„Alveg sannfærður um að það verður gos á þessu svæði aftur“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Al­veg sann­færð­ur um að það verð­ur gos á þessu svæði aft­ur“

Þor­vald­ur Þórð­ar­son seg­ir að elds­um­brota tíma­bil­inu á Reykja­nesskag­an­um sé hvergi nær lok­ið og tel­ur lík­ur á að gosórói muni halda áfram næstu ár­in. Heim­ild­in hafði sam­band við eld­fjalla­fræð­ing­ana Þor­vald og Ár­mann Hösk­ulds­son og spurði þá hvaða þýð­ingu nýhaf­ið eld­gos norð­an við Grinda­vík hef­ur á fram­tíð­ar­horf­urn­ar Reykja­nessvæð­inu.
Mánaðarlöng þögn ráðuneytisins og Sjúkratrygginga
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Mán­að­ar­löng þögn ráðu­neyt­is­ins og Sjúkra­trygg­inga

Heil­brigð­is­ráðu­neyti Will­ums Þórs Þórs­son­ar og Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands hafa lát­ið ógert að svara spurn­ing­um um einka­væð­ingu lið­skipta­að­gerða í einn mán­uð. Nú stend­ur fyr­ir dyr­um að fram­lengja samn­ing­inn um lið­skipta­að­gerð­irn­ar fyr­ir lok þessa árs og fá sér­staka fjár­veit­ingu til þess.

Mest lesið undanfarið ár