn namib­ískra dótt­ur­fé­laga út­gerð­ar­inn­ar og leit­að að­stoð­ar við að fá þá fram­selda.
Forstjóri Sjúkratrygginga segir upp vegna fjársveltis stofnunarinnar
Fréttir

For­stjóri Sjúkra­trygg­inga seg­ir upp vegna fjár­svelt­is stofn­un­ar­inn­ar

María Heim­is­dótt­ir hef­ur sagt upp sem for­stjóri Sjúkra­trygg­inga Ís­lands. Hún seg­ir sam­starfs­mönn­um í bréfi að hún vilji ekki vilja taka ábyrgð á van­fjár­magn­aðri stofn­un. Í um­sögn sem stofn­un­in sendi fjár­laga­nefnd seg­ir að fyr­ir­hug­að­ur nið­ur­skurð­ur muni leiða til stór­skerð­ing­ar á þjón­ustu við lands­menn.

Mest lesið undanfarið ár