Vill „staldra við“ aukna ferðaþjónustu á hálendinu
Fréttir

Vill „staldra við“ aukna ferða­þjón­ustu á há­lend­inu

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráð­herra seg­ist vilja „staldra við“ aukna skipu­lagða ferða­þjón­usta á há­lend­inu og ræða hvort víð­erni eigi að fá að vera í friði. Mál­ið teng­ist stjórn­ar­skrá og að stjórn­völd­um hafi ekki „auðn­ast að ná þar sam­an um ákvæði um um­hverfi og auð­lind­ir,“ um­ræð­an hafi öll snú­ist um sjáv­ar­út­veg.
Íslenskri herferð beint að fólki með kynferðislegan áhuga á börnum
Fréttir

Ís­lenskri her­ferð beint að fólki með kyn­ferð­is­leg­an áhuga á börn­um

Nýrri vit­und­ar­vakn­ingu Neyð­ar­lín­unn­ar, rík­is­lög­reglu­stjóra og þjón­ust­unn­ar Taktu skref­ið er beint að full­orðnu fólki sem hef­ur áhuga á kyn­ferð­is­legu efni af börn­um. „Hef­ur þú eitt­hvað að ótt­ast?“ er spurt í aug­lýs­ingu sem er hluti af átak­inu. Sál­fræð­ing­ur hjá Taktu skref­ið hvet­ur fólk með þess­ar hvat­ir til að leita sér að­stoð­ar áð­ur en það er of seint. Frá 2021 hafa um 60 manns leit­að sér þar með­ferð­ar.
Eigendur Aton JL kaupa Gallup
Fréttir

Eig­end­ur At­on JL kaupa Gallup

Þrír eig­end­ur sam­skipta­fyr­ir­tæk­is­ins At­on JL auk ráð­gjaf­ans Valdi­mars Hall­dórs­son­ar hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Ham­ars­hyl ut­an um kaup á Gallup á Ís­landi. Gallup á Ís­landi er dótt­ur­fyr­ir­tæki Já og mun Ham­ars­hyl­ur kaupa allt hluta­fé þess af Já. Þeg­ar kaup­in hafa geng­ið í gegn verð­ur Gallup á Ís­landi rek­ið sem sjálf­stætt rann­sókn­ar­fyr­ir­tæki.
Ójöfnuður ósanngjarn en samt nauðsynlegur
SagaHátekjulistinn 2023

Ójöfn­uð­ur ósann­gjarn en samt nauð­syn­leg­ur

Nið­ur­stöð­ur ný­legr­ar rann­sókn­ar á við­horf­um ís­lensks al­menn­ings til ójafn­að­ar og fé­lags­legs rétt­læt­is sýna að stærst­ur hluti al­menn­ings er óánægð­ur með tekjuó­jöfn­uð og tel­ur ójöfn­uð við­hald­ast vegna þess að hinir ríku og valda­miklu hagn­ast á hon­um. Sami al­menn­ing­ur vill hins veg­ar ekki út­rýma ójöfn­uði með öllu vegna trú­ar á op­in tæki­færi og verð­leika.
Katrín um hvalveiðibann: „Enginn boðað að slíta ríkisstjórn“
Fréttir

Katrín um hval­veiði­bann: „Eng­inn boð­að að slíta rík­is­stjórn“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ist ekki hafa áhyggj­ur af því að rík­is­stjórn­in springi vegna hval­veiði­banns­ins. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra hef­ur sagt að mál­ið hafi sett stjórn­ar­sam­starf­ið ,,allt í loft upp“. Vinstri-græn hafa ít­rek­að lagst gegn hval­veið­um við Ís­lands­strend­ur og yf­ir­skrift flokks­ráðs­fund­ar hreyf­ing­ar­inn­ar 2018 var „Nei við hval­veið­um!“
Svandís vonar að tillögurnar komi umræðunni upp úr skotgröfum
Fréttir

Svandís von­ar að til­lög­urn­ar komi um­ræð­unni upp úr skot­gröf­um

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra seg­ist vona að nú sé kom­ið að því að Al­þingi auðn­ist að gera breyt­ing­ar sem kom­ist næst því að skapa sátt um sjáv­ar­út­veg­inn. Hún seg­ir aug­ljóst á við­horfi al­menn­ings að of mik­il sam­þjöpp­un hafi feng­ið að eiga sér stað í ljósi sérreglna. Breyt­ing­ar í þá átt muni hafa áhrif á kvóta­stöðu stærstu fyr­ir­tækja lands­ins.
Eigandi Icewear segir fyrirtækjareksturinn ekki alltaf sældarlíf
FréttirHátekjulistinn 2023

Eig­andi Icewe­ar seg­ir fyr­ir­tækja­rekst­ur­inn ekki alltaf sæld­ar­líf

Ág­úst Þór Ei­ríks­son, eig­andi Icewe­ar, ætl­aði sér frá unga aldri að reka fyr­ir­tæki. Hon­um finnst sú upp­hæð sem hann borg­ar í skatt pass­leg og seg­ir það hluta af því að taka þátt í þjóð­fé­lagi að gefa til baka. Ág­úst seg­ir fyr­ir­tækja­rekst­ur­inn ekki alltaf hafa geng­ið áfalla­laust fyr­ir sig.

Mest lesið undanfarið ár