Eurovision-málið vakti upp pólitískar línur innan stjórnar RÚV
Fréttir

Eurovisi­on-mál­ið vakti upp póli­tísk­ar lín­ur inn­an stjórn­ar RÚV

Mar­grét Tryggva­dótt­ir, sem sit­ur í stjórn RÚV, lýs­ir því sem fór fram inn­an stjórn­ar­inn­ar við ákvörð­un um að vísa frá til­lögu um að Ís­land snið­gangi Eurovisi­on vegna þátt­töku Ísra­els í sam­hengi við fjölda­dráp á al­menn­um borg­ur­um á Gasa-svæð­inu. Hún var sú eina sem studdi til­lögu Marð­ar Áslaug­ar­son­ar um snið­göngu ef Ísra­el verð­ur með.
Offituaðgerðir einkafyrirtækja hafa verið eins og „villta vestrið“ á Íslandi
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Offitu­að­gerð­ir einka­fyr­ir­tækja hafa ver­ið eins og „villta vestr­ið“ á Ís­landi

Lækn­ir í offitu­teym­inu á Reykjalundi, HIld­ur Thors, seg­ir að auka þurfi eft­ir­lit með efna­skipta­að­gerð­um einka­fyr­ir­tækja eins og Klíník­ur­inn­ar. Hún gagn­rýn­ir stjórn­völd, með­al ann­ars Land­læknisembætt­ið, fyr­ir skort á eft­ir­liti með að­gerð­un­um.
Háttsettur lögreglumaður snýr aftur þrátt fyrir að hafa sýnt lögreglukonu ofbeldisfulla hegðun
Fréttir

Hátt­sett­ur lög­reglu­mað­ur snýr aft­ur þrátt fyr­ir að hafa sýnt lög­reglu­konu of­beld­is­fulla hegð­un

Hátt­sett­ur lög­reglu­mað­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu áreitti lög­reglu­konu mán­uð­um sam­an og sýndi henni of­beld­is­fulla hegð­un. Hann var sett­ur í tíma­bund­ið leyfi vegna máls­ins en er nú snú­inn aft­ur til vinnu og starfar á skrif­stofu lög­reglu­stjóra. Kon­an ósk­aði eft­ir flutn­ingi og er kom­in á aðra starfs­stöð. Hún hafi eng­an stuðn­ing feng­ið frá yf­ir­stjórn lög­regl­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár