Eldri borgarar skíða einungis frítt á Austurlandi
Neytendur

Eldri borg­ar­ar skíða ein­ung­is frítt á Aust­ur­landi

Í vet­ur þurfa eldri borg­ar­ar að greiða fyr­ir að­gang að skíða­svæð­inu í Bláfjöll­um, öf­ugt við það sem ver­ið hef­ur. Gjald­ið þyk­ir sum­um frem­ur hátt fyr­ir líf­eyr­is­þega, en þeir þurfa þó að borga enn meira bæði á Ak­ur­eyri og á Siglu­firði. Einu skíða­svæð­in á land­inu sem leyfa öldr­uð­um að renna sér frítt eru skíða­svæð­in tvö á Aust­ur­landi, Odds­skarð og Stafdal­ur.
Teitur Björn vildi ekki fullyrða að Svandís ætti að segja af sér
FréttirPressa

Teit­ur Björn vildi ekki full­yrða að Svandís ætti að segja af sér

Þrír þing­menn stjórn­ar­flokk­anna ræddu sín á milli um ábyrgð Svandís­ar Svavars­dótt­ur í kjöl­far álits um­boðs­manns Al­þing­is um stöðv­un henn­ar á hval­veið­um síð­asta sum­ar. Teit­ur Björn Ein­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, sagði að með fram­ferði sínu hefði Svandís far­ið gegn því sem ákveð­ið hefði ver­ið með gerð stjórn­arsátt­mála – að hrófla ekki við hval­veið­um.
Stjórn BÍ: Hjálmar vildi ekki vinna með stjórn og neitaði að mæta á fundi
Fréttir

Stjórn BÍ: Hjálm­ar vildi ekki vinna með stjórn og neit­aði að mæta á fundi

Stjórn Blaða­manna­fé­lags Ís­lands seg­ir að það sé full­kom­lega eðli­legt að hún hafi skoð­un­ar­að­gang að reikn­ing­um fé­lags­ins. Fram­kvæmda­stjóri fé­lags­ins hafi neit­að að vinna í sam­ræmi við ákvarð­an­ir stjórn­ar og trún­að­ar­brest­ur milli hans og stjórn­ar hafi ver­ið „við­var­andi um nokk­urra mán­aða skeið.“
Willum: „Ég er ekki mikill talsmaður útvistunar per se“
FréttirPressa

Will­um: „Ég er ekki mik­ill tals­mað­ur út­vist­un­ar per se“

Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra var við­mæl­andi Helga Selj­an í nýj­asta þætti Pressu. Sat hann fyr­ir svör­um um aukna út­vist­un verk­efna úr op­in­bera kerf­inu yf­ir í einka­rekna heil­brigðis­kerf­ið, skoð­un hans á því að fyrr­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur hans sé nú orð­inn fram­kvæmda­stjóri Klíník­ur­inn­ar, ástand­ið á bráða­mót­töku og hvort rík­is­stjórn­in muni springa í bráð.
Jón Arnór Stefánsson ráðinn í stöðu stjórnarformanns Þjóðarhallar ehf.
Fréttir

Jón Arn­ór Stef­áns­son ráð­inn í stöðu stjórn­ar­for­manns Þjóð­ar­hall­ar ehf.

Fyrr­um körfuknatt­leiks­mað­ur­inn Jón Arn­ór Stef­áns­son hef­ur ver­ið skip­að­ur formað­ur stjórn­ar Þjóð­ar­hall­ar ehf., fé­lag­ið sem rík­ið og Reykja­vík­ur­borg stofn­uðu fyr­ir skömmu. Fé­lag­ið var stofn­að með þeim til­gangi að hafa um­sjón með bygg­ingu nýrr­ar þjóð­ar­hall­ar í Laug­ar­dal.
Búbót í vændum fyrir fólk með verðtryggð lán
Fréttir

Bú­bót í vænd­um fyr­ir fólk með verð­tryggð lán

Verð­bólga mæld­ist 7,7 pró­sent í des­em­ber og var það öllu lægra en hag­fræð­ing­ar Ís­lands­banka og Lands­bank­ans höfðu spáð. Spá þeirri fyr­ir ár­ið sem nú er haf­ið ger­ir ráð fyr­ir því að verð­bólga muni halda áfram að drag­ast sam­an á fyrri hluta árs­ins. Það mun vera mik­il bú­bót fyr­ir fólk með hús­næð­is­lán. Sér­stak­lega fyr­ir þá sem eru með verð­tryggð hús­næð­is­lán.

Mest lesið undanfarið ár