Kínverska ríkið setur 700 til 800 milljónir í rannsóknarmiðstöð um norðurljósin
FréttirKína og Ísland

Kín­verska rík­ið set­ur 700 til 800 millj­ón­ir í rann­sókn­ar­mið­stöð um norð­ur­ljós­in

Þeg­ar sam­skipti Ís­lands og Kína voru sem best á ár­un­um eft­ir hrun­ið var ákveð­ið að byggja norð­ur­ljósamið­stöð í Þing­eyj­ar­sýslu sem var lið­ur í sam­starfi ríkj­anna. Kína fjár­magn­ar verk­efn­ið al­far­ið í gegn­um norð­ur­skauta­stofn­un sína. Fram­kvæmda­stjóri sjálf­seign­ar­stofn­un­ar um mið­stöð­ina seg­ir að hún hafi ver­ið not­uð í verk­efn­ið þar sem Kína hafi ekki mátt eiga land­ið sjálft.
Þarf að deila umgengni með manni sem fékk nálgunarbann
Fréttir

Þarf að deila um­gengni með manni sem fékk nálg­un­ar­bann

Í rúm fjög­ur ár hef­ur Mel­korka Þór­halls­dótt­ir þurft að þola umsát­ur­seinelti og ógn­an­ir barns­föð­ur síns. Dóm­ur yf­ir mann­in­um og nálg­un­ar­bann í þrígang duga lítt til. For­sjá og um­gengni mannsinns við son þeirra hef­ur ver­ið til um­fjöll­un­ar hjá yf­ir­völd­um frá ár­inu 2018 en lít­ið til­lit tek­ið til of­beld­is­ins, né ein­dreg­inni and­stöðu drengs­ins gegn því að hitta pabba sinn.
Börnin gátu ekki lifað án þess að heyra raddir, finna blíðu
Flækjusagan

Börn­in gátu ekki lif­að án þess að heyra radd­ir, finna blíðu

Fyr­ir tæpu ári bað Hrafn bróð­ir minn mig að hjálpa sér að finna dæmi úr mann­kyns­sög­unni um harð­neskju­leg­ar upp­eldisað­ferð­ir og -til­raun­ir sem gerð­ar hefðu ver­ið á börn­um. Hann hugð­ist nota efn­ið í sam­an­tekt sem hann var að vinna að um kald­rana­leg­ar vöggu­stof­ur hér á landi upp úr miðri síð­ustu öld. Þeirri sam­an­tekt lauk hann ekki þar sem hann þurfti brátt öðru að sinna en hér koma — að breyttu breyt­anda — elstu dæm­in sem ég hafði graf­ið upp. Ég birti þetta þannig séð til minn­ing­ar um hann bróð­ur minn.
Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
Fréttir

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar velti öll­um kjara­samn­ings­hækk­un­um út í verð­lag

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar hækk­aði launa­lið í þjón­ustu­samn­ing­um sín­um um sem nam allri taxta­hækk­un í kjara­samn­ing­um SA og SGS. Þá sendi fyr­ir­tæk­ið við­skipta­vin­um sín­um bak­reikn­inga fyr­ir aft­ur­virkri hækk­un kjara­samn­ing­anna. Yf­ir tveir millj­arð­ar króna hafa ver­ið greidd­ir út í arð til hlut­hafa fyr­ir­tæk­is­ins á síð­ustu sjö ár­um. Stærstu eig­end­ur Daga eru Ein­ar og Bene­dikt Sveins­syn­ir.
Samfylkingin ætlar að leiða ríkisstjórn en ekki stjórna með „hneykslun eða óánægju að leiðarljósi“
Fréttir

Sam­fylk­ing­in ætl­ar að leiða rík­is­stjórn en ekki stjórna með „hneyksl­un eða óánægju að leið­ar­ljósi“

Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar gagn­rýndi sitj­andi rík­is­stjórn harka­lega í ræðu sinni á flokks­stjórn­ar­fundi í dag. Tími væri kom­inn á breyt­ing­ar eft­ir „óslit­inn ára­tug með Sjálf­stæð­is­flokk­inn við völd, og rík­is­stjórn sem er bú­in að gef­ast upp á öllu“. Hún sagði for­sæt­is­ráð­herra „bara fylgj­ast með á með­an fjár­mála­ráð­herra slær á putt­ana hjá öll­um hinum“.
Ríkisendurskoðun telur að birting greinargerðar um Lindarhvol kunni að vega að sjálfstæði embættisins
Fréttir

Rík­is­end­ur­skoð­un tel­ur að birt­ing grein­ar­gerð­ar um Lind­ar­hvol kunni að vega að sjálf­stæði embætt­is­ins

Rík­is­end­ur­skoð­un leggst mjög hart gegn því að grein­ar­gerð fyrr­ver­andi rík­is­end­ur­skoð­anda um Lind­ar­hvol, fé­lags sem stofn­að var til að fara með mörg hundruð millj­arða króna eign­ir sem féllu rík­inu í skaut vegna stöð­ug­leika­samn­inga við kröfu­hafa föllnu bank­anna.
Helgi Seljan tilefndur fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins
Fréttir

Helgi Selj­an til­efnd­ur fyr­ir rann­sókn­ar­blaða­mennsku árs­ins

Helgi Selj­an er til­nefnd­ur til blaða­manna­verð­launa Blaða­manna­fé­lags Ís­lands fyr­ir frétta­skýr­ing­ar um Al­ex­and­er Mos­hen­sky, kjör­ræð­is­mann Ís­lands í Bela­rús, og ná­in tengsl hans við Al­ex­and­er Lukashen­ko, ein­ræð­is­herra lands­ins. Til­kynnt var um tólf til­nefn­ing­ar í fjór­um flokk­um fyrr í dag. Verð­laun­in verða af­hent eft­ir viku.
Umboðsmaður krefur Bjarna Benediktsson um svör vegna sölu á hlut í Íslandsbanka til pabba hans
FréttirSalan á Íslandsbanka

Um­boðs­mað­ur kref­ur Bjarna Bene­dikts­son um svör vegna sölu á hlut í Ís­lands­banka til pabba hans

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is hef­ur sent Bjarna Bendikts­syni fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra er­indi þar sem far­ið er fram á að hann skýri hvort regl­um stjórn­sýslu­laga hafi ver­ið full­nægt varð­andi hæfi Bjarna þeg­ar Bene­dikt Sveins­son, fað­ir hans, fékk að kaupa hlut í Ís­lands­banka.

Mest lesið undanfarið ár