Inga er óánægð með Ásmund: „Ég fæ aulahroll þegar ég horfi á ráðherra“
FréttirPressa

Inga er óánægð með Ásmund: „Ég fæ aula­hroll þeg­ar ég horfi á ráð­herra“

Inga Sæ­land for­dæmdi skort á að­gerð­um stjórn­valda í mála­flokki fá­tækra í Pressu fyrr í dag. Sagði hún þar að hún fengi aula­hroll yf­ir mál­flutn­ingi Ásmunds Ein­ars Daða­son­ar barna­mála­ráð­herra. Hún sagð­ist hafa feng­ið nóg af stýri­hóp­um, nefnd­um og ráð­um. Það þyrfti ein­fald­lega að hækka laun þeirra fá­tæk­ustu.
Breiðfylking stéttarfélaga stefnir á nýja þjóðarsátt – Stjórnvöld verða að leiðrétta tilfærslukerfin
Fréttir

Breið­fylk­ing stétt­ar­fé­laga stefn­ir á nýja þjóð­arsátt – Stjórn­völd verða að leið­rétta til­færslu­kerf­in

Stærstu stétt­ar­fé­lög­in á al­menn­um mark­aði hafa náð sam­an um nálg­un á kom­andi kjara­samn­inga. Þau eru til­bú­in að sætt­ast á hóf­leg­ar krónu­tölu­hækk­an­ir á laun­um ef fyr­ir­tæki, stjórn­völd og sveit­ar­fé­lög leggja sitt að mörk­um. Formað­ur Efl­ing­ar seg­ir að laga þurfi til­færslu­kerf­in með þeim hætti að þau fari aft­ur á þann stað sem þau voru ár­ið 2013.
Barnamálaráðherra um fátæk börn: „Við erum að falla þarna“
FréttirPressa

Barna­mála­ráð­herra um fá­tæk börn: „Við er­um að falla þarna“

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son mennta- og barna­mála­ráð­herra seg­ir í þætt­in­um Pressu að þörf sé á miklu meiri póli­tískri um­ræðu um þá stað­reynd að börn­um sem búi við fá­tækt á Ís­landi hafi fjölg­að. Rúm­lega 10 þús­und börn eru fá­tæk hér á landi sam­kvæmt UNICEF, það er eitt barn af hverju átta. „Við þurf­um að stíga inn í að­gerð­ir í meira mæli gagn­vart þess­um hópi,“ seg­ir Ásmund­ur Ein­ar.
Margeir gerði leyniupptöku af lögreglukonunni sem hann áreitti
Fréttir

Mar­geir gerði leyniupp­töku af lög­reglu­kon­unni sem hann áreitti

Hátt­sett­ur lög­reglu­þjónn, sem áreitti lög­reglu­konu kyn­ferð­is­lega og sýndi henni of­beld­is­fulla hegð­un, hljóð­rit­aði án henn­ar vit­und­ar sam­tal þeirra og reyndi að nýta það sem kom fram á upp­tök­unni þeg­ar sál­fræði­stofa var feng­in til að leggja mat á sam­skipti þeirra. Lög­reglu­mað­ur­inn tók við nýrri stöðu þeg­ar hann sneri aft­ur úr leyfi.
Framboð á íbúðum fyrir meðaltekjufólk snarminnkar
FréttirHúsnæðismál

Fram­boð á íbúð­um fyr­ir með­al­tekju­fólk snar­minnk­ar

Í nýrri mán­að­ar­skýrslu Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar kem­ur fram að þrátt fyr­ir auk­ið heild­ar­fram­boð á íbúð­um í borg­inni hef­ur íbúð­um sem fólk með með­al­tekj­ur gefst kost­ur á að kaupa hef­ur fækk­að mik­ið. Íbúð­ir með greiðslu­byrði und­ir 250.000 krón­um á óverð­tryggðu láni hef­ur fækk­að um helm­ing á þessu ári og að­eins að finna um 50 íbúð­ir til sölu sem falla und­ir við­mið HMS.

Mest lesið undanfarið ár