Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Elliði tel­ur sig vera und­an­þeg­inn siða­regl­um Ölfuss

Í siða­regl­um kjör­inna full­trúa í Ölfusi kem­ur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefnd­um og ráð­um á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins. Elliði Vign­is­son sit­ur í nefnd­um á veg­um bæj­ar­stjórn­ar Ölfuss auk þess sem hann sit­ur alla bæj­ar­stjórn­ar- og bæj­ar­ráðs­fundi. Hann tel­ur sig samt vera und­an­þeg­inn siða­regl­um kjör­inna full­trúa sem koma eiga í veg fyr­ir hags­muna­árekstra.
Forstjóri Arctic Fish segir skoðun á kynþroska eldislaxa í slysasleppingu ólokið
FréttirLaxeldi

For­stjóri Arctic Fish seg­ir skoð­un á kyn­þroska eld­islaxa í slysaslepp­ingu ólok­ið

Stein Ove Tveiten, for­stjóri Arctic Fish, get­ur ekki svar­að spurn­ing­um um hvort ljós­stýr­ing hafi ver­ið not­uð eða ekki í kví fé­lags­ins í Pat­reks­firði. 3500 lax­ar sluppu úr kvínni í sum­ar og er grun­ur um að stór hluti þeirra hafi ver­ið kyn­þroska vegna mistaka við ljós­a­stýr­ingu. Slíkt væri brot á rekstr­ar­leyfi Arctic Fish.
Eldislaxar verða „villtir“ við strok samkvæmt lögum
FréttirLaxeldi

Eld­islax­ar verða „villt­ir“ við strok sam­kvæmt lög­um

Um leið og eld­islax slepp­ur úr kví hef­ur hann feng­ið sömu stöðu og villt­ir frænd­ur hans gagn­vart lög­um. Hinn villti eld­islax á sér því ekki skjól í dýra­vel­ferð­ar­lög­um og er nú skutl­að­ur til dauða af svart­klædd­um frosk­mönn­um í vest­firsk­um ám. Fé­lag­ar hans sem ekki náðu að strjúka verða hins veg­ar rot­að­ir og blóðg­að­ir svo þeir þjá­ist sem minnst við slátrun.
SA segist ekki mega reka Pálmar sem neitar að hætta
FréttirSamráð skipafélaga

SA seg­ist ekki mega reka Pálm­ar sem neit­ar að hætta

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins telja sér óheim­ilt að víkja Pálm­ari Óla Magnús­syni full­trúa úr stjórn­ar­for­manns­stóli líf­eyr­is­sjóðs­ins Birtu og hafa ósk­að eft­ir því að FME end­ur­skoði hæfi hans eft­ir að Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið lýsti hon­um sem lyk­il­manni í ólög­legu sam­ráði skipa­fé­lag­anna. Pálm­ar hef­ur sjálf­ur neit­að að víkja.
Slysaslepping Arctic Fish: Grunur um brot svo eldislaxinn varð kynþroska
FréttirLaxeldi

Slysaslepp­ing Arctic Fish: Grun­ur um brot svo eld­islax­inn varð kyn­þroska

Mat­væla­stofn­un rann­sak­ar nú hvort Arctic Fish hafi brot­ið gegn skil­yrði í starfs­leyfi með því að við­hafa ekki ljós­a­stýr­ingu í lax­eldisk­ví sinni. Göt komu á kvína og sluppu um 3.500 eld­islax­ar út. Grun­ur er um að hátt hlut­fall eld­islax­anna hafi ver­ið kyn­þroska sem skýr­ir af hverju þeir leita upp í ár hér á landi í mikl­um mæli.
„Ég held að það sé mikilvægt að sveitarfélagið standi ekki í skuld við fyrirtæki“
FréttirLaxeldi

„Ég held að það sé mik­il­vægt að sveit­ar­fé­lag­ið standi ekki í skuld við fyr­ir­tæki“

Ásrún Mjöll Stef­áns­dótt­ir, sveit­ar­stjórn­ar­kona VG í Múla­þingi, seg­ir að það sé mik­il­vægt að sett­ar verði regl­ur á sveita­stjórn­arstig­inu um gjaf­ir frá fyr­ir­tækj­um. Ný­lega gaf Fisk­eldi Aust­fjarða 6 til 8 millj­óna króna gjöf í formi meng­un­ar­varna til Seyð­is­fjarð­ar­bæj­ar. Yf­ir­hafn­ar­vörð­ur seg­ir mál­ið ver­ið storm í vatns­glasi þar sem höfn­in hafi upp­haf­lega ætl­að að kaupa bún­að­inn af Fisk­eldi Aust­fjarða.
Samkeppniseftirlitið hættir og byrjar aftur í fjórða sinn að kanna eignatengsl í sjávarútvegi
Fréttir

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hætt­ir og byrj­ar aft­ur í fjórða sinn að kanna eigna­tengsl í sjáv­ar­út­vegi

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið mun halda áfram könn­un á eigna­tengsl­um í sjáv­ar­út­vegi, en án samn­ings og fjár­magns úr ráðu­neyti sjáv­ar­út­vegs­mála. Þetta ger­ist í kjöl­far þess að áfrýj­un­ar­nefnd Sam­keppn­is­mála taldi það ekki sam­rýmast hlut­verki Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins að gera slíka rann­sókn, að beiðni og með fjár­mögn­un ráðu­neyt­is.
Framlög til stjórnmálaflokka standa í stað milli ára og verða 692 milljónir
Fréttir

Fram­lög til stjórn­mála­flokka standa í stað milli ára og verða 692 millj­ón­ir

Fram­lög til stjórn­mála­flokka úr rík­is­sjóði voru hækk­uð um­tals­vert með ákvörð­un sem tek­in var síðla árs 2017. Sú ákvörð­un hef­ur gjör­breytt fjár­hags­stöðu flokk­anna. Fast­eigna­þró­un­ar­verk­efni hef­ur sett Sjálf­stæð­is­flokk­inn í allt aðra fjár­hags­stöðu en aðra flokka. Eig­ið fé hans er tíu sinn­um meira en fram­lag­ið sem hann fær úr rík­is­sjóði.

Mest lesið undanfarið ár