Þátttaka HS Orku í kostnaði „hefur ekki komið til umræðu“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Þátt­taka HS Orku í kostn­aði „hef­ur ekki kom­ið til um­ræðu“

Ekki er gert ráð fyr­ir beinni kostn­að­ar­hlut­deild HS Orku í bygg­ingu varn­ar­garða við orku­ver­ið í Svartsengi sam­kvæmt nýj­um lög­um. „En við mun­um að sjálf­sögðu taka sam­tal­ið ef eft­ir því verð­ur leit­að,“ seg­ir upp­lýs­inga­full­trúi fyr­ir­tæk­is­ins. „Við skor­umst ekki und­an ábyrgð í því.“
Sniðganga Iceland Noir - „Hún er náttúrlega herská talskona Ísrael“
Fréttir

Snið­ganga Ice­land No­ir - „Hún er nátt­úr­lega her­ská talskona Ísra­el“

Rit­höf­und­arn­ir Pedro Gunn­laug­ur Garcia og María Elísa­bet Braga­dótt­ir sem áttu að vera í panelum­ræð­um á bók­mennta­há­tíð­inni Ice­land No­ir ákváðu að draga sig í hlé vegna komu Hillary Cl­int­on. Þau bæt­ast við hóp gagn­rýn­enda sem segja það póli­tíska af­stöðu að bjóða henni að koma en Cl­int­on hef­ur op­in­ber­lega tal­að gegn vopna­hléi á Gaza.
Haldið gegn vilja sínum: „Eins og við værum dæmdir glæpamenn“
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Hald­ið gegn vilja sín­um: „Eins og við vær­um dæmd­ir glæpa­menn“

„Þetta var of­boðs­lega nið­ur­lægj­andi, eins og refs­ing fyr­ir að hafa far­ið úr landi,“ seg­ir Ori­ana Agu­delo Pineda sem lenti ásamt 180 öðr­um Venesúela­bú­um í heima­land­inu í gær. Hún seg­ist ekki hafa feng­ið að hitta ætt­ingja á flug­vell­in­um og að hóp­ur­inn hafi ver­ið færð­ur í hús­næði þar sem þeim er hald­ið gegn vilja þess í tvo daga.
Martröð Venesúelabúa tekur engan enda
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Mar­tröð Venesúela­búa tek­ur eng­an enda

„Ef allt fer á versta veg finnst mér ég alla vega hafa reynt að segja mína sögu,“ seg­ir venesú­elski hæl­is­leit­and­inn Isaac Rodrígu­ez. Út­lend­inga­stofn­un flaug 180 sam­lönd­um hans úr landi í gær. Lög­regl­an tók á móti fólk­inu og færði það í hús­næði þar sem því hef­ur ver­ið gert að dvelja næstu tvo daga á með­an yf­ir­heyrsl­ur fara fram.
Konur úr íslenska fylliefnabransanum ósáttar við Willum: „Verið að grafa undan greininni“
Fréttir

Kon­ur úr ís­lenska fylli­efna­brans­an­um ósátt­ar við Will­um: „Ver­ið að grafa und­an grein­inni“

Kon­ur sem vinna í ís­lenska fylli­efna­brans­an­um gagn­rýna harð­lega frum­varps­drög heil­brigð­is­ráð­herra og telja að frum­varp­ið ógni at­vinnu þeirra. Nái frum­varp­ið fram að ganga þarf mennt­un í heil­brigð­is­vís­ind­um, helst húð­lækn­ing­um eða lýta­lækn­ing­um, til þess að sprauta slík­um efn­um í fólk.
Eigendur vistvænna bíla munu borga þrjá milljarða á næsta ári í nýtt gjald
Fréttir

Eig­end­ur vist­vænna bíla munu borga þrjá millj­arða á næsta ári í nýtt gjald

Eig­end­ur raf­magns­bíla, sem eru að uppi­stöðu tekju­hæstu hóp­ar sam­fé­lags­ins, hafa feng­ið ríf­lega skatta­afslætti á síð­ustu ár­um. Auk þess hef­ur rekst­ur raf­magns­bíla kostað mun minna en annarra, enda hafa þeir ekki greitt fyr­ir af­not af sam­göngu­kerf­inu. Með nýju frum­varpi á að hækka þann rekstr­ar­kostn­að um 84 þús­und krón­ur að með­al­tali á ári.
Kallar boð lánastofnana til Grindvíkinga „samfélagslega siðfirrt“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Kall­ar boð lána­stofn­ana til Grind­vík­inga „sam­fé­lags­lega sið­firrt“

Sig­ríð­ur María Ey­þórs­dótt­ir, íbúi í Grinda­vík, gagn­rýn­ir lána­stofn­an­ir harð­lega fyr­ir að bjóða Grind­vík­ing­um upp á fryst­ingu lána, sem fel­ur í sér að vext­ir og verð­bæt­ur falla á höf­uð­stól. „Þetta eru ekki kald­ar kveðj­ur til okk­ar sem horf­um inn í óviss­una, þetta er sví­virða,“ skrif­ar Sig­ríð­ur í blaða­grein um upp­lif­un sína af við­brögð­um banka við krísu Grind­vík­inga.
Fréttastjóri RÚV: „Við biðjum Grindvíkinga afsökunar“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Frétta­stjóri RÚV: „Við biðj­um Grind­vík­inga af­sök­un­ar“

Frétta­ljós­mynd­ari RÚV reyndi að kom­ast inn í yf­ir­gef­ið hús í Grinda­vík og virt­ist leita að húslykl­um þeg­ar ljóst var að úti­dyrn­ar voru læst­ar. „Þetta er klár­lega álits­hnekk­ir,“ seg­ir Heið­ar Örn Sig­urfinns­son, frétta­stjóri RÚV. Enn sé óljóst hver beri ábyrgð á að þetta átti sér stað.

Mest lesið undanfarið ár