Hafna hinsegin baráttu sem Kauphöllin hringir inn
Fréttir

Hafna hinseg­in bar­áttu sem Kaup­höll­in hring­ir inn

Að­gerða­hóp­ur­inn Hinseg­in heift hafn­ar í stefnu­yf­ir­lýs­ingu hinseg­in bar­áttu sem er „hringd inn af Kaup­höll­inni“ en full­trú­ar Nas­daq Ice­land hringdu bjöllu Kaup­hall­ar­inn­ar á regn­boga­mál­uð­um Skóla­vörðu­stíg í upp­hafi Hinseg­in daga síð­ast­lið­inn þriðju­dag. „Hinseg­in­vænt sam­fé­lag er and-kapí­talískt,“ seg­ir í stefnu­yf­ir­lýs­ingu Hinseg­in heift­ar. Formað­ur Hinseg­in daga seg­ist fagna starfi Hinseg­in heift­ar og að bar­átt­an þurfi bæði á sjón­ar­mið­um þeirra og fólks­ins á bak við Hinseg­in daga að halda.
„Fólk með Downs heilkenni getur lifað innihaldsríku lífi“
FréttirLíf með Downs

„Fólk með Downs heil­kenni get­ur lif­að inni­halds­ríku lífi“

Fyrr á þessu ári var tal­ið að síð­asta barn­ið með Downs-heil­kenni væri fætt á Ís­landi en þá hafði ekk­ert barn með heil­kenn­ið fæðst í rúm tvö ár. Síð­an þá hafa hins veg­ar tvær stúlk­ur fæðst með Downs-heil­kenni. Sér­fræð­ing­ar segja þrýst á verð­andi mæð­ur að fara í skiman­ir á með­göngu og að rang­hug­mynd­ir ríki um líf með aukalitn­ing­inn.
Athvarf frá öllu áreitinu - „Við vonum að þetta verði normið“
Fréttir

At­hvarf frá öllu áreit­inu - „Við von­um að þetta verði normið“

Lít­ið ljós, eyrnatapp­ar og mjúk­ir púð­ar er með­al þess sem finna má í skyn­rým­inu Svig­rúm sem sett var upp í Iðnó vegna Hinseg­in daga. Þar er hægt að finna at­hvarf frá mann­mergð og há­værri tónlist, og ein­fald­lega hlaða batte­rí­in. Mó­berg Or­dal von­ar að skyn­rými sem þetta sé fram­tíð­in þeg­ar kem­ur að að­geng­is­mál­um, líkt og tákn­mál­stúlk­ar og ramp­ar.
Ráðgjafi Hvals átti einkaleyfi á hluta sprengjuskutulsins í 20 ár
FréttirHvalveiðar

Ráð­gjafi Hvals átti einka­leyfi á hluta sprengju­skutuls­ins í 20 ár

Hval­ur hf. hyggst hefja hval­veið­ar aft­ur í byrj­un sept­em­ber eft­ir að Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra bann­aði þær tíma­bund­ið fyrr í sum­ar. Einn helsti ráð­gjafi Hvals hf. Eg­il Ole Øen, norsk­ur dýra­lækn­ir, hann­aði hluta sprengju­skutuls­ins sem not­að­ur er við veið­arn­ar. Tals­vert er rætt um Eg­il í ný­legri skýrslu Mat­væla­stofn­un­ar um veið­arn­ar. Hann seg­ir í við­tali við Heim­ild­ina að sprengju­skutull­inn hafi bætt hval­veið­arn­ar mik­ið.
Stuðningsfólk Vinstri grænna leggur minnst upp úr efnahagsmálum
Fréttir

Stuðn­ings­fólk Vinstri grænna legg­ur minnst upp úr efna­hags­mál­um

Veru­leg­ur mun­ur er grein­an­leg­ur á áherslu­at­rið­um stuðn­ings­fólks stjórn­mála­flokk­anna þeg­ar kem­ur að mála­flokk­um sam­kvæmt nýrri könn­un Pró­sents. Heil­brigð­is- og öldrun­ar­þjón­usta skora hæst yf­ir það heila. Gríð­ar­leg­ur mun­ur er milli Vinstri grænna og hinna rík­is­stjórn­ar­flokk­anna tveggja þeg­ar kem­ur að um­hverf­is­mál­um. Mál­efni hinseg­in fólks eru varla á radarn­um yf­ir mik­il­væg­ustu mála­flokk­ana.
Auknar fjárfestingar í kvennaboltanum skila sér í velgengni á HM
Fréttir

Aukn­ar fjár­fest­ing­ar í kvenna­bolt­an­um skila sér í vel­gengni á HM

Kom­ið er að átta liða úr­slit­um á heims­meist­ara­móti kvenna í fót­bolta. Mist Rún­ars­dótt­ir fyrr­um knatt­spyrnu­kona og hlað­varps­stjórn­andi Heima­vall­ar­ins legg­ur áherslu á að auk­ið fjár­magn skili sér í bætt­um ár­angri inn­an kvenna­bolt­ans. „Um leið og það er fjár­fest í íþrótt verð­ur hún aug­ljós­lega betri og leik­menn fá meira svig­rúm til að sinna henni.“
Reitir og Eik horfa til þess að byggja mikið á milli Hilton og Ármúla
Fréttir

Reit­ir og Eik horfa til þess að byggja mik­ið á milli Hilt­on og Ár­múla

Fast­eigna­fé­lög­in Eik og Reit­ir standa sam­an að til­lögu um upp­bygg­ingu fjölda íbúða í fjöl­býl­is­hús­um á svæði sem er í dag risa­stórt mal­bik­að bíla­stæði á bak við Hilt­on Nordica-hót­el­ið við Suð­ur­lands­braut. Skipu­lags­full­trú­inn í Reykja­vík hef­ur tek­ið já­kvætt í frumdrög að upp­bygg­ingu á svæð­inu.

Mest lesið undanfarið ár