Play ver vélar á Keflavíkurflugvelli fyrir mögulegu öskugosi
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Play ver vél­ar á Kefla­vík­ur­flug­velli fyr­ir mögu­legu öskugosi

Lít­ið hef­ur breyst frá því að Eyja­fjalla­jök­ull gaus og kyrr­setti flug­vél­ar víða. „Aska er enn­þá aska og það er enn­þá vara­samt að fljúga í henni,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri flugrekstr­ar­sviðs hjá Play. Vara­flug­vell­ir og varn­ir yf­ir hreyfla eru með­al við­bragðs flug­fé­lags­ins ef til öskugoss kæmi.
Íslenskur karlmaður bauð „einstæðri móður með barn“ aðstoð
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Ís­lensk­ur karl­mað­ur bauð „ein­stæðri móð­ur með barn“ að­stoð

Ís­lensk­ur karl­mað­ur setti inn um­deilda Face­book-færslu í hóp­inn Að­stoð við Grind­vík­inga, þar sem fólki í neyð er boð­in marg­vís­leg að­stoð frá hjálp­fús­um Ís­lend­ing­um. Með­lim­ir hóps­ins brugð­ust illa við þeg­ar mað­ur­inn bauðst til að að­stoða ein­stæða móð­ur með barn. „Skamm­astu þín karl fausk­ur.“
„Engum verður hleypt inn á svæðið fyrr en það hefur verið metið öruggt“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Eng­um verð­ur hleypt inn á svæð­ið fyrr en það hef­ur ver­ið met­ið ör­uggt“

Út frá mæl­ing­um og gervi­tungla­mynd­um virð­ist stærð kviku­gangs­ins og kvikuflæð­ið við Grinda­vík vera marg­falt á við það sem áð­ur hef­ur mælst á svæð­inu. „Bú­ið ykk­ur und­ir að þetta muni standa yf­ir í tals­verð­an tíma, en við er­um að horfa til nokk­urra daga í einu,“ seg­ir Víð­ir Reyn­is­son.
Veðurstofan segir „ólíklegt“ að gos hefjist undir hafsbotni utan Grindavíkur
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Veð­ur­stof­an seg­ir „ólík­legt“ að gos hefj­ist und­ir hafs­botni ut­an Grinda­vík­ur

Sér­fræð­ing­ar Veð­ur­stof­unn­ar segja að sam­kvæmt gervi­tung­la­gögn­um síð­an í gær­kvöldi, hafi dýpi nið­ur á topp kviku­gangs­ins norð­ur af Grinda­vík ver­ið áætl­að um 1,5 km. „Lík­ur á eld­gosi á næst­unni verða að telj­ast veru­leg­ar,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá Veð­ur­stofu Ís­lands. Tal­ið er „ólík­legt“ að gos fari af stað und­ir hafs­botni.
Þorvaldur um sprengigos: „Oft súrefnislaust og það er ekki gott að verða fyrir þessu“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Þor­vald­ur um sprengigos: „Oft súr­efn­is­laust og það er ekki gott að verða fyr­ir þessu“

„Ef þetta er kviku­gang­ur sem hef­ur far­ið alla leið, eins og skjálft­arn­ir sýna, þá er hann kom­inn út í sjó, und­ir grunn­svæð­ið. Ef kvik­an fer þar upp og það verð­ur gos, þá fá­um við öskugos,“ seg­ir Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur. „Við köll­um það sprengigos.“
„Sandsumar“ í kjölfar eldgosa úti fyrir Reykjanesi
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Sand­sum­ar“ í kjöl­far eld­gosa úti fyr­ir Reykja­nesi

„Þetta var kallat sand­sum­ar, því at eldr var uppi í sjón­um fyr­ir Reykja­nesi, ok var grasleysa mik­il,“ seg­ir í Sturlunga­sögu um ham­far­ir þær sem urðu á fyrri hluta þrett­ándu ald­ar, Reykja­neselda, sem hóf­ust með elds­um­brot­um á hafs­botni. Við tók „sand­vet­ur“ þar sem sól varð rauð og myrk­ur um miðj­an dag.

Mest lesið undanfarið ár