Leysum ekki vanda heimilislausra „þótt við leggjum fram einhverjar tillögur um þetta eða hitt“
FréttirHeimilisleysi

Leys­um ekki vanda heim­il­is­lausra „þótt við leggj­um fram ein­hverj­ar til­lög­ur um þetta eða hitt“

Rif­ist var um forms­at­riði og „titt­linga­skít“ í stað þess að ræða neyð heim­il­is­lausra á síð­asta bæj­ar­stjórn­ar­fundi Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar, að mati bæj­ar­full­trúa Við­reisn­ar. Þar var til­lög­um Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um að­gerð­ir vegna mál­efna heim­il­is­lausra vís­að frá af meiri­hlut­an­um með þeim rök­um að sam­bæri­leg­ar hug­mynd­ir væru í vinnslu ann­ars stað­ar. Bæj­ar­stjóri seg­ir mik­il­vægt að gera mál­efni heim­il­is­lausra ekki póli­tísk. Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar vændi meiri­hlut­ann um að ætla að svæfa mál­ið.
Svandís Svavarsdóttir: Sek um vanrækslu hefði ég hunsað álit fagráðsins
Fréttir

Svandís Svavars­dótt­ir: Sek um van­rækslu hefði ég huns­að álit fagráðs­ins

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra seg­ir að­gerða­leysi líka vera ákvörð­un. Hún hef­ur ekki rætt við Kristján Lofts­son eft­ir að hún tók ákvörð­un um tíma­bund­ið hval­veiða­bann. Verk­efn­ið fram und­an er að ræða við leyf­is­hafa og sér­fræð­inga Mat­væla­stofn­un­ar og ráðu­neyt­is­ins um fram­tíð hval­veiða.
Segir sátt Íslandsbanka kalla á að þáttur ráðherra verði rannsakaður
Fréttir

Seg­ir sátt Ís­lands­banka kalla á að þátt­ur ráð­herra verði rann­sak­að­ur

Kristrún Frosta­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir að sátt Ís­lands­banka við Fjár­mála­eft­ir­lit­ið sýni að eitt­hvað mik­ið hafi ver­ið að í stjórn­sýsl­unni varð­andi söl­una á bank­an­um. Nauð­syn­legt sé að setja á fót rann­sókn­ar­nefnd sem fari yf­ir mál­ið allt. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, seg­ir ábyrgð­ina á mál­inu öllu liggja hjá fjár­mála­ráð­herra.
„Það tókst að sannfæra þá aðila sem máli skipti“
Fréttir

„Það tókst að sann­færa þá að­ila sem máli skipti“

Már Guð­munds­son seg­ir að­drag­and­ann að því hvernig sam­ið var við slita­bú föllnu bank­anna um að gera stöð­ug­leika­samn­ing­anna sé enn að miklu leyti óþekkt­ur al­menn­ingi. Allskyns hlut­ir hafi ver­ið að leka í blöð­in sem sköp­uðu óánægju. Á end­an­um hafi tek­ist að sann­færa Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son, þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, um að styðja þá leið sem far­in var.
Forstjóri HSS segir ráðherra hafa beitt sig þrýstingi og vill að umboðsmaður Alþingis skoði framgönguna
Fréttir

For­stjóri HSS seg­ir ráð­herra hafa beitt sig þrýst­ingi og vill að um­boðs­mað­ur Al­þing­is skoði fram­göng­una

Markús Ingólf­ur Ei­ríks­son for­stjóri Heil­brigð­is­stofn­un­ar Suð­ur­nesja seg­ir frá óeðli­leg­um þrýst­ingi og óvið­un­andi fram­komu Will­ums Þór Þórs­son­ar heil­brigð­is­ráð­herra og ráðu­neyt­is­stjóra heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins í sinn garð í yf­ir­lýs­ingu á vef HSS í dag. Hann hyggst fá um­boðs­mann Al­þing­is til að skoða þessi sam­skipti og ágrein­ings­mál um fjár­veit­ing­ar til stofn­un­ar­inn­ar, sem hafa ekki hald­ið í við fjölg­un íbúa á Suð­ur­nesj­um.

Mest lesið undanfarið ár