Skoðar að rifta sölunni á eignum Torgs frá Helga til Helga
Fréttir

Skoð­ar að rifta söl­unni á eign­um Torgs frá Helga til Helga

Ein­ung­is um 100 millj­ón­ir króna eign­ir eru í þrota­búi út­gáfu­fé­lags Frétta­blaðs­ins. Kröf­ur í bú­ið námu 1,5 millj­örð­um króna og sam­þykkt­ar for­gangs­kröf­ur, launakröf­ur frá fyrr­ver­andi starfs­mönn­um og skuld­ir við líf­eyr­is­sjóði, voru upp á 236,5 millj­ón­ir króna. Ljóst má vera að ekki verð­ur til upp í for­gangs­kröf­ur.
Fjármagnstekjur á mann í Grindavík fóru úr 409 þúsund í 7,2 milljónir
Fréttir

Fjár­magn­s­tekj­ur á mann í Grinda­vík fóru úr 409 þús­und í 7,2 millj­ón­ir

Sex systkini í Grinda­vík seldu fjöl­skyldu­út­gerð­ina sína á meira en 30 millj­arða króna í fyrra. Við það urðu til há­ar fjár­magn­s­tekj­ur sem leiddu af sér sex millj­arða króna skatt­greiðsl­ur. Fyr­ir vik­ið voru fjár­magn­s­tekj­ur á hvern íbúa í Grinda­vík á ár­inu 2022 næst­um níu sinn­um hærri en lands­með­al­tal­ið.
Ríkisendurskoðun telur Bankasýsluna ekki hafa dregið neinn lærdóm af skýrslu sinni
FréttirSalan á Íslandsbanka

Rík­is­end­ur­skoð­un tel­ur Banka­sýsl­una ekki hafa dreg­ið neinn lær­dóm af skýrslu sinni

Rík­is­end­ur­skoð­un hef­ur boð­að að unn­ið sé að eft­ir­fylgni vegna stjórn­sýslu­út­tekt­ar sem stofn­un­in fram­kvæmdi á sölu á 22,5 pró­sent hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka. Guð­mund­ur Björg­vin Helga­son rík­is­end­ur­skoð­andi seg­ir við Heim­ild­ina að ekki sé hægt að sjá að for­svars­menn Banka­sýsl­unn­ar hafi dreg­ið nokk­urn lær­dóm af skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár