Kærustupar ætlaði að gista í Grindavík en lenti á grjóti og í rýmingu
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Kær­ustupar ætl­aði að gista í Grinda­vík en lenti á grjóti og í rým­ingu

„Þetta er reynsla sem breyt­ir líf­inu,“ seg­ir William Sk­ill­ing, í fjölda­hjálpa­stöð­inni í Kórn­um í Kópa­vogi, eft­ir við­burða­ríka Ís­lands­ferð sem fór af­vega á síð­ustu metr­un­um. Hann og kær­asta hans keyrðu á grjót, en fengu að­stoð ís­lenskr­ar fjöl­skyldu til að kom­ast á áfanga­stað: Gisti­heim­ili í Grinda­vík, sem var rýmt ör­skömmu síð­ar vegna eld­gosa­hættu.
Fólk opnar heimili sín fyrir Grindvíkingum
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Fólk opn­ar heim­ili sín fyr­ir Grind­vík­ing­um

Um eitt­þús­und Grind­vík­ing­ar hafa í kvöld lát­ið Rauða kross­inn vita að þeir séu komn­ir í skjól hjá ætt­ingj­um eða vina­fólki. Um átta­tíu íbú­ar Grinda­vík­ur eru komn­ir í fjölda­hjálp­ar­stöðv­ar Rauða kross­ins. Þá hef­ur ver­ið stofn­að­ur hóp­ur á Face­book þar sem fólk býð­ur Grind­vík­ing­um húsa­skjól.
„Þegar vanda og vá ber að höndum stöndum við Íslendingar saman“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Þeg­ar vanda og vá ber að hönd­um stönd­um við Ís­lend­ing­ar sam­an“

„Eld­gos gæti ver­ið í vænd­um nærri Grinda­vík,“ skrif­ar Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti í ávarpi til þjóð­ar­inn­ar vegna hörð­ustu skjálfta­hrinu á síð­ari ár­um á Reykja­nesi. Boð­skap­ur hans er að við stjórn­um ekki nátt­úr­unni en get­um fært við­brögð okk­ar yf­ir í ró og hjálp­semi.
„Tími á að íslensk stjórnvöld axli siðferðislega ábyrgð á Samherja“
FréttirSamherjaskjölin

„Tími á að ís­lensk stjórn­völd axli sið­ferð­is­lega ábyrgð á Sam­herja“

Leið­togi namib­ísku stjón­ar­and­stöð­unn­ar seg­ir landa sína undr­ast þögn ís­lenskra stjórn­valda um þá stað­reynd að stærsta spill­ing­ar­mál í sögu Namib­íu hafi orð­ið til fyr­ir til­stilli ís­lensks fyr­ir­tæk­is. Spyr hvort hundrað millj­óna styrk­ur Orku­sjóðs sé rík­is­styrkt spill­ing og send­ir for­sæt­is­ráð­herra op­ið bréf og ósk­ar liðsinn­is henn­ar við að fá Sam­herja til að greiða bæt­ur og svara til saka.
Vísbendingar um að fólk hafi búið í matvælageymslunni – „Lifandi og dauðar rottur og mýs “
FréttirRannsóknin á Davíð og Pho Vietnam

Vís­bend­ing­ar um að fólk hafi bú­ið í mat­væla­geymsl­unni – „Lif­andi og dauð­ar rott­ur og mýs “

Um­merki voru um að fólk hafi bú­ið í kjall­ar­an­um að Sól­túni 20, það­an sem tonn­um af ónýt­um mat­væl­um var farg­að í haust. Þrifa­fyr­ir­tæk­ið Vy-þrif sem var með kjall­ar­ann á leigu hafði ekki starfs­leyfi til að geyma mat­væli. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins hef­ur einnig rek­ið veit­inga­keðj­una PhoVietnam og á 40% hlut í Wok On Mat­höll. Þá keypti hann gamla Her­kastal­ann á hálf­an millj­arð fyr­ir tæp­um tveim­ur ár­um.
Vinur okkar allra
Fréttir

Vin­ur okk­ar allra

Leik­ar­inn Matt­hew Perry, sem fór með hlut­verk Chandler Bing í sjón­varps­þátt­un­um Vin­um, lést þann 28. októ­ber síð­ast­lið­inn á heim­ili sínu í Kali­forn­íu. Á síð­asta ári gaf Perry út sjálfsævi­sögu þar sem hann fjall­aði um upp­vaxt­ar­ár sín, neyslu sína á áfengi og vímu­efn­um og líf­ið eft­ir Vini. Hans meg­in­markmið með út­gáfu bók­ar­inn­ar var að hjálpa öðru fólki.

Mest lesið undanfarið ár