Ganga líklega út að lokinni skýrslutöku
FréttirHvalveiðar

Ganga lík­lega út að lok­inni skýrslu­töku

Kon­urn­ar sem hlekkj­uðu sig við möst­ur tveggja hval­skipa í gær­morg­un verða ekki sett­ar í far­bann þrátt fyr­ir að Hval­ur hf. hafi lagt fram kær­ur á hend­ur þeim. „Ég reikna bara með því að þær gangi út að lok­inni skýrslu­töku,“ seg­ir Ás­geir Þór Ás­geirs­son, að­stoð­ar­lög­reglu­stjóri hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
Tómas boðaður í skýrslutöku vegna tilboðs Leós
FréttirSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

Tóm­as boð­að­ur í skýrslu­töku vegna til­boðs Leós

Tóm­as Ell­ert Tóm­as­son, fyrr­ver­andi bæj­ar­full­trúi í Ár­borg, hef­ur ver­ið boð­að­ur í skýrslu­töku hjá embætti hér­aðssak­sókn­ara vegna frétta af til­boði sem hann fékk sem kjör­inn full­trúi. Til­boð­ið kom frá Leó Árna­syni fjár­festi og for­svars­manni Sig­túns þró­un­ar­fé­lags. Tóm­as seg­ir að er­indi skýrslu­tök­unn­ar sé að ræða um „mögu­legt mútu­brot“.
Martraðarkennt ástand fyrir samstarfsmanninn
FréttirHvalveiðar

Mar­trað­ar­kennt ástand fyr­ir sam­starfs­mann­inn

„Eng­inn vildi þetta. Fyr­ir mig er þetta mar­trað­ar­kennt ástand,“ sagði kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur­inn Micah Garen þar sem hann fylgd­ist með sam­starfs­konu sinni Ana­hitu Baba­ei sem hafði hlekkj­að sig við mast­ur hval­veiði­skips­ins Hvals 9 í Reykja­vík­ur­höfn í morg­un. Garen og Baba­ein komu hing­að til lands til þess að skapa heim­ild­ar­mynd um það hvernig fólk get­ur tek­ið hönd­um sam­an og breytt heim­in­um. Nú er út­lit fyr­ir að mynd­in verði um það hvernig fólk hætt­ir lífi sínu fyr­ir ástand sem aldrei breyt­ist.
Hatursáróður gegn samkynhneigðum í sumarbúðunum
Fréttir

Hat­ursáróð­ur gegn sam­kyn­hneigð­um í sum­ar­búð­un­um

Móð­ir er ósátt eft­ir að starfs­mað­ur sum­ar­búð­anna við Ástjörn sagði dótt­ur henn­ar að sam­kyn­hneigð væri synd. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem for­eldr­ar greina frá slíkri inn­ræt­ingu í sum­ar­búð­un­um. Sum­ar­búð­irn­ar eru rekn­ar af hinum kristi­lega Sjón­ar­hæð­ar­söfn­uði sem tel­ur 35 manns. Sum­ar­búða­stjóri reyndi að forð­ast sam­tal við blaða­mann.
Bráðhress með fjórða stigs sortuæxli
Allt af létta

Bráð­hress með fjórða stigs sortuæxli

„Ég geri þetta lif­andi, held ég,“ seg­ir Sig­ur­björn Árni Arn­gríms­son, skóla­meist­ari á Laug­um, íþrótta­lýs­andi og bóndi, sem lýsti ný­ver­ið sínu 42. stór­móti í frjáls­um íþrótt­um. Fjórða stigs sortuæxli aftr­ar hon­um ekki í dag­leg­um störf­um og fagn­aði hann fimm­tugsaf­mæl­inu á hest­baki á fjöll­um við smala­mennsku með fjöl­skyld­unni.
Helga Vala að hætta á þingi – Hefur ekkert með Kristrúnu að gera
Fréttir

Helga Vala að hætta á þingi – Hef­ur ekk­ert með Kristrúnu að gera

Helga Vala Helga­dótt­ir, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norð­ur, er að hætta þing­mennsku og snúa sér að lög­fræðistörf­um. Hún seg­ir að þótt það „sé vin­sælt að teikna upp þá mynd að tvær kon­ur geti ekki ver­ið sam­an í her­bergi“ þá hafi brott­för henn­ar ekk­ert með Kristrúnu Frosta­dótt­ur að gera.
Sagðist hata forstjórann sem hann átti í ólöglegu samráði við
FréttirSamráð skipafélaga

Sagð­ist hata for­stjór­ann sem hann átti í ólög­legu sam­ráði við

„Það er svona hat­ur meira held­ur en eitt­hvað ann­að sko,“ sagði Gylfi Sig­fús­son, þá­ver­andi for­stjóri Eim­skips þeg­ar Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið spurði hann um tengsl hans við Ás­björn Gísla­son, þá­ver­andi for­stjóra Sam­skipa. Samt höfðu þeir fé­lag­ar spil­að sam­an golf, veitt, far­ið í skemmti­ferð­ir til út­landa og Gylfi jafn­vel „man­að“ Ás­björn til þess að mæta á fjöltefli. Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið lagði hæstu sekt sína frá upp­hafi á Sam­skip í gær vegna ólög­mæts sam­ráðs fyr­ir­tækj­anna tveggja.
Rekstartap Alvotech var 25 milljarðar á fyrri hluta árs og laust fé helmingaðist
Fréttir

Rekst­artap Al­votech var 25 millj­arð­ar á fyrri hluta árs og laust fé helm­ing­að­ist

Al­votech bók­færði um­tals­vert nýt­an­legt skatta­legt tap sem tekj­ur á fyrri hluta árs­ins. Fé­lag­ið hef­ur ít­rek­að sótt sér fé frá lok­um síð­asta árs en hratt geng­ur á lausa­fé þess. Banda­ríska lyfja­eft­ir­lit­ið hef­ur tví­veg­is hafn­að um­sókn­um Al­votech um mark­aðs­leyfi fyr­ir af­ar verð­mætt lyf, sem átti að skila fé­lag­inu í hagn­að fyr­ir árs­lok.
Samkeppniseftirlitið sektar Samskip um 4,2 milljarða
FréttirSamráð skipafélaga

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið sekt­ar Sam­skip um 4,2 millj­arða

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hef­ur ákveð­ið að leggja 4,2 millj­arða króna stjórn­valds­sekt­ir á Sam­skip, vegna sam­ráðs við Eim­skip á fyrsta og öðr­um ára­tug ald­ar­inn­ar. Sam­an­lagt er um að ræða lang­hæstu sekt­ar­ákvarð­an­ir sem Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hef­ur lagt á eitt fyr­ir­tæki vegna rann­sókn­ar eins máls. Sam­skip ætl­ar ekki að una nið­ur­stöð­unni.

Mest lesið undanfarið ár