„Hagsmunir sjávarútvegs ráða sennilega mestu um það hagsmunamat að best sé að forðast fulla aðild“
Fréttir

„Hags­mun­ir sjáv­ar­út­vegs ráða senni­lega mestu um það hags­muna­mat að best sé að forð­ast fulla að­ild“

Á Ís­landi eru þrjár þjóð­ir. Ein lif­ir í krónu­hag­kerf­inu. Önn­ur eru fyr­ir­tæki á al­þjóða­mark­aði sem nota krón­una tak­mark­að og sú þriðja rek­ur dótt­ur­fé­lög á Ís­landi. Við þenn­an hóp má bæta stór­eigna­fólki sem geym­ir stór­an hluta eigna sinna í er­lend­um gjald­miðl­um. Vaxta­breyt­ing­ar koma að­eins við fyrsta hóp­inn. Þetta seg­ir Gylfi Zoega í nýrri grein og velt­ir fyr­ir sér hvort ekki sé betra fyr­ir Ís­land að ganga alla leið í Evr­ópu­sam­band­ið.
Þingmaður gagnrýnir að Bjarni skipi meirihluta fjármálaeftirlitsnefndar: „Galið fyrirkomulag“
FréttirSeðlabanki Íslands og Ásgeir Jónsson

Þing­mað­ur gagn­rýn­ir að Bjarni skipi meiri­hluta fjár­mála­eft­ir­lits­nefnd­ar: „Gal­ið fyr­ir­komu­lag“

Þor­björg Sig­ríð­ur Gunn­laugs­dótt­ir, þing­mað­ur Við­reisn­ar, seg­ir enga arms­lengd á milli stjórn­mála og fjár­mála­eft­ir­lits ef fjár­mála­ráð­herra skip­ar meiri­hlut­ann í fjár­mála­eft­ir­lits­nefnd. Hún spurði Bjarna Bene­dikts­son út í mál­ið í nóv­em­ber en hef­ur enn ekki feng­ið svör. Spurn­ing­ar Þor­bjarg­ar tengj­ast þeirri um­ræðu sem nú fer fram inn­an stjórn­mála og stjórn­kerf­is um Seðla­banka Ís­lands og fjár­mála­eft­ir­lit­ið.
Lífeyrissjóðsstjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sigurðar í Sæmark
Fréttir

Líf­eyr­is­sjóðs­stjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sig­urð­ar í Sæ­mark

Kristján Örn Sig­urðs­son, sem hætti sem for­stjóri Sam­ein­aða líf­eyr­is­sjóðs­ins eft­ir upp­ljóstrun Pana­maskjal­anna, var í for­svari fyr­ir Pana­ma­fé­lag sem var í þunga­miðju hundraða millj­óna skattsvika Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar, eig­anda og stjórn­anda Sæ­marks. Yf­ir­skatta­nefnd hef­ur stað­fest hálfs millj­arðs skatta­kröfu á hend­ur þeim síð­ar­nefnda í einu um­fangs­mesta skattsvika­máli sög­unn­ar.
Starfsmaður fjàrmálaráðuneytisins víkur sæti við meðferð Íslandsbankamálsins
FréttirSeðlabanki Íslands og Ásgeir Jónsson

Starfs­mað­ur fjàr­mála­ráðu­neyt­is­ins vík­ur sæti við með­ferð Ís­lands­banka­máls­ins

Guð­rún Þor­leifs­dótt­ir, skri­stofu­stjóri í fjár­mála­ráðu­neyt­inu, hef­ur vik­ið í sæti við um­fjöll­un fjár­mála­eft­ir­lits­nefnd­ar á Ís­lands­banka­mál­inu. Fjár­mála­ráðu­neyt­ið seg­ir að að þetta sé vegna að­komu ráðu­neyt­is­ins að mál­inu. Fjár­mála­eft­ir­lits­nefnd­in stýr­ir því hvernig Ís­lands­banka­mál­inu lýk­ur hjá Seðla­banka Ís­lands.
Mútuþegar Samherja fyrir rétt í október
FréttirSamherjaskjölin

Mútu­þeg­ar Sam­herja fyr­ir rétt í októ­ber

Rétt­ar­höld í máli namib­ískra stjórn­mála- og áhrifa­manna sem ákærð­ir eru fyr­ir að þiggja mút­ur frá Sam­herja í skipt­um fyr­ir kvóta, munu hefjast 2. októ­ber. Þetta var ákveð­ið í þing­haldi í Namib­íu í morg­un. „Stór stund“ en fjar­vera Ís­lend­inga æp­andi, seg­ir tals­mað­ur sam­taka gegn spill­ingu í Namib­íu. Jó­hann­es Stef­áns­son fagn­ar áfang­an­um og er klár í vitna­stúk­una í Wind­hoek í haust.
Kæran sagði Jóhann hafa hyglað Arnarlaxi í ráðuneytinu
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Kær­an sagði Jó­hann hafa hygl­að Arn­ar­laxi í ráðu­neyt­inu

Kæra vegna hátt­semi Jó­hanns Guð­munds­son­ar, skrif­stofu­stjóra í at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­inu, sner­ist um að hann hefði geng­ið er­inda lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arn­ar­lax. Jó­hann beitti sér fyr­ir því að gildis­töku laga um lax­eldi yrði seink­að um sumar­ið 2019. Arn­ar­lax skil­aði inn gögn­um um lax­eld­is­áform sín ein­um degi áð­ur en lög­in tóku eft­ir að Jó­hann lét seinka gildis­töku þeirra.

Mest lesið undanfarið ár