Allar upplýsingar úr fyrirtækjaskrá eiga að fást án endurgjalds
Fréttir

All­ar upp­lýs­ing­ar úr fyr­ir­tækja­skrá eiga að fást án end­ur­gjalds

Menn­ing­ar- og við­skipta­ráðu­neyt­ið er að end­ur­skoða reglu­gerð um gjald­töku fyr­ir­tækja­skrár, hluta­fé­laga­skrár og sam­vinnu­fé­laga­skrár, eft­ir að um­boðs­mað­ur Al­þing­is komst að þeirri nið­ur­stöðu að upp­lýs­ing­arn­ar sem þar er að finna ættu að vera að­gengi­leg­ar án end­ur­gjalds, lög­um sam­kvæmt.
Hækka framlag til aðgerða gegn ópíóðafaraldrinum upp í 225 milljónir: „Eitt dauðsfall einu of mikið“
FréttirÓpíóíðafaraldur

Hækka fram­lag til að­gerða gegn ópíóðafar­aldr­in­um upp í 225 millj­ón­ir: „Eitt dauðs­fall einu of mik­ið“

Heil­brigð­is­ráð­herra lagði í lok apríl fram minn­is­blað um að verja 170 millj­ón­um króna á árs­grund­velli í að­gerð­ir til að sporna við skaða af völd­um ópíóða. Á rík­is­stjórn­ar­fundi í dag var þessi upp­hæð hækk­uð um 55 millj­ón­ir og sam­þykkt að verja 225 millj­ón­um í mála­flokk­inn.
Fastur á geðdeild í þúsund daga: Mannréttindabrot og úrræðaleysi
Fréttir

Fast­ur á geð­deild í þús­und daga: Mann­rétt­inda­brot og úr­ræða­leysi

Þrír ein­stak­ling­ar eru fast­ir á geð­deild og bíða eft­ir ör­ygg­is­þjón­ustu. Sá sem hef­ur beð­ið lengst hef­ur beð­ið í tæp­lega þús­und daga. Al­gjört óvissu­ástand rík­ir þeg­ar kem­ur að fram­tíð­ar­hús­næði ör­ygg­is­þjón­ustu hér á landi. Á síð­asta ári greiddi fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið ríf­lega 607 millj­ón­ir króna vegna ör­ygg­is­þjón­ustu við átta ein­stak­linga og ekk­ert fram­tíð­ar­úr­ræði í sjón­máli. Enn fleiri eru fast­ir á geð­deild­um Land­spít­al­ans vegna bið­ar eft­ir ann­ars kon­ar bú­setu­úr­ræði og langt síð­an stað­an hef­ur ver­ið jafn slæm.
Krefjast endurupptöku í pitsuostsmáli
Fréttir

Krefjast end­urupp­töku í pitsu­osts­máli

„Það ljót­asta sem ég hef séð í ís­lenskri stjórn­sýslu“ seg­ir lög­mað­ur inn­flutn­ings­fyr­ir­tæk­is um pitsu­ost­mál­ið svo­kall­aða, sem kraf­ist er að verði end­urupp­tek­ið í ljósri nýrra upp­lýs­inga. Með­al þeirra er tölvu­póst­ur sem Toll­stjóri við­ur­kenn­ir að hafi ekki ver­ið af­hent­ur. Að­koma Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar að ákvörð­un yf­ir­valda vek­ur spurn­ing­ar – enn einu sinni.

Mest lesið undanfarið ár