„Af hverju beið hún ekki sjálf með sitt bréf?“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Af hverju beið hún ekki sjálf með sitt bréf?“

Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar, Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir, sendi fyr­ir­spurn um starfs­loka­samn­ing for­stjóra Ís­lands­banka en ekki um sölu­þókn­an­ir vegna söl­unn­ar á hlut rík­is­ins í bank­an­um, að sögn Þor­bjarg­ar Sig­ríð­ar Gunn­laugs­dótt­ur þing­manns Við­reisn­ar. Hún tel­ur um „mjög skýr­an póli­tísk­an leik“ að ræða.
Gylfi hefur fengið 50 milljónir frá ráðuneytum og undirstofnun Ásmundar Einars
Fréttir

Gylfi hef­ur feng­ið 50 millj­ón­ir frá ráðu­neyt­um og und­ir­stofn­un Ásmund­ar Ein­ars

Á þrem­ur ár­um hef­ur Gylfi Arn­björns­son, fyrr­ver­andi for­seti ASÍ, feng­ið greidd­ar rúm­ar 50 millj­ón­ir króna frá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu, Vinnu­mála­stofn­un og mennta­mála­ráðu­neyt­inu. Ásmund­ur Ein­ar Daða­son var fé­lags­mála­ráð­herra þeg­ar greiðsl­ur það­an og frá Vinnu­mála­stofn­un voru innt­ar af hendi. Þeg­ar Ásmund­ur Ein­ar fór yf­ir í mennta­mála­ráðu­neyt­ið fylgdi Gylfi hon­um þang­að.
Borgin standi í vegi fyrir „stórfjölskylduhúsi“ sem þjóni þörfum samfélagsins
Fréttir

Borg­in standi í vegi fyr­ir „stór­fjöl­skyldu­húsi“ sem þjóni þörf­um sam­fé­lags­ins

Skipu­lags­full­trú­inn í Reykja­vík­ur­borg fékk ný­lega inn á sitt borð hug­mynd að húsi á óbyggðri lóð í Blesu­gróf, sem var með átta svefn­her­bergj­um. Hvert og eitt her­bergi var með sal­ern­is­að­stöðu, sturtu og eld­hús­krók. Eig­andi lóð­ar­inn­ar og arki­tekt hafna því að hug­mynd­in hafi ver­ið að byggja marg­ar litl­ar út­leigu­ein­ing­ar og telja emb­ætt­is­menn borg­ar­inn­ar standa í vegi fyr­ir arki­tekt­úr sem þjóni þörf­um sam­fé­lags­ins.
Átta fylfullar hryssur drápust í tengslum við blóðtöku
FréttirBlóðmerahald

Átta fylfull­ar hryss­ur dráp­ust í tengsl­um við blóð­töku

Sér­greina­dýra­lækn­ir hrossa hjá MAST seg­ir það „enga kat­ast­rófu“ þótt átta fylfull­ar hryss­ur hafi dá­ið eft­ir blóð­töku á veg­um Ísteka síð­asta sum­ar. Stað­fest þyk­ir að að minnsta kosti ein hryssa dó vegna stung­unn­ar og blæddi út og telja bæði MAST og Ísteka reynslu­leysi dýra­lækn­is­ins mögu­lega um að kenna. Hinar fund­ust dauð­ar 2–3 dög­um eft­ir blóð­tök­una.
Ríkisendurskoðandi: „Sigurður hafði ekki umboð til að hafa afskipti af málum“
FréttirLindarhvoll

Rík­is­end­ur­skoð­andi: „Sig­urð­ur hafði ekki um­boð til að hafa af­skipti af mál­um“

Guð­mund­ur Björg­vin Helga­son rík­is­end­ur­skoð­andi seg­ir dreif­ingu grein­ar­gerð­ar Sig­urð­ar Þórð­ar­son­ar, setts rík­is­end­ur­koð­anda með Lind­ar­hvoli, vera lög­brot. Grein­ar­gerð­in hafi ekk­ert er­indi átt út úr húsi Rík­is­end­ur­skoð­un­ar. Þá hafi Sig­urð­ur alls ekki haft full­ar heim­ild­ir rík­is­end­ur­skoð­anda í störf­um sín­um, ólíkt því sem hald­ið hafi ver­ið fram.
Stórútgerðir vilja semja við Rússa en ráðherrar neita
Fréttir

Stór­út­gerð­ir vilja semja við Rússa en ráð­herr­ar neita

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa ít­rek­að kraf­ist þess við ut­an­rík­is­ráð­herra og mat­væla­ráð­herra að sam­ið verði við Rússa svo ís­lensk­ar út­gerð­ir fái að veiða í rúss­neskri lög­sögu. Ís­lensk stjórn­völd hafa í tvígang sagt að það komi ekki til greina. Tals­manni SFS „fall­ast hend­ur" yf­ir skiln­ings­leysi stjórn­valda.
Fjárlaganefnd ekki kölluð saman vegna Íslandsbankamálsins: „Þetta á allt saman eftir að koma fram í dagsljósið“
FréttirSalan á Íslandsbanka

Fjár­laga­nefnd ekki köll­uð sam­an vegna Ís­lands­banka­máls­ins: „Þetta á allt sam­an eft­ir að koma fram í dags­ljós­ið“

Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar ætl­ar ekki að kalla nefnd­ina sam­an til þess að afla frek­ari upp­lýs­inga um sölu Ís­lands­banka á um fjórð­ungs­hlut rík­is­ins í hon­um. Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að með þessu sé upp­lýs­inga­öfl­un um mál­ið hindr­uð.

Mest lesið undanfarið ár