Segir Bjarna ekki eiga heima á hinum pólitíska vettvangi
Stjórnmál

Seg­ir Bjarna ekki eiga heima á hinum póli­tíska vett­vangi

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir gagn­rýndi Bjarna Bene­dikts­son ut­an­rík­is­ráð­herra fyr­ir að stilla Grind­vík­ing­um upp á móti verka­lýðs­hreyf­ing­unni í ræðu á Al­þingi í dag. Sagði hún að fólk sem æli á sundr­ung og reyndi að stilla Grind­vík­ing­um upp á móti öðr­um hóp­um sam­fé­lags­ins í póli­tísk­um til­gangi ætti ekki heima á hinum póli­tíska vett­vangi.
Dæmd til að greiða tvær milljónir fyrir vangoldna leigu á húsgögnum
Fréttir

Dæmd til að greiða tvær millj­ón­ir fyr­ir van­goldna leigu á hús­gögn­um

Hér­að­dóm­ur Reykja­ness dæmdi nú fyr­ir skömmu konu til þess að greiða þrota­búi Magnús­ar Ól­afs Garð­ars­son­ar, fyrr­um for­stjóra United Silicon, von­goldna leigu á hús­næði og hús­gögn­um. Nam upp­hæð­in rúm­lega þrem­ur millj­ón­um króna ásamt drátta­vöxt­um. Þá var fyrr­um leigu­tak­an­um gert að greiða 500.000 krón­ur í máls­kostn­að
Framlög til RÚV hækkuðu um 1,6 milljarða vegna fólksfjölgunar 2017-2023
Fréttir

Fram­lög til RÚV hækk­uðu um 1,6 millj­arða vegna fólks­fjölg­un­ar 2017-2023

Fram­lög til Rík­is­út­varps­ins juk­ust um­tals­vert ár­in 2017-2023 vegna fleira fólks í land­inu. Í svari frá menn­ing­ar­ráðu­neyt­inu kem­ur fram að kostn­að­ur við þjón­ustu RÚV auk­ist ekki í jöfnu hlut­falli við fólks­fjölg­un. Út­varps­gjald­ið hef­ur ekki hækk­að í sam­ræmi við verð­bólgu í land­inu. Ekki eru sömu hag­ræð­ing­ar­kröf­ur gerð­ar á rekst­ur RÚV og aðr­ar rík­is­stofn­an­ir.
Óljóst hvort samningur Ríkiskaupa við Rapyd verði framlengdur
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Óljóst hvort samn­ing­ur Rík­is­kaupa við Rapyd verði fram­lengd­ur

Ramma­samn­ing­ur um færslu­hirð­ingu ísra­elska fjár­tæknifyr­ir­tæk­is­ins Rapyd fyr­ir A-hluta stofn­an­ir renn­ur út 19. fe­brú­ar næst­kom­andi. Sara Lind Guð­bergs­dótt­ir, for­stjóri Rík­is­kaupa, seg­ir að ekki sé bú­ið að ákveða hvort samn­ing­ur­inn verði fram­lengd­ur en sam­kvæmt skil­mál­um er Rík­is­kaup­um heim­ilt að fram­lengja samn­ing­inn um eitt ár í við­bót.
Fiskistofustjóri Noregs segir tölur um slysasleppingar í laxeldi oft vera misvísandi
FréttirLaxeldi

Fiski­stofu­stjóri Nor­egs seg­ir töl­ur um slysaslepp­ing­ar í lax­eldi oft vera mis­vís­andi

For­stjóri fiski­stof­unn­ar í Nor­egi, Frank Bakke-Jen­sen, seg­ir að mörg dæmi séu um að upp­lýs­ing­ar um fjölda eld­islaxa í sjókví­um stand­ist ekki skoð­un þeg­ar á reyn­ir. Þess vegna sé oft og tíð­um ekk­ert að marka töl­ur um slysaslepp­ing­ar úr sjókví­um. Dæmi eru um það á Ís­landi að upp­gefn­ar tölu um fjölda eld­islaxa í sjókví­um stand­ist ekki þeg­ar fjöldi þeirra er kann­að­ur.
Hæfi Bjarna við sendiherraskipanir verði skoðað
Fréttir

Hæfi Bjarna við sendi­herra­skip­an­ir verði skoð­að

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, hef­ur lagt fram beiðni um frum­kvæðis­at­hug­un á skip­un­um ut­an­rík­is­ráð­herra á Svan­hildi Hólm Vals­dótt­ur og Guð­mundi Árna­syni sem sendi­herra. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd mun skoða hvort að Bjarni Bene­dikts­son hafi fylgt regl­um stjórn­sýslu­rétt­ar­ins og ver­ið hæf­ur þeg­ar hann skip­aði fyrr­ver­andi sam­starfs­fólk sitt í stöð­ur í ut­an­rík­is­þjón­ust­unni án aug­lýs­ing­ar.
Allt að 35 prósent arðbærara að eiga heilsugæslustöð á landsbyggðinni
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Allt að 35 pró­sent arð­bær­ara að eiga heilsu­gæslu­stöð á lands­byggð­inni

Fyr­ir­tæk­ið Heilsu­vernd hyggst opna einka­rekna heilsu­gæslu­stöð á Ak­ur­eyri. For­stjóri Heil­brigð­is­stofn­un­ar Norð­ur­lands, Jón Helgi Björns­son, hef­ur áhyggj­ur af því að slík stöð grafi und­an rekstri op­in­berr­ar heil­brigð­is­þjón­ustu í dreifð­ari byggð­um. Hann seg­ir að hing­að til hafi rekstr­araf­gang­ur frá þjón­ust­unni á Ak­ur­eyri ver­ið not­að­ur til að halda úti heil­brigð­is­þjón­ustu í þorp­um eins og Þórs­höfn og Kópa­skeri.
Halda áfram undirbúningi metan- og vetnisverksmiðju á Reykjanesi
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Halda áfram und­ir­bún­ingi met­an- og vetn­is­verk­smiðju á Reykja­nesi

Ít­rek­uð eld­gos og jarð­skjálfta­hrin­ur hafa ekki gert að­stand­end­ur áform­aðr­ar met­an- og vetn­is­verk­smiðju á Reykja­nesi af­huga því að halda und­ir­bún­ingi henn­ar áfram. Gas­lögn neð­anjarð­ar milli Svartseng­is og Reykja­nes­virkj­un­ar er með­al fram­kvæmda­þátta og loka­af­urð­in, ra­feldsneyti í formi fljót­andi met­ans, yrði flutt úr landi.
Þórdís Kolbrún: „Við erum alltaf að tala um 70 milljarða plús“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Þór­dís Kol­brún: „Við er­um alltaf að tala um 70 millj­arða plús“

Á blaða­manna­fundi skuld­batt rík­i­s­tjórn­in sig til þess að eyða óviss­unni um það hvað verð­ur um fjár­muni sem bundn­ir eru í íbúð­ar­hús­næð­um í Grinda­vík. Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir í sam­tali við Heim­ild­ina að heild­arpakk­inn muni kosta meira en 70 millj­arða króna.

Mest lesið undanfarið ár